Dagur - 15.10.1975, Blaðsíða 1
EFNAVERKSMIÐJAN SJÖFN
AGU
LVIII. árg. — Akureyri, miðvikudaginn 15. okt. 1975 — 42. tölubl.
FILMUhúsið akureyri
Sauðárkróki, 14. október. Sauð-
fjárslátrun hjá Kaupfélagi Skag
firðinga gengur vel og alveg
eftir áætlun. Áætlað var að lóga
2300 fjár á dag og hefur það
taðist, en hefur þó farið upp í
2534. Sláturfjártala var áætluð
Skýli vígt
Balvík, 14. október. Vígt hefur
verið í Múlanum slj'savarna-
skýli, ' sem deildir slysavarna-
félaga í Ólafsfirði og Dalvík
standa að.
Þrír Dalvíkurbátarnir eru á
dragnótaveiðum, Búi, Fagranes
og Otur. Aflabrögð eru fremur
dræm. Tveir bátar eru á netum,
vestur á Skagafirði eða ein-
hvers staðar vesturfrá og salta
aflann um borð. Eru þetta bát-
arnir Haraldur og Bliki og geng
ur þetta nokkuð vel hjá þeim.
Vinur er á netum hér heima.
Sauðfjárslátrun lýkur hér á
Dalvík hinn 23. október og verð
ur lógað um 13 þúsund fjár.
Ymsum þykir sláturtíðin of
löng og þyrfti henni að ljúka
fyrr. Aðstaðan er ekki nægi-
lega góð og takmarkar geymslu-
og hraðfrystirými hraða slótr-
unar. V. B.
Borgarbíó sýnir
í Borgarbíói er hafin sýning á
myndinni Sjakalinn er fjallar
um morðtilraun á Charles de
Gaule. En eftir að hann gaf ný-
lendum Frakka í Afríku frelsi
reyndu ýmsir aðilar að ryðja
honum úr vegi. Myndin þykir
afar spennandi og til marks um
það er sagt að áhorfendur á
sýningu í Reykjavík hafi held-
viljað sitja kyrrir í sætum sín-
um í hléi en missa af einhverju
er sýningin byrjaði aftur. □
Sigurður Óli Brynjólfsson.
67 þúsund og um síðustu helgi
var búið að slátra á 36. þúsund.
Meðalvigt dilkanna er 400
grömmum rneiri en í fyrra, það
sem af er.
Um fyrri helgi lestaði flutn-
ingaskip 170 tonnum af dilka-
kjöti til útflutnings og eru það
norðmenn, sem kaupa.
Um síðustu helgi var mikií
skipakoma hér á Sauðárkróki,
en yfir stendur mikil viðgerð
við hafnargarðinn, því viðlegu-
plássið er of lítið. Tvö skipanna
lágu við bryggju en á laugar-
daginn en þrjú biðu.
En það reynist helst mögu-
legt um helgar að fá mannskap
til skipavinnu, svo mikið ann-
ríki- er hér á staðnum, eins og
svo oft áður.
Enn er mikil byggingavinna
og stöðug fiskvinna í hraðfrysti
húsunum. Skapti er að landa
60 tonnum. G. Ó.
Það eru núkil þrengsli við Torfunefsbryggju og veito ekki af nýrri.
(Ljósm.: E. D.)
Framkvæmdir við nýju vöru-
lröfnina sunnan á Oddeyri
ganga loks vel og er langt kom-
ið að reka niður stálþilið, og
hefst þá stögun vinna við
uppfyllingu. Verkstjórinn er
Tryggvi Gunnarsson og með
honum vinnur úrvalslið og
gengur verkið framúrskarandi
vel, sagði Stefán Reykjalín, for-
maður hafnarstjórnar.
Þarna verður unnið á meðan
tíð leyfir, en að því er stefnt að
vinna allt í þessum áfanga
þetta óeðlilega lengi. Er það því
ánægjulegt, að verulegur skrið-
ur er nú loks kominn á fram-
kvæmdir, m. a. í krafti erlendr-
ar 80 milljón króna lántöku. □
nema að steypa kantinn ofan á
þilið. Þilið er 140 metrar að
lengd og verður þetta því ali-
góður viðlegukantur. Síðar
koma framkvæmdir Eimskips
til sögunnar.
Á næsta vori verður svo 145
metra stálþil sett við Slippstöð-
ina. Loksins sjáum við fram á
það, að eitthvað gerist í hafnar-
málunum, eftir langan biðtíma.
Saga nýju hafnarinnar er
þegar orðin nokkuð löng, en
vegna sigs og sighættu, og
vegna endurtekinna rannsókna
og nýrra hannana, tafðist mál
Lfílmgar
uð 57
Fjárlagafrumvarpið fyrir árið
1976 var lagt fram á Alþingi á
mánudaginn. Samkvæmt Jiví
eru heildarútgjöld - i'íkisins
áætluð 57,4 milljarðar króna.
Er þetta 21,5%’ hækkun frá fjár
lögum yfirstandandi árs.
Greiðsluafgangur er áætlaður
220 milljcnir króna.
I greinargerð með fjárlaga-
fiumvarpinu eru allmargir
lækkunarliðir nefndir, miðað
við það, ef almennum 45—50%
kostnaðarhækkunum hefði ver-
ið íylgt:
Boðað er frumvarp um breyt
ingar á lögum um almanna-
tryggingar, sem felur í sér
2000 milljón króna sparnað.
Niðurgreiðslur á búvörum
verða minnkaðar um fjórðung.
Sparnaður: 1425 milljónir.
Útflutningsuppbótum á land-
búnaðarvörum verður haldið
innan núverandi marka. Sparn-
aður: 870 milljónir.
Ríkisstjórnin mun leggja
fram frumvarp um 5% niður-
skurð á lögbundnum framlög-
um á fjárlögum. Sparnaður:
300 milljónir.
Vikulegur lcennslustundum á
grunnskólastigi verður fækkað.
Sparnaður: 50 milljónir.
12% vörugjald verður afnum-
ið um áramót og veldur 12 stiga
lækkun framfærsluvísitölu,
sem þurrkar út 10—11 stiga
hækkun vísitölunnar vegna
minni niðurgreiðslna. Sparnað-
ur fyrir skattborgara (ásamt
tollalækkunum): 4000 milljónir.
Útgjaldaauki neytenda vegna
minni niðúrgreiðslna er 1400—
1550 milljónir. Nettó sparnaður
skattborgara: 2500 milljónir. □
Mikil reisn hefur verið yfir
þessari íþróttagrein hér á Akur
eyri að undanförnu. Voru stofn
aðar deildir innan íþróttafélag-
anna. Einnig var haldið hér í
bæ, dómaranámskeið í vegum
LSÍ í sumar og eignuðust deild-
irnar þá sex dómara.
Lyftingamenn á Akureyri
hafa um árabil sótt mót suður
(með góðum árangri), en ætla
nú á föstudaginn, 17. október,
að halda lyftingamót — Akur-
eyrarmót í kraftlyftingum.
Verður það í íþróttavallarhús-
inu og hefst kl. 17.00. Áhorf-
endur á mótið eru boðnir vel-
komnir á meðan húsrúm leyfir.
(Fréttatilky nning)
FLJÚCA í LAND OG
SKJÓTA SIG
Fundur verður haldinn um
bæjarmálin 16. október í Hafn-
arstræti 90 og hefst hann kl.
20.30.
Framsögumaður verður Sig-
urður Óli Brynjólfsson
Framsóknarfólk er hvatt til
að fjÖlmenna á þennan fund og
ekki síst það fólk, sem situr í
nefndum fyrir Framsóknar-
flokkinn hjá Akureyrarbæ.
Framsóknarfélögin.
r . . Hrísey, 14. október. Hér er gott
INÁff veður en fremur tregt fiskirí og
laÍIÍ 1 því ekki stöðug vinna í frysti-
húsinu, þótt ofurlítið reytist. En
Frá miðnætti sl. er landhelgi þetta fer nú bráðlega að lagast
fslands 200 sjómílur frá grunn- þegar skuttogarinn kemur, en
línum, samkvæmt reglugerð frá hans er von strax í næsta mán-
sl. sumri. Fyrri útfærslur land- uði, 300 tonna skip, sex ára
lie.’ginnar með reglugerð eru gamalt.
frá 1951, 1958 og 1972 og hefur Við höfum rjúpurnar okkar
þjóðin stað’.ð vel saman í öll ennþá og þær eru mjög gæfar.
'skiptin. Mun svo efalaust cinnig Það situr talsv.erður hópur
verða nú. 74 erlendir togarar hérna rétt utan við gluggann
voru á íslandsmiðum í gær. □ hjá mér. Rjúpurnar eru alltaf
mjÖg gæÍal' hél’ ( Hl'ÍSCy, 6^0^
alveg friðaðar og verða hálf-
A TFT TFS gerðir heimagangar og er
® “tr lil JH? ánægjulegt að hafa þær heima
J. Jik. við hús, næstum því eins og um
kemur næst út 22. október. — væri að ræða tamda fugla. En
jafnan fer það SVO, að þessir
blessaðir sakleysingjar fljúga
til lands og láta skjóta sig þay.
Rjúpur eru ekki sérlega vitrar
skepnur og hefði hann Finnur
átt að reyna að kenna þeim
eitthvað í stað þess að vera að
þvæla svona vísindalega í þeim,
ef hægt væri að kenna þeim að
varast skotmennina.
Búið er að selja mótorbátinn
Hafrúnu og fór hún til Reykja-
víkur. Hana átti Sigurbjörn
Ögmundsson og er hún 12
tonna bátur.
Um búferlaflutninga mun
ekki að ræða að sinni. Veit ég
ekki til að neinir flytji hingað
og ekki flytur fólkið burtu, það
ég veit. Við höldum því okkar
og má það að vísu teljast sæmi-
legt. S. F.