Dagur - 08.10.1975, Blaðsíða 6

Dagur - 08.10.1975, Blaðsíða 6
6 □ RÚN 59751087 — 1 I.O.O.F. 2 — 157101081/2 I.O.O.F. Rb 2 — 12510881/2 Messað í Akureyrarkirkju á . sunnudaginn 12. okt. kl. 2 e.h. Séra Jón Dalbú Hróbjartsson skólaprestur predikar. Sálm- ar: 211, 7, 180, 21, 41. Kiwanis félagar annast bílaþjónustu. Hringið í síma 21045 f. h. á sunnudag. — P. S. Möðruvallaklaustursprestakall. Barnaguðsþjónusta að Möðru völlum n. k. sunnudag kl. 11 f. h. Takið með ykkur Sunnu- dagspóstinn. — Sóknarprest- ur. Samkoma votta Jehóva að Þing vallastræti 14, 2. hæð, sunnu- daginn 12. október kl. 16.00. Fyrirlestur: Undir hinu ófor- gengilega „himnaríki" er hæli okkar. Allir velkomnir. Kristniboðshúsið Zíon: Sunnu- daginn 12. okt. Sunnudaga- skóli kl. 11 f. h. Öll börn vel- komin. Samkoma kl. 8.30 e. h. Ræðumaður séra Jón Dalbú. Æskufólk komið og hlustið á sóknarprestinn. Allir hjartan- lega velkomnir. Sjónarhæð. Verið velkomin á samkomu okkar n. k. sunnu- dag kl. 17. Sælir eru þeir, sem : heyra Guðs orð. Sunnudaga- i skóli í Glerárhverfi n. k. sunnudag kl. 13.15. Öll börn velkomin. Sunnudagaskóli Akureyrar- kirkju er á sunnudaginn kl. 11 f. h. Eldri börn á skóla- skyldualdri eru í kirkjunni. (Þau eru beðin að muna eftir gjaldinu kr. 150 fyrir sunnu- dagspóstinn). í kapellu eru börn innan við skólaskyldu- : aldri. Öll börn eru velkomin í sunnudagaskólann, sem er hálfsmánaðarlega. — Sóknar- prestar. — Hjálpræðisherinn — Barnasamkomuvikan i\ heldur áfram t. o. m. laugardag 11. okt. með barnasamkomum hvern dag ; kl. 5 e. h. Kvikmyndir o. fl. -Verð kr. 20,00. Fimmtudag kl. 8.30 e. h.: Æskulýðsfund- ur. Sunnudagaskóli kl. 2 eins og venjulega. Á sunnudags* kvöldið verður ekki sam- koma, en fjölskyldusamkoma kl. 5 e. h. Yngri liðsmanna- vígsla, strengjasveit, Mánu- dag kl. 4 e. h.: Heimilasam- bandsfundur. Verið þið öll i lijartanlega velkomin á þess- ar samkomur. ATH.: Þriðju- daginn 14. okt. kl. 8.30 e. h.: Kvöldvaka. OFURSTILAUT. KNUT HAGAN frá Noregi talar. Brigader Óskar Jóns- son stjórnar. Happdrætti, Strengjasveit. Vonandi að sem flestir geti notað þetta tækifæri. Velkomin öll. Slysavarnafélagskonur, Akur- eyri. Fundur verður í Hvammi sunnud. 12. okt. kl. 3. Rætt um föndurkvöldin. Magnús Ólafsson sjúkraþjálf- ari sýnir kvikmynd og kynnir starfsemi fatlaðra. Kaffiveit- ingar og bingó. — Stjórnin. Trúlofun. Sigrún Jóna Bárðar- dóttir, Ægissíðu, Grenivík og Finnur Finnsson, Byggðavegi 119, Akureyri, opinberuðu trúlofun sína 4. þ. m. I.O.G.T. st. Ísafold-Fjallkonan no. 1. Fundur fimmtudag 9. þ. m. kl. 8.30. Fundarefni: Vígsla nýliða, myndasýning frá liðnu sumri. Mætum vel og stundvíslega. — Æ.t. K i w a n i s klúbburinn /■aiKijjfcþ Kaldbakur. Stjórnar- wlJftW/ skiptafundur á fimmtu- dag kl. 7.15 að Hótel KEA. Hjúkrunarkonur. — Á Aðalfundur verður haldimi í Systraseli mánudaginn 13. okt. kl. 20.30. — Stjórnin. Kristniboðsfélag kvenna, Akur- eyri, hefir tekið á móti eftir- töldum gjöfum til kristniboðs ins, frá apríl—sept. 1975: N. N. kr. 2.000, H. H. kr. 1.000, Z. kr. 1.500, S. S. kr. 800, J. E. kr. 22.000, B. J. 6.000, G. G. kr. 2.500, G. P. kr. 1.000, A. F. kr. 500, V. S. kr. 1.000, B. J. kr. 6.000, Þ. H. kr. 1.000, S. H. kr. 530, Á. J. kr. 1.000, F. S. kr. 1.500, G. J. kr. 5.000. — Þökkum innilega gjafirnar. Guð blessi ykkur öll. — Sig. Zakaríasd. Peningagjafir til Völundar Heið rekssönar, mótteknar af af- greiðslu Dags: Kr. 3.000 frá Lárusij Björnssyni, kr. 10.000 frá Helgu og Gunnlaugi, Eyr- arvegi 21, kr. 500 frá Guð- björgu Sigurðardóttur, kr. I. 000 frá ívari Ketilssyni, kr. 5.000 frá K. O., kr. 3.000 frá K. U. K., kr. 1.000 frá fjöl- skyldunni Norðurgötu 34 að norðan, kr. 1.000 frá Hólm- fríði Jónsdóttur, kr. 1.000 frá Jóni Níelssyni, kr. 5.000 frá J. F., kr. 1*000' frá E. S., kr. 2.000 frá D. K., kr. 1.000 frá Elfa, kr. 2.000 frá gömlum hjónum, kr. 2.000 frá Ó. S. og H. P., kr. 1.000 frá J. J., kr. 2.000 frá Torfhildi, kr. 2.000 frá F. T„ kr. 10.000 frá P. G„ kr. 2.000 frá Ellen og Karli, kr. 3.000 frá Sigríði Tryggva- dóttur, kr. 3.000 frá Maríu Valdimarsdóttur og Garðari Sigurjónssyni, kr. 3.000 frá B. S. — Peningar þessir, að upphæð kr. 64.500, hafa verið afhentir. Listi birtist síðar yfir gjafir þær er síðar kunna að berast. Nonnahús. Lokað frá 1. sept. Þeir sem vilja skoða safnið eftir þann tíma, vinsamlega hafið samband við safnvörð í síma 22777. Davíðshús verður lokað frá 10. september. Matthíasarhús verður lokað frá 10. september. Náttúrugripasafnið er opið á sunnudögum kl. 1—3. Hópar, sem óska eftir að skoða safn- ið á öðrum tímum, hafi sam- band við safnvörð í síma 22983 eða 21774. Minjasafnið á Akureyri er að- eins opið á sunnudögum kl. 2—4 e. h. Aðra daga tekið á móti skóla- og ferðafólki ef óskað er. Sími 11162 og sími safnvarðar 11272. Minjasafn I.O.G.T. Friðbjamar- hús. Þeir sem áhug'a hafa að skoða húsið, vinsamlega hafið samband í síma 21879 eða Iiótel Varðborg í síma 22600. ÉFrá Sjálfsbjörg. Fyrsta spilakvöld okkar verður í Alþýðuhúsinu föstu- daginn 10. þ. m. kl. 8.30 e. h. Vinsamlegast mæt- ið á réttum tíma. Takið með ykkur gesti. — Nefndin. Til EHiheimiIis Akureyrar. Frá Katrínu Kristjánsdóttur, Jóni Ríkharð Kristjánssyni, Gunn- hildi Hörpu Gunnarsdóttur, Bergþóru Pálsdóttur og Guð- mundi Inga Geirssyni kr. 2.200. — Bestu þakkir. — Forstöðukona. Harriet Hubbard Ayer snyrtivörurnar frá París. Öll snyrting' og kennsla. JÓHANNA VALDEMARSDÓTTIR SNYRTISÉRFRÆÐINGUR Norðurbyggð Sl, sími 2-38-17. Gjafir í hjálparsjóð Völundar Heiðrekssonar: Frá starfsfólk inu á Gefjun kr. 100.000, frá F. Þ. kr. 10.000, frá L. S. kr. 1.000. — Bestu þakkir. — Pétur Sigurgeirsson. Gjafir: Til Völundar kr. 2.500 frá B. S„ kr. 500 frá Jónínu Jónsdóttur. — í hjartabílinn kr. 5.000 frá I. B. — Bestu þakkir. — Birgir Snæbjörns- son. Lionsklúbbur Akureyr- ar. Fundur fimmtudag 9. þ. m. kl. 12 í Sjálf- stæðishúsinu. Frá íþróttafélagi fatlaðra, Akur eyri. æfingar verða sem hér segir: í Lundarskóla þriðju- daga kl. 18, fimmtudaga kl. 20 og sund verður á sunnu- dögum kl. 17. — Stjórnin. Leikfélag Akureyrar. TANGÓ Fimmtudag, föstudag og sunnudag Miðasala milli kl. 4 og 6 daginn fyrir sýningu og sýningardaginn. Erum að taka upp: 50 gerðir af kjóla- og blússuefnum. 8 litir af loðefnum. Margar gerðir af gluggatjaldaefnum. Ofin rúmteppi. Fylt, nrargir litir. Plasthengi fyrir böð, VERZLUNIN SKEMMAN Opið á laugardögum frá kl. 9-12. - Stækkuð landhelgi (Framhald af blaðsíðu 4) þjóðverjum, þ. e. löndunar- bann og tollaþvinganir í Efnahagsbandalaginu. I lok ræðu sinnar sagði utanríkisráðherrann: Við væntum þess, að hinar nýju reglur okkar verði virtar af öllum þeim, sem hlut eiga að máli og að okkur muni auðnast að nota auðlindir okkar í samræmi við þær meginreglur, sem hafa stuðn ing yfirgnæfandi meirihluta á Hafréttarráðstefnunni. Þetta er það sem við ætlum að gera og þetta er það, sem við munum gera. □ Áfgreiðslusfúlka óskasf sem fyrst við sérverslun i' miðbænum. Umsókn með upplýsingum um menntun og fyrri störf leggist inn á afgreiðslu Dags fyrir n. k. mánudagskvöld 13. þ. m. Frá Árcfsbókasafninu VETRARSTARFIÐ ER HAFIÐ! Opið á laugardögum frá kl. 10 f. h. til kl. 4 e. h. og á sunnudögum frá kl. 1—4 e. h. Aðra daga verður opið eins og fyrr, frá kl. 1—7 e. h. BÓKAVÖRÐUR. Við þökkum af alhug þá samúð og hlýleik er okkur \'ar sýnd við andlát og útför sonar okkar SIGJFÚSAR EINARSSONAR Anna Sigfúsdóttir, Einar Long. Ú tför HELGU INGIBJARGAR GUÐMUNDSDÓTTUR, Ránargötu 13, Akureyri, fer fram í Akureyrarkirkju miðvikudaginn 8. október kl. 13,30. Fyrir hönd barna, tengdabarna, barnabarna og systur hinnar dátnu. Björn Jónsson. Þökkum af alihug auðsýnda sarnúð og vinarhug við andlát og útför móður okkar, tengdamóður og ö.mmu SESSELJU HJÖRLEIFSDÓTTUR. Hjördís Elinórsdóttir, Hörður Magnússon, Anna Elinórsdóttir, Kristján Þórhallsson, Rágnar1 Elinórsson, Erla ívarsdóttir \ og barnabörn. Bróðir okkar . STEFÁN THORARENSEN úrsmiður, frá Akureyri, » andaðist í Landakotsspítala í Reykjavík 3. októ- ber 1975. Jarðarförin er ákveðin fimmtudaginn 9. októ- ber kl. 13,30 frá Fossvogskirkju í Reykjavík. Margrét Þórðardóttir, Gunnar Tliorarensen. Innilegt þakklæti til allra er sýndu okkur samúð og vinarhug við andlát og jarðarför móður okk- ar og ömmu GUÐRÚNAR MARZDÓTTUR. Synir og barnabörn.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.