Dagur - 15.10.1975, Blaðsíða 8

Dagur - 15.10.1975, Blaðsíða 8
IV,' AUQLÝSmOASÍMl Akurcyri, miðvikudaginn 15. okt. 1975 1 GILTL) I TÍSKUHÁLS- § 4. GULLSIVliÐIR KEÐJURNAR \j( |\ SIGTRYGGÚR- NÝKOWiNAR \J & PÉTUR f AKUREYRI I .= I SMÁTT & STÓRT Sjúkrabíllinn og hjá honum Árni Gunnarsson og Guðmundur Blöndal. (Ljósm.: E. D.) Ái'degis .síðasta larigardag vai- nýi neyðarbíllinn, sem svo oft hefur verið nefndur, formlega afhentur og er tilbúinn til notk- unar. Af því tilefni var efnt til fundar með forgöngumönnum þessa máls og fréttamönnum á Akureyri. Þar fluttu ör- stutt ávörp: Soffía Guðmunds- dóttir, Árni Gunnarsson, Bragi Guðmundsson, Bjarni Einars- son, Halldór Halldórsson, Þór- oddur Jónasson og Tórnas Búi Böðvarsson. Rakin var saga bílsins og þá fyrst hvernig Snorri Sigfússon á níræðisafmæli sínu afþakkaði gjafir og bað menn heldur að leggja í sjóð til sjúkrabifreiðar fýrir norðlendinga, reið þar sjálfur á vaðið, en Blaðamanna- félag íslands hóf svo söfnun í minningu Hauks heitins Hauks sonar, blaðamanns, sem var sonarsonur Snorra Sigfússonar. í upphafi var ákveðið, að vænt- anlegur sjúkrabíli, sem oftast hefur vSrið nefndur „Neyðar- bíll norðlendinga,“ yrði á Akur eyri og honum haldið út þaðan. Rauða kross deildin á Akur- eyri, sem á og rekur sjúkrabíl á Akureyri, hófst þegar lianda. Framkvæmdastjóri deildarinn- ar, Guðmundur Blöndal, og með honum í söfnunarnefnd rit stjórar Dags og íslendings, hóf þegar starf og safnaði bróður- KONA STJORNAR BÆJAR- ' STJÓRNARFUNDI Á síðasta fundi bæjarstjórnar Akureyrar var forseti hennar, Válur Arnþórsson, og fyrsti varaforseti, Ingólfur Árnason, fjarverandi. Kom því í hlut annars varaforseta, Soffíu Guð- niundsdóttur, að stjórna fund- Tnum. Mun það í fyrsta sinn hér á Akureyri, að kona stjórnar heilum bæjarstjórnarfundi — og varð ekki að fundið. Fer vel á þessu á kvennaári og í þeim sasna mánuði, sem konur vekja atrygli á margvíslegum störf- um sínum með sérstökum hætti hinn 24. MISRÆMI í GJALDSKRÁ LANDSálMANS Á fundi Fjórðungsráðs norð- lendinga fyrr í þessum mánuði var“rætt um gjaldskrá Lands- partinum af andyirði 'bílsins, undir ötulli forystu fram- kvæmdastjórans, . samtals 4,4 millj. króna. Nýi sjúkrabíllinn, er full- komnasta sjúkrabifreið lands- ins að öllum búnaði, af Rang Rower gerð. Hann kostar nú 5,3 millj. kr. Rauðá kross deild- in á Akureyri á hann og rékur, en um daglegan rekstur sér Slökkvilið Akureyrar, sem og hinnar eldri sjúkrabifreiðar. Mest mæddi það á Árna Gunnarssyni að útvega þennan sjúkrabíl og heppnaðist honum það starf vel og giftusamlega, en almenningur og hin mörgu fyrirtæki, stór ög' smá, lagði fram afl þeirra hluta, sem gera skal, þ. e. fjármunina og þökk sé'fádæma góðum undirtektum, sem mál þetta hlaut frá upp- hafi. Sérstaklega var minnst á . hrnB miklu fjársöfnun Páls Hall dórssonar, sem var einstakt áhugamannsstarf. Dagur fagnar þessum áfanga í heilbrigðisþjónustu við bæjar- búá og ekki síður við íbúa nær- liggjandi sveita, sem hennar geta notið. Halldór Halldórsson læknir og formaður Rauða kross deild- arinnar á Akureyri kvaddi sér hljóðs þegar neyðarbíllinn var formlega afhentur á laugardag- 'Xh’ramhald á blaðsíðu 2) símans. Rannsókn hafði þá far- ið fram og sýndu niðurstöður liennar meðal annars þetta: Símnotendur höfuðborgar- svæðisins geta hringt í 10 síma- númer innan svæðisins fyrir sama gjald, sem ein mínúta kostar frá fjarlægari stöðum. Dæmi: Fyrirtæki á Akureyri sem þarf að hringja til Reykja- víkur 5 símtöl á dag, sem tekur að nveðaltali 3 mínútur og er þá miðað við 250 starfsdaga, þarf að greiða fyrir það kr. 274.500 á ári, eða tæpar 1100 kr. á starfs dag. Fyrirtæki í Reykjavík nvundi greiða fyrir jafn mörg umframsímtöl á liöfuðborgar- svæðinu kr. 9.150 á ári eða 37 kr. á starfsdag. IIVERS VEGNA ÚTSÖLU SYÐRA? Bæjarbúi hefur beðið fyrir þá fyrirspurn, hvers vegna verk- smiðjur samvinnumanna á Ak- ureyri auglýsi útsölu á gölluð- um vörunv í Reykjavík en ekki lvér á Akureyri. Tclur lvann, að Akureyringar nvættu njóta góðra viðskipta á þessunv vör- um, öðrunv fremur. FER MÍKINN í síðasta tölublaði Alþýðu- niannsins fer B. H. nvikinn á ritvellinum og er greinin hressi lega rituð, þar senv hann ræðst á fjármálaspillinguna í landi okltar. Ilann segir síðan: „Hér á landi — hér í þessunv bæ — eru að gerast og lvafa gerst þeir atburðir, að ekki verður lengur þagað. Ég lvef trúverðugar heinvildir fyrir því, að einnvitt nú í seinni tíð lvafi cinnvitt myndast hér á Akur- eyri eins konar Draculahirð, senv þegar er nvikið farin að láta að sér kveða í fjármálum og atlvafnalífi bæjarins. Sitt- lvvað nvætti franv setja — og verður gert í þessu blaði — til nvarks um þessi orð. f gráum hversdagsleika hansts- ins eru hörð átök um nokkrar skúrbyggingar nokkur tilbreyt- ing. Bæjgryfirvöldin vildu fjar- lægja þessar byggingar, en eig- endur neituðu. Á árunum 1957—1962 voru umdeild hús byggð vestan Kald baksgötu og norðan Gránu- félagsgötu, alls sjö hús. Eigend- unv var úthlutað lóðunum á bráðabirgðaleyfi undir geymslu hús. Lóðarréttindi fylgdu ekki. Nú áttu eigendur að hafa fjar lægt hús sín 1. mars sl. að kröfu bæjarins, en gerðu það ekki og var þá frestur veittur til 23. júní og hafa síðan staðið yfir viðræður um málið, allt fram til síðustu mánaðamóta. En þá var tekið rafmagn af tveim hús- í tilefni af því, að • 30 ár oru liðin frá því Flugfélag íslands fór í fyrstu millilandaför sína, buðu Flugleiðir blaðamönnum landsbyggðarblaðanna í kynnis för til Skotlands í síðustu viku. í þeirrí för voru 27 og farar- stjóri var Sveinn Sæmundsson. Ekki gefst rúm til þess nú að segja lesendum frá þessu ferða- lagi, sem var hið ánægjulegasta, en verður e. t. v. gert síðar. □ anna, sem eru mest fyrir sem stendur. En ekki fengu bæjar- starfsmenn að fara inn í húsin. Hinn 3. október fór í hart á þann veg, að starfsmenn bæjar- ins voru sendir ó vettvang til að byrja að rífa niður húsin. En þá lá fyrir, að fram myndi koma lögbannsbeiðni frá lögfræðingi eigenda. En fimmtudaginn 9. október byrjuðu bæjarstarfsmenn að rífa umrædd hús. Eigendur byggðu upp aftur í hádeginu, em búið var að rífa niður fyrir hádegi. Bæjarstarfsmenn byrj- uðu þá að rífa annað hús, en fljótlega varð að. stöðva verkið, því þá var búið að flytja lög- bannsmálið. Á föstudagsmorg- un var lögbannsbeiðni synjað. Var þá erihi farið á vettvang og nú með stónvirka vél bæjarins. Eigendum húsanna var til- . kynnt, að nú yrðu þeir að hafa hraðar hendur við að rýma Inásin því þau yrðu fjarlægð fljótlega. Lofuðu þeir þá í votta vrðurvist að rýma húsin og hafa Tökið við að rífa þök á mánu- dag. Þeir höfðu eftir helgina rýmt húsnæ.ðið verulega en ekkí höfðu þeir rifið þökin í gær, þegar blaðið hafði tal af lögfræðingi bæjarins, sem gaf framangreindar upplýsingar. □ SJUKRAVINIR Ákveðið er að stofna á Akur- eyri sveit sjúkravina, sagði Hall dór Halldórsson læknir, þegar neyðarbíllinn var formlega af- hentur á Akureyri. Sjúkravin- ur er sá sem með góðum liug gefur tíma sinn og starf með þolinmæði og umburðarlyndi til hjálpar öðrum. Sjúkravinur gefur sér tíma ti! að lijálpa, til að lilusta og sýna skilning, — tíma til að létta byrði liinna sjúku og þjáðu og þeirra sem eru cinmana. Sjúkravinur vinn (Framhald á blaðsíðu 2) MÆLT MEÐ FRÆÐSLISTJÓRUM Fundir hafa verið haldnir í fræðsluráðum Norðurlands. f Norðurlandskjördæmi vestra mælti meirihluti fræðsluráðs með því, að settur yrði í starf fræðslustjóra Sveinn Kjartans- son, skólastjóri við Hafralækjar skóla. Á fundi fræðsluráðs í Norður landskjördæmi eystra á mánu- daginn, var einróma mælt með því, að Valgarður Haraldsson, námsstjóri, verði settur fræðslu stjóri í kjördæminu. Samþykktir þessar eru gerð- ar til menntamálaráðherra, sem hefur úrskurðarvaldið. Q Vcrið að rífa einn hinna umdeildu geymsluskúra. (Ljósm.: Fr. V.)

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.