Dagur - 15.10.1975, Blaðsíða 7

Dagur - 15.10.1975, Blaðsíða 7
7 Til sölu heiðursverð- launahrúturinn Bjartur, 4ra vetra gamall. Einnig 100 hestar a£ töðu. Friðrik Magnússon, Hálsi, Dalvík. Til sölu Harley David- son snjósleði árg. 1974 í góðu ásigkomulagi. Gott verð og góðir greiðsluskilmálar. Sími 11-37 Egilsstöðum. Til sölu hásingar, felg- úr og ný dekk (560x13 og 500x16). Selst í einu lagi eða hvert fyrir sig. Uppl. í síma 2-19-66. Svefnbekkur til sölu. Sími 2-36-68. Til sölu létt fólksbíla- kerra að Þverholti 10, selst ódýrt. wBHveiöirmm Vil kaupa Willys jeppa. Uppl. í síma 2-38-10 eftir kl. 9 á kvöldin. Til sölu Renault sendill árg. 1974. Uppl. í síma 6-13-13 á kvöldin. Tilboð óskast í Taunus 17 m árg. 1963. Þarfnast viðgerðar. Uppl. í síma 2-31-90 kl.. 6-8. ATVINNA Karlmaður óskast til afgreiðslustarfa í verslun. Æskilegur aldur 25 til 45 ára. Skilyrði: Reglusemi, læsileg rithönd og öryggi við afgreiðslu. Skriflegar umsóknir, ritaðar eigin hendi merkt- ar „framtíðaratvinna“, sendist afgreiðslu blaðsins IGNIS Frystiskápar og frysti- kistur, stærðir frá 130 1 til 600 1. Ath. verð og gæði. Ábyrgð — þjónusta. IGNIS-umboðið, RAFTÆKNI Ingvi R. Jóhannsson, Geislagötu 1 og Óseyri 6 sími 1-12-23. KÖRFUKNATTLEIKUR ÆFINGATArLA I>ÓRS 1975-1976: Mánudagar: Kl. 17,45-18,30 - 18,30-19,15 - 20,15-21,30 Miðvikudagar: Kl. 17,45-18,30 - 18,30—19,15 - 21,30-22,45 3. og 4. fl. karla. Meistaraflokkur kvenna. Meistaraflokkur karla. 3. og 4. fl. karla. Meistaraflokkur kvenna. Meistaraflokkur karla. Geymið auglýsinguna. KÖRFUKNATTLEIKSDEILD ÞÓRS. NÝKOMIÐ LJÓSASAMLOKUR, 12 volta. SAMLOKUR fyrir Fíat 127. VÖRUBÍLAKEÐJUR, einfaldar og tvöfaldar. (g) STÖÐIN TRYGGVABRAUT 14. SLÉTT 140 CM. BR. NÝKOMIÐ VEFNAÐAR- VÖRUDEILD SÍMI Frá Kristneshæli Eins og að undanförnu verða sætaferðir frá B.S.O.. alla daga nema mánud'aga og miðviku- daga. Frá og aneð sunnudeginum 19. okt. 1975 fata bílarnir frá B.S.O. kl. 14 og frá Kristnes- hæli kl. 15,30. TIL SÖLU: Einbýlishús við Byggðaveg, Háalund, Kanrbs- rnýri, Laxagötu og Víðimýri. Raðhús við Lönguhlíð. 5 herbergja íbúð í tvíbýlishúsi við Hvannavelli. 5 herbergja íbúð í fjölbýlishúsi við Skarðshlíð. Tvær 7 Iherbergja íbúðir i tvíbýlishúsum við Hafnarstræti. Tvær 4ra herbergja íbúðir í fjölbýlishúsum í Glerárhverfi. ÁSMUNDUR S. JÓHANNSSON, Glerárgötu 20, Akureyri, sími 2-17-21. Framsóknarfólk, Akureyri: Fundur um bæjarmál verður haldinn finnntudaginn 16. október n. k. í Hafnarstræti 90 og heíst hann kl. 20,30 e. h, Fundarefni: 1. Bæjarmál. Framsögumaður Sigurður Óli Brynjólfsson bæjarfulltrúi. 2. Rætt um vetrarstarfið. 3. Önnur mál. FRAMSÓKNARFÉLÖGIN. Stórt einbýlishús á Ytri-brekkunni til sölu. Stórar stofur, 6—7 herbergi, góðar geymslur, bíl- skúr, gott útsýni, glæsileg eign á eftirsóttum stað. Nánari upplýsingar í síma 2-35-69 milli kl. 19 og 21. SÍÐDEGISSKEMMTUN Zontaklúbbs Akureyrar verður i' Sjálfstæðishús- inu sunnudaginn 19. október kl. 3 e. h. Dagskrá: Ávarp formanns. Einsöngur: Harpa Gunnars- dóttir. Veislukaffi. íslensk nytjalist: Sýnd verða íslenskir skartgripir og fatnaður úr ull og skinn- um. Happdrætti. Ágóðinn er framlag til ikaupa á Krabbameinsleitartæki í bijósti setn afhent verður F.S.A. Aðgöngumiðar seldir frá 1,30 e.h. og húsið opnað kl. 2,30 e.h. Hrossasmölun í Öngulsstaðahreppi er ákveðin laugardaginn 18. október n. k. Réttað verður að Þverárrétt um kl. 2 e. h. Eigendum utansveitarhrossa er gert að greiða til Fjallskilasjóðs Öngulsstaðaihrepps kr. 500 fyrir hvert hross. ODDVITI. Félagar í Karlakór Akureyrar Vetrarstarfið hefst með aðalfundi í Lakagötu 5, sunnudaginn 19. október, kl. þrettán þrjáti'u. Fyrsta æfing á sarna stað, mánudaginn 20. oiktó- ber, kl. tuttugu þrjátíu. Nýir félagar velkomnir. STJÓRNIN. SJAKALINN ER KOMINN Best sótta myndin árið 1975 austan hafs og vestan BORGARBÍÓ SÍMI 2-35-00.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.