Dagur - 18.08.1976, Blaðsíða 1

Dagur - 18.08.1976, Blaðsíða 1
Gömul mynd frá Húsavík. (Ljósm.: E. D.) Fjölþættar framkvæmdir í Húsavíkurkanpstað sem offar Hólahátíðin fór fram sl. sunnu- dag og var þátttaka mjög góð. Fólk kom víða að af Norður- landi til þess að taka þátt í þessarri kirkjulegu hátíð. Hóladagur er árlega haldinn hátíðlegur sunnudag í 17. viku sumars. — Hátíðaguðsþjónusta var kl 2, hátíðasamkoma kl. 4.30 og aðalfundur Hólafélagsins kl. 6 síðdegis. Formaður félagsins er sr. Árni Sigurðsson, Blöndu- ósi. □ Byrjðð á sex nýjum íbúðum í sumar Grenivík, 10. ágúst. f Fjörðum verður mikil berjaspretta í ár en vika til hálfur mánuður er þangað til berin verða full- þroskuð. Vegurinn þangað um Leirdalsheiði er óvenju góður, en aðeins jeppavegur, svo sem verið hefur. Lítið hefur veiðst af bleikju norður þar, en þó orðið vart við hana. Kartöfluframleiðendur eru farnir að taka upp úr görðum sínum og selja á sumarmarkað- inum. Spretta er víðast mjög þokkaleg. Nú er Sandey að fara síðustu ferðirnar með slitlagið á Gríma- ey j arflug völlinn. Verið er að byggja fjögurra íbúða raðhús á vegum hrepps- félagsins og tvö einbýlishús eru auk þess í smíðum, auk þess sem unnið er í húsum, sem byrjað var á í fyrra. Nokkuð er unnið við holræsagérð í þorp- inu í sumar. , Fiskur hefur verið fremur tregur síðan um verslunar- mannahelgina, enda gæftir stopular í hinni þrálátu vestan- átt, sem síðan var ríkjandi. P. A. Á bæjarstjórnarfundi í gær var Helgi Már Bergs hagfræðingur ráðinn bwjarstjóri Akureyrar til loka þessa kjörtímabils. Fimm höfðu sótt um starfið. Á síðasta bæjarráðsfundi til- kynnti meirihluti bæjarstjórnar, að hann hefði ákveðið að mæla með Helga við bæjarstjóra- kjörið, en formlega var þetta samþykkt á bæjarstjórnarfund- inum síðdegis í gær. Fulltrúar Sjálfstæðisflokks sátu hjá. Hinn nýi bæjarstjóri er sonur Helga Bergs bankastjóra og Lis konu hans. Stúdent varð hann á Akureyri 1967, lauk próíi við Viðskiptadeild Iiáskóla íslands 1971 og stundaði síðan hagfræði nám í Englandi og lauk prófi í þeirri grein 1974. Síðan hefur hann starfað hjá Fiskifélagi íslands. f viðtali sem blaðið átti við Hauk Harðarson bæjarstjóra á Húsavík á mánudaginn, sagði hann meðal annars á þessa leið: Húsvíkingar eru nú að eign- ast nýjan togara, sem smíðaður er í Skipasmíðastöð Þorgeirs og Ellerts á Akranesi. Hann er tæp 300 tonn og á að verða fjöl- veiðiskip, ekki ólíkur Guð- mundi Jónssyni, sem smíðaður var í Slippstöðinni á Akureyri. Kaupendur hins nýja skips er hlutafélagið Höfði h.f., en stærstu hluthafar eru: Fiskiðju- samlag Húsavíkur, Kaupfélag Þingeyinga, bæjarsjóður Húsa- víkurkaupstaðar og einstakling- ar. Þetta er opið almennings- Kona hins nýráðna bæjar- stjóra er Dórothea Bergs frá Akureyri. Bjarni Einarsson, bæjarstjóri. hlutafélag og er verið að safna hlutafé. Hinu nýja skipi var nýlega gefið nafn í stöðinni og heitir það Júlíus Hafstein ÞH 1. Skip- ið ætti að vera komið á veiðar upp úr miðjum september. Skip stjóri verður Benjamín Antons- son. Skipsmenn verða allir af Húsavík nema tveir yfirmenn. Ættingjar Júlíusar heitins sýslumanns hafa verið mjög áhugasamir um þetta mál og í tilefni af nafngiftinni gáfu þeir stóra Ijósmynd af Júlíusi Haf- stein með áletraðri silfurplötu og ennfremur gáfu þeir peninga í minningarsjóð frú Þórunnar Hafstein, en hún lést árið 1936. En skipinu var gefið nafn á afmælisdegi hennar. Bjarni Einarsson, sem verið hefur bæjarstjóri á Akureyri um níu ára skeið, tekur við Helgi M. Bergs, næsti bæjarstjóri. Nýlokið er við að setja dekk- ið á nýjan hafnargarð og í ráða- gerð er að byggja verbúðir við höfnina og hefur bærinn for- Fjárhús fyrir Grímsstöðiun á Fjöllum, 16. ágúst. Tveir ungir bændur, Bragi Benediktsson og Páll Kristjánsson, eru að byggja 800 kinda fjárhús, undir sama þak- inu. Væntanlega verður svo heyhlaðan byggð næsta sumar. Gömlu fjárhúsin voru orðin mjög ófullnægjandi og erfitt að sinna gegningum í þeim. Þá er verið að endurnýja vatnsleiðsl- una. Góð uppsprettulind er í starfi hjá Framkvæmdastofnun inni. Um leið og störf hans í þágu bæjarfélagsins eru þökk- uð, svo og ágæt samskipti blaðs ins við hann, er hinn nýi bæjar- stjóri boðinn velkominn til starfs. □ Tvær myndlistasýningar verða á Akureyri frá 21. ágúst til 29. ágúst í íþróttaskemmunni. Sýn- ingarnar verða opnaðar kl. 4 á laugardaginn. Önnur er pólsk plakat-sýning, 48 myndir frá pólska sendiráð- inu í Reykjavík. Var sýning þessi áður á Kjarvalsstöðum og mun vera gott úrtak af pólskri plakat-list. göngu um þá framkvæmd og ýmislegt hefur verið unnið að viðhaldi hafnarmannvirkjanna í Húsavíkurhöfn. Búið er á Húsavík að ganga frá lóðarúthlutun fyrir dvalar- heimili aldraðra og á byggingin að rísa sunnan við sjúkrahúsið (Framhald á blaðsíðu 2) 800 kindur túninu, en vatninu verður dælt upp og þaðan dreift í hverfið, íbúðir og útihús, og eru þetta helstu framkvæmdir hér um slóðir. Þetta sumar hefur verið frem ur hagstætt hvað veðráttuna snertir. Júlímánuður var sól- ríkur en að vísu heldur þurr fyrir sprettuna. Hins vegar hef- ur nú undanfarið oft verið held- ur hvasst til að fást við hey- skapinn. Spretta var mjög sæmi leg í sumar. Farið er að síga á síðari hluta heyskaparins hér hjá okkur. Umferð er sennilega heldur meiri en í fyrra, þótt tölur séu ekki til yfir það. Júlí og ágúst eru mestu umferðarmánuðirnir og mun senn fara að draga eitt- hvað úr ferðalögum. Vegirnir hafa verið hálfslæmir í sumar, harðir og holóttir vegna'þurrka og of lítils vegaviðhalds. K. S. Hin sýningin er íslensk mynd list í eigu Menningarsjóðs KEA, Menntaskólans og einstaklinga hér í bæ. Verður þetta besta sýning, sem sett hefur verið upp hér í bæ, þar sem flestallir meistarar íslenskrar myndlistar eiga verk í sýningunni. Sýningin verður opin virka daga klukkan 6—10.30 og um helgar frá klukkan 2—10.30. f Helgi M. Bergs, nýr bæjarstjóri á Akureyri Myndlistarviðburður

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.