Dagur - 08.10.1975, Blaðsíða 7

Dagur - 08.10.1975, Blaðsíða 7
7 Fasteignir til sölu! íbúðarhús við Ránar- götu; Góð íbúð í tvíbýlishúsi við Löngumýri. 4ra herbergja íbúð við Hrafnagilsstræti. 4ra herbergja íbúð við Hafnarstræti. Ýmsar fleiri eignir af mörgum stærðum og O O gerðum. FASTEIGNASALAN h.f, Hafnarstræti 101, AMARO-húsinu. Sími: 2-18-78. Opið kl. 5-7. Til sölu SKÁPUR og SKENKUR. Uppl. í síma 2-38-48., TRILLA til sölu 2 tonn með 10 ha Saab. Einnig nýleg uppsett nælonlína. Uppl. í Bamaskólanum á Svalbarðsströnd á fimmtudags- og föstu- dagskvöldum kl. 8—10 e. h. Til sölu 5 stk. nagla- dekk (560x15). Einnig vel með farinn barnavagn. Uppl. í síma 2-33-64 eftir kl. 5. HROSS til sölu. Vil selja nokkur folöld og tryppi. Hjalti á Hrafnagili. Dráttarvélarsnjóbelti með öllu tilheyrandi til sölu. Tilboð óskast. Ragnar Tryggvason, Hálsi, Öxnadal. Söngkonur óskast í GIGJUKÓRINN. UPPLÝSINGAR í SÍMA 2-22-65 OG 2-36-53. ATVINNA Okkur vantar nú þegar: Múrarameistara. á'iðgerðarmann vanan þungavinnuvélarviðgerðum. Nokkra verkamenn. NOP.ÐURVERK HF. SÍMI (96) 2-17-77. Einbýlishús Stórt einbýlishús á Ytri-brekkunni til sölu. Stórar stofur, 6—7 herbergi, góðar geymslur, bíl- skúr, gott útsýni, glæsileg eign á eftirsóttum stað. Nánari npplýsingar í síma 2-35-69 milli kl. 19 og 22. Þeir sem hafa pantað hjá okkur vinsamlegast hafi samband við okkur sem fyrst. Getum bætt við okkur nokkrum skápum til af- greiðslu fljófclega. TRÉSMÍÐJAN MÓGIL SF. SÍMI 2-15-70. VERKALÝÐSFÉLAGIÐ EINING: Kjör fulltrúa á 14. þing Alþýðusambands Norð- urlands og 7. þing Verkamannasambands Islands fer 4‘rám að viðhafðri allsherjaratkvæðagreiðslu, og skulu framboðslistar hafa borist skrifstofu £é- lagsins að Strandgötu 7, Akureyri, fyrir kl. 12 á hádegi mánudaginn 13. október. Framboðslisti til þíngs Alþýðusambands Norður- lands skal skipaður 18 fulltrúum og jafrimörg- um til vará, en framboðslisti til Þings Verka- mannasambands íslands 9 fulltrúum og jafn- mörgum til vára. Þá skulu meðmæli 100 full- gildra félagsmanna fylgja hverjum framboðslista. Akureyri, 2. október 1975, STJÓRN VERKALÝÐSFÉLAGSINS EININGAR. Nauðungaruppboð á fasteigninni Hólavegi 11, neðri hæð, Dalvík, þinglesinni eign ívars Baldvinssonar, sem auglýst var í 51., 52. og 55. tölublaði Lögbirtingablaðs, 1975, fer íram á eigninni sjálfri miðvikudaginn 15. október n. k. kl. 14,30. UPPBOÐSHALDARINN Á DALVÍK. Hrossasmölun í Hrafnagilsilireppi er ákveðin laugardaginn 11. október n. k. Öll óskilahross skulu vera komin í Reykárrétt kl. 2 e‘ 'h> . FJALLSKILASTJÓRI. SJÓMANNAFÉLAG EYJAFJARÐAR: Fulllrúakjör Kosning fulltrúa félagsins á 14. þing Alþýðusam- bands Norðurlands fer fram að viðhafðri alls- herjaratkvæðagreiðslu, og skulu framboðslistar hafa borist skrifstofu félagsins að Strandgötu 7, Akureyri, fyrir kl. 12 á hádegi miðvikudaginn 22. október. Á hverjum framboðslista skulu vera nöfn 3ja aðalmanna og 3ja. til vara, ennfremur skulu fylgja meðmæli 30 fullgildra félagsmanna. STJÓRN SJÓMANNAFÉLAGS EYJAFJARÐAR. Hundaeigendur Akureyri Hundaeigendum á Akureyri er hér með bent á gildistöku samþykktar um h-undahald á Akur- eyri nr. 89 frá 7. mars 1975, en hún tók gilidi 25. apríl 1975. Samkvæmt henni ber hundaeigendum m. a. að greiða leyfisgjald. Gjaldið hefir verið ákveðið kr. 10.000,00 yfir árið og verður tekið við gjaldinu í skrifstofu heilbrigðisfulltrúa Geislagötu 9 virka daga frá kl. 10—12 f. h. til miðvikudags 15. októ- ber n. k. Jafnframt er bent á að síðla í októbermánuði mun fara fram hundahreinsun, sem nánar- verð- ur auglýst síðar. Akureyri 6. október 1975, BÆJARSTJÓRI.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.