Dagur - 08.10.1975, Blaðsíða 3

Dagur - 08.10.1975, Blaðsíða 3
3 Brekkubúar og aðrir Ákureyringar Ný sending suðrænna aldina Seljum al'lar vörur um söluop til kl. 23,30 á kvöldin. Verslið þar sem úrvalið er mest. HAFNARBÚÐIN ÚTIBÚ GRÆNUMÝRI 20 Sími 2-30-88. — (Kvöld- og helgarsala). Orðsending frá Iðju Hér með er auglýst eftir listum varðandi kjör fulltrúa á 14. þing Alþýðusambands Norður- lands. Skal hver listi skipaður 9 aðalmönnum og 9 vara- mönnum. Hverjum lista skal fylgja meðmæli 100 fullgildra félaga. Skal listum skila á Skrifstofu Iðju fýrinkl. 12 laugardaginn 11. okt. n. k. Listi borinn fram af stjórn og trúnaðarenanna- ráði liggur frammi á skrifstofu Iðju. STJÓRNIN. TIL VIÐSKIPTAVINA: Skrifsfofuvélar hf. og Bókval Sölumenn frá Skrifstofuvélar h.f. verða á Akur- eyri dagana 7. ti! 10. október. Kynna viðskiptavinum nýjungar á sviði skrif- stofuvéla- og tækja. Ef þér óskið einhverra upplýsinga í þessu sam- bandi eða að sölumenn okkar heimsæki yður þá vinsamlegast hafið samband við unrboðsmenn okkar, BÓKVAL, Hafnarstræti 94, sími 2-27-34. SKRIFSTOFIJVÉLAR HF. frá kjörbiiöum HAUST LAUKARNIR BIÐA EFTHl MOLDINNI í MÖRGUM LITUM Setjið niður áðnr en jörð frýs keabúóir yóarbúdir KULDAULPUR allar stærðir. MITTISSTAKKAR frá kr. 7.500. FLAUELSBUXUR allar stærðir. KLÆÐAVERZLUN SI6, GUÐMUNDSSONAR NYTT-NYTT Britanis leikföng! T.raktorar og landbún aðarverkfæri. Tindátar og riddarar. Húsdýr og villidýr í stykkjatali. Allt vandaðar vörur. AIRFIX MODEL •Ný sending. Nýjar gerðir. Stórkostlegt úrval. FISCHER PRICE leikföng. Þýsk tréleikföng. Leikfangamarkaðurinn Hafnarstræti 96. Nýkomnar Hettu- rúll u kragapeysur, grófprjónaðar, 3 litir. VERZLUNIN DRÍFA SÍMI 2-35-21. BARNA BÍLSTÓLARNIR em komnir aftur. BRYNJÓLFUR SYEINSSON H. F. BLAÐBURÐUR Vantar krakka til að bera TÍMANN út í (Þórunnarstræti, Skólastíg og nágrenni. Uppl. í síma 1-14-43 fh. UMBOÐSMAÐUR. Tapast hefur bremsu- kútur á leiðinni Tjörn í Aðaklal að Svalbarðs- sti andaraf leggjara. Finnandi vinsamlegast skili honum á Stefni. Sá sem tók svart karl- mannsreiðhjól í mið- bænum síðastliðinn mánudag er beðinn að skila því á sama stað aftur, eða láta vita um það í síma 2-15-55. ENSKA fyrir börn Enskunámskeið fyrir börn á aldrinum 5—12 ára verður haldið \ ið Námsflokkana, fáist næg þátt- taka. Innritun mánudaga og fimmtudaga kl. 17—19 í síma 1-12:37. NÁMSFLOKKAR AKUREYRAR. Bílskúrshurðajárn Tvær g-erðir: Rennibrautir og gormajárn fyrir mismunandi stórar hurðir. ÍBÚÐIN STRANDGÖTU 13 B. - SÍMI 2-24-74. kea búóir yóar búóir Fylgisf með vöruverðinu VINNER MARMELAÐI 435 gr. kr. 254 VINNER RAUÐKÁL 570 gr. kr. 258 VINNAR RAUÐRÓFUR 435gr.kr.227 VINNER IÍAVIER 100 gr. kr. 154 Æfingafafla ÞÓRS 1975 1976 SUNNUDAGAR: Kl. 10,00-12,00 - 17,00-18,00 MÁNUDAGAR: ■' Kl: 16,10-17,00 - 17,00-17,45 - 19,15-20,15 - 21,30-22,45 MIÐVIKUDAGAR: Kl. 16,10-17,00 - 17,00-17,45 - 19,15-20,30 - 20,30-21,30 FÖSTUDAGAR: Kl. 20,45-21,45 - 5. fl. karla. —- 3. 11. kvenna. 4. fl. karla. 3. fl. karla. 2. og mfl. kvenna. 2. og mfl. karla. 4. fl. karla. 3. fl. karla. 2. og mfl. karla. 2. og mfl. kverina. 2. og mfl. karla. GEYMIÐ AUGLÝSINGUNA! HANDKNATTLEIKSDEILD ÞÓRS

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.