Dagur - 08.10.1975, Blaðsíða 8

Dagur - 08.10.1975, Blaðsíða 8
Akureyri, miðvikudaginn 8. okt. 1975 s w5"2 STEIN- HRINGAR NÝKOMNIR, MIKIÐ ÚRVAL MATT & STORT a sremsyiimg LEIKNUM FRÁBÆRLEGA VEL TEKIÐ Nú hefur Leikfélag Akureyrar frumsýnt fyrsta sjónleik sinn á þessu leikári. Það var Tangó, og aldrei þessu vant var upp- selt á frumsýninguna. Sjónleik- urinn Tangó er fullur af fyndni og gamansemi, en gamanið er víða grátt. Leiknum var af- burða vel tekið og útlit fyrir, að hann verði vel sóttur. Hér á myndinni sitja konurn- ar Sigurveig Jónsdóttir og. Kristjana Jónsdóttir og við hlið. þeirra Árni Valur Viggósson. Aftari röð: Júlíus Oddsson, Aðalsteinn Bergdal, Saga Jóns- dóttir og Gestur E. Jónasson í hlutverkum sínum. (Ljósmynda stofa Páls). Næstu sýningar verða á fimmtudag og föstudag. ’ □ Héraðsskólinn á Laugum í Reykjadal hefur starfað í hálfa öld. Hann var settur í 51. sinn hinn 1. október sl. Skólastjóri er Sigurður Kristjánsson. | í skólanum eru nú 122 nem- endur og er hann fullskipaður. ; Nýir fastir kennarar eru þessir: Níels Eyjólfsson og hjónin Sig- urður Randver Sigurðsson og Kolbrún Guðnadóttir. Frá skól- anum hvarf Hallur Hallsson ; kennari. ] Að þessu sinni starfar fimmti bekkur skólans í fyrsta sinn. Jafnt og þétt hefur verið unnið við byggingu íþróttahússins sunnan við tjörnina. En ekki kemst húsið þó undir þak í haust. Hitaveituframkvæmdir | eru hafnar. □ Tryggvi Gíslason skólameistari setti Menntaskólann á Akur- eyri 1. október. í skólanum verða 510 nemendur í reglu- legum deildum skólans. Nú hefst kennsla í Oldunga- deildinni og eru þar innritaðir 75 nemendur, til viðbótar fyrri tölu nemenda. Öldungadeildin er nýjung við skólann. Þá hefur sú breyting verið upp tekin við skólann, að nú er tekið upp tveggja anna kerfi í stað þriggja áður, og er þetta tilraun til þess að nýta og drýgja kennslutím- , ann. Þá gilda nú nýjar reglur um tímasókn, og er gefin sér- stök einkunn um tímasóknina, sem reiknast méð í aðal- einkunn. Heimavistin er fullsetin og ' eru þar 140 nemendur. Nepa- endum frá Akureyri hefur fjÖÍg að að tiltölu og eru þeir nú 45% nemendanna og fer fjölgandi með hverju ári. Þá er þess að geta, að nú eru stúlkur í fyrsta sinn jafn margar piltum. . . HVER Á AÐ SJÁ UM BÖRNIN? a er reglugerð sú, er kveður m útivist barna á kvöldin, ;g þverbrotin. Börn fara í :kum um bæinn, jafnvel V ærslum, löngu eftir þann a, sem þau eiga, samkvæmt Islögum, að gera innan a. Manni verður á að spyrja: 3. foreldrar ekki, að börn an 12 ára mega ekki vera á lannafæri nema í fylgd með orðnum, eftir klukkan 8 á Idin á þessum tíma árs? á Bamaverndamefnd, eða •eglan að sjá um að lögun- sé framfylgt? NÞEKKING EÐA ANNAÐ leiðara íslendings eftir BI. segir: „Því miður hefur áð skort á það, að bæjar- irn Akureyrar hafi verið nægilega vakandi í atvinnu- málum.“ Síðar segir: „Ályktun . bæjarstjónarinnar fyrir skömmu um fiskkassaverk- smiðju á Akureyri er óvæntur . og kærkominn vottur þess, að cnn megi einhvers vænta frá þéirri stofnun, er til gagns mætti verða.“ Bæjarstjórn Akureyrar liefur níéira og betur stutt við bakið á átvinnuvegumím í sínum bæ þcgar þess hefur mest þurft, em annars staðar tíðkast, svo sem U. A. og stálskipasmíðin eru dæmi um. Framangreind orð fslendings vitna því um furðu- lega vanþekkingu, nema aðrar lrvatir, í sambandi við kassa- - verksmiðjuna komi til. . ÞRESTIR í ÞÚSUNDATALI í sumar var fremur lítið af ‘þröstum á Akureyri, miðað við venju, og svo einkennilega völdu rnargir þeirra Iireiður- 'stæði sín, að þeir verptu á jörð- Tnni, í stað þess að verpa í trján um og var þetta ekki síst áber- andi í gömlu Gróðrarstöðinni. En nú á haustdögum eru þús- undir þrasta í bænurn, eins og þeim hafi rignt ofan úr skýj- unum, og gæða þeir sér nú .einkum í reyniberjum, sem nú Sá sílaði vel Gamall sjómaður á Húsavík, Þorgrímur Maríusson, fiskaði í júlímánuði í sumar rauðsprettu j fyrir 300 þúsund krónur og lagði net sín skammt undan. Þetta sagði Tryggvi Finnsson, | forstöðumaður Fiskiðjusamlags Húsavíkur, blaðinu á mánudag- ; inn. Aðspurður ,um aflabrögðin, ; sagði hann að það vantaði til- j finnanlega fisk til vinnslu, því ] afla vantaði í grunnslóð, enn- j fremur, að yfir stæði athugun á skuttogarakaupum í Noregi, j þótt naumast væri enn frétt- | næmt. □ Daguk kemur næst út 15. október. Mánudaginn 29. sept. síðastlið- inn gekk stjórn Sveinafélags járniðnaðarmanna á Akureyri á fund skólastjóra Iðnskóláns og skólanefndar. Auk þeirra mættu á fundinum kennari í j árniðnaðargreinum, skólastj óri Vélskólans og formaður Félags málmiðnaðarfyrirtækj a. Við þetta tækifæri og í til- efni þess að Iðnskólinn á Akur- eyri tekur nú til starfa í sjö- tugasta sinn, afhenti Sveina- félag járniðnaðarmanna skólan- um að gjöf verkfæri sem ætluð eru til kennslu í • járniðnáði: Með því vill félagið vekja at-. hygli á þeirri skoðun sinni, að brýn nauðsyn sé á að verklegt nám iðnaðatmanna fari fram á. vegum skólans. En eins og nú standa sakir vantar skólann hús og flesta þá hluti sem. til þarf að svo megi vera. Hvetur því félagiö forráða- menn skólamála og almenning allan, að ljá máli þessu lið, bæði með orðum og gerðum. Því þrátt fyrir það að hér sé um nokkuð kostnaðarsama Tramkvæmd að ræða má það I ekki standa jafn þýðingarmiklu atriði fyrii’ þrifum. Þjóðin þarfnast hæfra iðnað- armanna og aukinnar verk- menntunar sjálfri sér til hags- -Skólinn þakkar gjöf þessa og ekki síður þann hug allra þeirra er fundinn sátu. □ Náttúrulækningafélag íslands hefur stofnað til happdrættis vegna starfsemi sinnar. Vinn- ingar eru meðal annars bifreið, ferðir til sólarlanda ag fleira. Rétt þykir að benda Norðlend- ingum á, að helmingur ágóðans af happdrættinu rennur til byggingar heilsuhælis á Norður landi. Eru því þeir, sem fengið hafa senda happdrættismiða, eindregið hvattir til að senda. andvirði þeirra til happdrættis- ins, samkvæmt meðfylgjandi gíróseðli, og flýta þannig fyrir byggingu heilsuhælisins í Skjaldarvík. Stjórn Náttúrulækninga- félags Akureyrar. VERKFALLSRETTUR? Á laugardaginn, 11. október, kl. 2-e. h. heldur Bandalag starfs- •manna ríkis og bæja fund á Hótel KEA, Akureyri, um verk- fallsrétt opinberra starfsmanna. Ríkisstjórnin hefur fengið í hendur kröfu samtakanna um verkfallsrétt og afnám Kjara- dóms, þegar á þessu ári. Fundir eru nú haldnir um land allt til að kanna og móta afstöðu BSRB til málsins. Á fundunum fara fram leynilegar skoðanakannanir um verkfalls- yéttinn, og vegna þeirra þarf mikla fundarsókn til þess að skoðanakönnunin sé marktæk. eru fullþroskuð og húsmæður liirða ekki. UMFERÐARLJÓSIN ERU NAUÐSYN Ökunienn eiga að kunna um- ferðarreglurnar og fara eftir þeim og aðrir vegfarendur einnig. Þetta er forsenda óliappalausrar umferðar bæði í þéttbýli og dreifbýli og ekkcrt getur í raun og veru kornið í staðinn fyrir þetta. Þó eru nán- ari merkingar á gatnamótum mikil nauðsyn, til enn frekari áherslu. Umferðarljós þau á Akureyri, sem reynsla er feng- in af, hafa sannað þctta svo ekki verður um yillst. Bæjar- yfirvöld liafa þó verið fremur hæglát á meiri framkvæmdir af þessu tagi, þar til Ioks fyrir skömmu, að á einum stað var úr bætt og þyrfti þó að setja umferðarljós víðar upp í bæn- um. UMFERÐARFRÆÐSLA ER NAUBSYN En þar sem umferðarljós á göt- um leysa ekki allan vanda, er sú nauðsyn jafn brýn og áður, að halda uppi umferðarfræðslu, og alvcg sérstaklega í ljósi þeirrar döpru staðreynda, hve slys hafa verið tíð á Akureyri nú í sumar. Umferðarfræðsla í skóium er e. t. v. nauðsynlegri en flest annað sem þar er af góðum lilutum kennt. Hlutur lieimilanna í umferðarfræðsl- unni þarf einnig að vera miklu meiri og er það útgjaklalaust, ennfremur er nauðsyn meiri fræðslu í ökukennslunni og síð- ast en eklsi síst virðist mjög á skorta, að lögreglan sinni eða geti sinnt ströngu eftirliti á göt- um bæjarins. í þessu efni, sem mörgum öðrum, er það þó fræðslan, sem öðru fremur má vænta árangurs af. ' EITTHVAÐ BOGIÐ VIÐ SKATTANA Fimmtíu skattborgarar í Bol- ungarvík undirrituðu bréf til skattstjórans í Vestfjarðarum- dæmi í sumar, þegar skatta- skráin var komin út. Þar segir m. a. svo efnislega: Við undirrituð mótmælum eindregið því misræmi, sem fram kemur í skattskrá Bolung- arvíkurkaupstaðs 1975, þar sem fram kemur, að nær allir þeir sem vélbátaútgerð stunda eru skattlausir, en ekki fer inilli mála, að tekjur þeirra aðila eru miklar. f því sainbandi er bent á bílakaup, siglingar o. fl. SAMANBURÐUR Bréfritarar benda á, að ein- hleypar konur og einstæðar mæður, er vinna v!ið fiskverk- un, fái 1—200 þúsund krónur í tekjuskatt. Þess séu einnig dæmi í iðnaði og verslun, að þeir aðilar beri ekki tekjuskatt á við liálf-sjötugan mann, sem vinnur í fiskverkun. Getur ver- ið, spyrja bréfritarar, að skatta- löggjöfin séu svona tillitssöm við þessar atvinnugreinar. BREYTT VERÐI SKATTA- LÖGUM Bréf þcirra bolvíkinga hefur vakið mikla athygli, sem sjá má af blaðaskrifum síðan. Nú liefur Starfsmannafélag Reykjavíkur- borgar samþykkt ályktun, þar sem þess er krafist af Alþingi, (Framhald á blaðsíðu 5)

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.