Dagur - 15.10.1975, Blaðsíða 6

Dagur - 15.10.1975, Blaðsíða 6
L I.O.O.F. 2 = 157101781/2 = Kv, O RÚN 597510157 = 2 Messað í Grímsey n. k. sunnu- dag kl. 2. — Sóknarprestur. Messað verður í Akureyrar- kirkju n. k. sunnudag kl. 2 i e. h. Sálmar: 17, 397, 199, 207, 348. Kiwanisfélagar annast ! bílaþjónustu. Hringið í síma 21045 f.h. á sunnudag. — B.S. Kristniboðshúsið Zíon: Sunnu- daginn 19. okt. Sunnudaga- skóli kl. 11 f. h. Öll börn vel- I komin. Samkoma kl. 8.30 e. h. Ræðumaður Bjarni Guðleifs- son. Tekið á móti gjöfum til kristniboðsins. Allir hjartan- lega velkomnir. Sjónarhæð. Verið velkomin á samkomur okkar n. k. sunnu- dag kl. 17. Ræðumaður Sæ- j mundur G. Jóhannesson. Drengjafundir hefjast n. ,k. laugardag kl. 16 á Sjónarhæð. Sýnd verður kvikmynd frá Ástjörn. Allir drengir vel- komnir. Sunnudagaskóli n. k. sunnudag í Glerárskólanum kl. 13.15. Öll börn velkomin. — Hjálpræðisherinn —: Sunnudag kl. 8.30 e. h.: f\ Hjálpræðissamkoma. Lautnant Enstad og fru talar og stjórnar. Mánudag kl. 4 e. h.: Heimilasambands- fundur. Allir eru velkomnir. Fyrir ungt fólk: Fimmtudag kl. 5 e. h.: Kærleiksbandið. Kl. 8 e. h.: Æskulýðsfundur ! (fyrir eldri en 12 ára). Laug- ardag kl. 4 e. h.: Yngri liðs- mannafundur. Munið eftir sunnudagaskólanum hvern unnudag kl. 2 e. h. Vertu ætíð velkominn á Her. Fíladelfía, Lundargötu 12. Sam- komur verða dagana 14. til 19. október hvert kvöld kl. 20.30. Ræðumaður Gunnar Sameland frá Svíþjóð. Söng- ur og hljóðfæraleikur. Allir hjartanlega velkomnir. Not- færið ykkur þessa ágætu heimsókn. — Fíladelfía. Viltu verða sæl(I)? „Sælir eru : þeir, sem gæta réttarins, sem iðka réttlæti alla tíma.“ (Sálm. 106. 3.) Einhvern tíma : verða þeir vansælir, sem iðka ranglæti. — Sæm. G. Jóh. Trúlofun. Sigrún Jóna Daða- dóttir, Ægissíðu, Grenivík, og Finnur Finnsson, Byggðavegi 119, Akureyri, opinberuðu trúlofun sína 4. þ. m. — Birt aftur sökum leiðréttingar úr síðasta blaði. Brúðhjón. Þann 1. október voru gefin saman í hjónaband í Ráðhúsinu í Kaupmannahöfn Elín Sigríður Konráðsdóttir stud. mag. og Gunnar Hjalti Guðmundsson verkfræðing- ur. Heimili þeirra er að Blöndubakka 8, Reykjavík. Brúðkaup. Þann 10. okt. sl. voru gefin saman í hjónaband í Minjasafnskirkju brúðhjón- in ungfrú Þorgerður Einars- dóttir og Valdimar Valdimars son bifvélavirki. Heimili þeirra er að Bárugötu 16, Reykjavík. Þann 11. okt. sl. voru gefin saman í hjónaband brúðhjón- in ungfrú Herdís Sigríður Eyþórsdóttir sjúkraliði og Þórhallur Ægir Hafliðason skipasmiður. Heimili þeirra er að Sólvöllum 19, Akureyri. Frá Akureyrardeild- Rauða krossins. Neyðarbíllinn: Hall- freð Sigtryggsson kr. 2.000. Rauða kross deildin safnað af eftirtöldum börnum: Sigur jóni Frímann, Jóhanni Frí- mann, Telmu Aðalbjörnsdótt ur, Guðrúnu Stefánsdóttur kr. 4.610. — Með þakklæti. — Guðm. Blöndal. Ólafsfirðingar takið eftir! Hóp- ur úr Hjálpræðishernum á Akureyri syngur, spilar og vitnar á samkomu í Betesda Vesturgötu 2, n. k. laugardags kvöld kl. 8.30. Verið hjartan- lega velkomin. Gjafir: í hjálparsjóð Völundar Heiðrekssonar: Frá Ásdísi Kjartansdóttur og Jakobi Tryggvasyni kr. 2.000, frá Gesti Hjaltasyni og Guðrúnu Sigurðardóttur kr. 5.000, frá Óskari Ósberk kr. 10.000, frá ónefndri konu kr. 2.000, frá Jóni kr. 2.000, frá S. G. kr. 1.000, frá S. og G. kr. 1.000, frá Helgu Péturs kr. 1.000. — Til Akureyrarkirkju kr. 5.000 frá S. — Til Miðgarðakirkju kr. 1.000. — Bestu þakkir. — Pétur Sigurgeirsson. I.O.G.T. St. Brynja no. 99 held- ur fund í Varðborg, félags- heimili templara, mánudag- inn 20. 'óktóber kl. 9 s. d. Kosning embættismanna. Skuggamyndir frá Spáni og víðar (Ingimar Eydal). — Æ.t. I.O.G.T. Haustþing umdæmis- stúkunnar no. 5 verður haldið á Akureyri laugardaginn 25. okt. n. k. og hefst í Varðborg, félagsheimili templara, kl. 2 e. h. Rætt verður um reglu- starfið í vetur og útbreiðslu í umdæminu. — U.templar. Slysavamakonur. Föndurkvöld in byrja þriðjudaginn 21. okt. kl. 8 á sama stað og áður. Upplýsingar í símum 23744 hjá Aðalheiði Gunnarsdóttur og 23343 hjá Liesel Malm- quist. — Nefndin. Geðverndarfélag Akureyrar byrjar vetrarstai-fsemi sína með félagsfundi að Varðborg miðvikudaginn 15. þ. m. kl. 8 e. h. Nýir félagar velkomnir. — Stjórnin. Konur Geysismanna. Áríðandi fundur verður á venjulegum stað, í Strandgötu 9, miðviku- dagskvöld kl. 8.30. Mætið vel og stundvíslega. — Stjórnin. Leiðrétting. Þau leiðinda mis- tök urðu hjá okkur að mis- ritun varð í gjafalista til Völ- undar Heiðrekssonar, en þar stóð: Ki'. 5.000 frá K. O., en átti að vera K. J. Leiðrétting. í lista yfir gjafir til Völundar Heiðrekssonar mis ritaðist nafn Amalíu G. Valdi marsdóttur í síðasta blaði, en hún var þar nefnd María, og leiðréttist þetta hér með. Konur Styrktarfélags vangef- inna á Norðurlandi. Hefjum vetrarstarfið miðvikudaginn 15. október kl. 8.30 á Sólborg. Mætið vel. — Stjórnin. Handavinnufundur í Húsmæðra skólanum n. k. mánudag kl. 8 e. h. Konur sem hafa áhuga á málefnum Húsmæðraskól- ans velkomnar. — Húsmæðra skólafélagið. Lionsklúbburinn Hæng- ur. Fundur fimmtudag 16. okt. kl. 7.15 að Hótel K.E.A. GÓÐ AUGLÝSING GEFUR GÓÖAN ARÐ Kristján Sveinsson biður fyrir eftirfarandi: Stjórn fjárrækt- arfélagsins Akur vill beita sér fyrir stofnun nýs fjáreig- endafélags á Akureyri, verði ekki haldinn aðalfundur í Fjáreigendafélagi Akureyrar fyrir næstkomandi mánaða- 1 mót. Nánar auglýst síðar. Nýi sjúkrabíllinn verður til sýnis við Slökkvistöð Akur- eyrar á fimmtudag og föstu- 1 dag klukkan 2—4 báða dag- ana. ÆFIH6ATAFLA K.A. 1975-1976 HANDKNATTLEIKSDEILD ÞRIÐJUDAGUR: Kl. 16,15-17,00 - 17,00-17,45 - 19,00-20,30 - 20,30-21,15 4. fl. karla. 3. fl. karla. 2. og mfl. karla. 2. og mfl. kvenna. Kvenfélagið Hííf heldur fund í Amaróhúsinu laugardaginn 18. október kl. 3 e. h. Rætt verður um vetrarstarfið. Mæt ið stundvíslega og takið með ; ykkur nýja félaga. — Stjórn- in. Gjafir: Til Völundar Heiðreks- sonar: Kr. 2.500 frá B. S., kr. 500 frá Jónínu Jónsdóttur, kr. 5.000 frá Ásu ísfjöi'ð, kr. 10.020 söfnun, og kr. 10.000 frá N. N. — í hjartabílinn kr. 5.000 frá I. B. — Til Hjálpar- stöfnunar kirkjunnar kr. 10.000 frá Önnu S. Björns- dóttur ,og Birni Jónssyni, Skólastíg 11, og kr. 1.000 frá gamalli konu. — Bestu þakk- ir. — Birgir Snæbjörnsson. FIMMTUDAGUR: Kl. 16,15-17,00 - 17,00-17,45 - 17,45-18,45 - 21,15-22,30 4. fl. karla. 3. fl. karla. 5. fl. karla. (byrjendur). 2. og mfl. karla. FÖSTUDAGUR: Kl. 19,45-20,45 2. ogmfl. karla. LAUGARDAGUR: Kl. 13,00—13,45 byrjendur kvenna. — 13,45—14,30 2. og mfl. kvenna. Vinsamlegast geymið auglýsinguna HANDKNATTLEIKSDEILD K.A. TAKIÐ EFTIR Hef opnað bólsturgerð í Ránargötu 14. Klæði og geri við gömul ihúsgögn. Áklæði í úrvali. BÓLSTRUN ÞÓRODDAR HJALTALÍN RÁNARGÖTU 14. - SÍMI 1-96-98. FÉLAG VERSLUNAR- OG SKRIFSTOFU- FÓLKS AKUREYRI OG NÁGRENNI: Fullfrúakjör Kjör fulltrúa á 14. þing Alþýðusambands Norð- urlands fer fram að viðhaíðri allsherjaratkvæða- greiðslu og skulu framboðslistar hafa borist skrif- stofu félagsins Brekkugötu 4, Aikureyri fyrir kl. 17 föstudaginn 17. október. Framboðslistinn skal skipaður 8 aðalfulltrúum og jafnmörgum til vara. Listanum skulu fylgja meðmæli minnst 82 full- gildra félagsmanna, þó ekki fleiri en 100. Akureyri 11. október 1975, STJÓRN FÉLAGS VERSLUNAR- OG SKRIFSTOFUFÓLKS. Z | © I •t- ts* I % © I © Alúðar þakkir fyrir auðsýnda vináttu á sjötugs- afmceli minu 11. október sl. JÓNA JÓIIANNESDÓTTIR, Y tra-Laugalandi. Þakka hjartanlega öllum þeim sem auðsýndu mér vinarhug á sjötugsafmœlinu. Með alúðar- og blessunaróskum. LILJA JÓHANNESDÓTTIR. *r-j-©^'Sl|SS'©^-#S'©')-^©'^*-í-©'S!íbí-©'i-*^-©^'*-)-©^-«-)'©^ÍIH'® Innilegar þakkir til skyldmenna og vina fyrir höfðinglegar gjafir, kveðjur, skeyti og hlý hand- tök á sextugsafmœli minu 5. olit. sl. Gœfan fylgi ykkur öllum. ÁRNI J. HARALDSSON. #-)-©'í-$iW'©**-í'©')-!K-í'©**-í-©'l-!jh)-©'i-$!hí-©'i-#-í-©'5-#-!-©'i-!tM-©'*-*-í'©'i-*-»'© Systir mín STEINUNN FLÓVENTSDÓTTIR, sem- lést á Fjórðung^sjúkrahúsinu á Akureyri 6. október vefður jarðsungin frá Akureyrarkirkju fimmtudaginn 16. október. Sigurlína Flóventsdóttir. Þökkum innilega auðsýnda samúð og vinarhug við andlát og jarðarför konu minnar, móöjir okk- ar, tengdamóður, ömrnu og systur HELGU INGIBJARGAR GUÐMUNDSDÓTTUR, Ránargötu 13, Akureyri. Einnig þökkum við læknunt og hjúkrunarliði Fjórðungssjúkrahúsi Akureyrar þá miklu um- ■hyggju og hjálp sem hún naut hverju sinni þar., Björn Jónsson, Pála Bjömsdóttir, Gísli Sigfreðsson, Guðmundur Björnsson, Sigríður Steinþórsdóttir,' Jón Björnsson, Álfhildur Vilhjálinsdóttir, Kristín Björnsdóttir, Steingiímur Steingrímsson, Björgvin Björnsson, Hörður Björnssón, Björg Björnsdóttir, Hanna Guðmundsdóttir og barnaböm.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.