Dagur - 15.10.1975, Blaðsíða 3

Dagur - 15.10.1975, Blaðsíða 3
3 PEYSUR, 4 gerðir. PILS, stærðir 38-46. TÆKIFÆRIS- MUSSUR. SAFARI-JAKKAR. MARKAÐURiNN HALLO HESTAMEKNI Almennur dansleikur í Alþýðuhúsinu laugardag- inn 18. október kl. 10. Miðasala hefst kl. 8,30. Fjölmennið og takið með ykkur gesti. SKEMMTINEFND LÉTTIS. Ibúðir til sölu Erum að hefja sölu á 70 m2 íbúðum í' einnar hæðar raðhúsi við Seljahlíð í Glerárhverfi. Ibúðirnar verða tilbúnar til afhendingar í júlí næsta sumar. í Akurfell iif. Strandgötu 9. — Sími 2-23-25. Nýkomnir ACRYL rúllukraga- bolir, 6 litir. VERZLUNIN ÐRÍFA SÍMI 2-35-21. ,GKe®As 1 li*x sc-s»mi NÝJAR VÖRUR í HVERRI VIKU Jólatrésteppi. Jólaveggteppi. Strengir og reflar. VERZLUNIN DYN6JA Leikfélag Akureyrar. T A N G Ó Föstudagskvöld. Sunnudagskvöld. Miðasala frá kl. 4 til kl. 6 daginn fyrir sýningar- dag og sýningardaginn. SÍMI 1-10-73. Fasteignasalan RÁÐHÚSTORG 1, AUGLÝSIR: 3ja iherbergja íbúð við Oddeyrargötu. 4ra herbergja íbúð við Löngumýri. Einbýlishús við Hrís- eyjargötu. Lítið hús við Nörður- götu. 3ja herbergja íbúð i' Lundshverfi. 3ja herbergja íbúðir rvið Skarðshlíð. 5 herbergja íbúð við Lækjargil og. minni íbúðir víðsvegar um bæinn. Fasteignasalan RÁÐHÚSTORG 1, Steindór Gunnarsson, lögfræðingur. í Saurbæjanhrepþi er ákveðin Iaugardaginn 18. október. Öll hross þurfa að vera komin í Boxg- arrétt kl. 2 e. h. Bændur eru áminntir um að smala heimalönd sín og koma ókunnugum hrossum til skilaréttar. FJALLSKILASTJÓRI. Bílsfjórar óskasf strax Gott kaup. MÖL OG SANDUR HF. Tilkynning til símnotenda á Akureýri og nágrenni Áætlað er, að símaskráin fyrir árið 1976 komi út fyrri ihluta ársins, og er áríðandi, að þeir símnot- endur, seen vilja koma brey.tingum í hana, til- kynni það sem allra fyrst og eigi síðar en 24. októ- ber 1975, á skrifstofu landsímans, Hafnarstræti 102, (imrheimta landsímans), Vakin er athygli á þeirri nýjung að símaskráin tekur við auglýsingum til birtingar. Skrrfstofa landsímans gefur upplýsingar unr verð auglýs- inga og tilhöguir í símaskrá. Auglýsingahandrit óskast afhent fyrir 25. októ- ber n. k. Pósisfofan á Ákureyri Póststofan óskar að ráða sem fyrst, í hálft starf, konur til póstútburðar. Upplýsingar á skrifstofumri. PÓSTMEISTARI. Bændur - Verkfakar Til sölu eru turnarrrót, skriðmót, þvermál 4 m. ásamt tilheyraxrdi fylgihlutunr, s. s. disilrafstöð 10 kw, hrærivél og spili. Tilboð óskast í allt saman éða eiirstaka hluta þessa. WirjulegUr réttur áskilinn. Upplýsiirgar gefnar í síma 2-24-55. BÚNAÐARSAMBAND EYJAFJARÐAR. SÍMASTJÓRINN, AKUREYRI. Samvinnan hefur löngum verið með ódýrustu. blöðum, og er svo enn. Árgangurinn kostar aðeins 1500 krónur. Sámvinnan kemur nú út tíu sinnum á ári, og er hvert hefti minnst 28 blaðsíður. Árgangurinn er því um 300 siður. að stærð. Samvinnan er vönduð að allri ytri gerð; hún er prentuð á góðan pappír, með litprentaðri forsíðu — og flytur fjölbreytt efni við allra hæfi. | Nýir áskrifendur Samvinnunnar fá hálfan árgang, fimm I hefti, ÓKEYPIS um leið og þeir gerast áskrifendur. ------------------------------------------------------ Undirritaður óskar að gerast áskrifandi að Samvinnunni Nafn Heimili SAMVINNAN Suðuriandsbraut 32 Reykjavík Gjalddagi fasteigna- og lausafjártrygginga er í idag, 15. okt. Vinsamlegast gerið skil hið fyista. Nú úni'sinn verður skrifstofan opin til kl. 19 á mánudögum. BRUNABÓIAFÉLAG ÍSLANDS GLERÁRGÖTU 24. SÍMAR: 1-18-12 og 1-24-45 forna heims ÓLAFSFIRÐI laugaidaginn 18. októ- ’ ber, TJARNARBORG kl. 17:00. DALVÍK sunnudaginn 19. október, SAM- KÖMUIIÚSINU kl. 14:00. . ; Mjög nxarkveiðar litskuggamyndir fiá Austur- löndtim nær sýna okkur inn í fm'ðuverk forn- aldarinnar. Ókeypis aðgangur. Böm í fylgd með fullorðnum. Allir velkomnir. JÓN HJ. JÓNSSON. Furour hins

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.