Dagur - 18.08.1976, Blaðsíða 3

Dagur - 18.08.1976, Blaðsíða 3
3 HERRADEILD J.M. J. Gallabuxur T errylene-buxur Pilsstærðir 38—48 . Kjólar væntanlegir í þessari viku. MÁRKAÐURINN Höfym fyrirliggjandi allar stærðir af Deutzer skotnöglum 1 og skothylkjum. Það kvartar enginn undan Deutzer. Fyrsta flokks gæði og margra ára reynsla tryggja forustu Deutzer skotnagla. Ljósgjafinn hf. Gránufélagsgötu 49, sími 2-37-23. EIGNAMIÐSTÖÐIN AUGLÝSIR: Góð 3 herbergja íbúð á 3. hæð í hjarta bæjar- ins. Mikið úrval af 3 og 4 herbergja íbúðum við Skarðshlíð, 4 herbergja íbúð á jarðhæð í tvíbýlishúsi við Ránargötu. Falfeg íbúð. 5 herbergja nýleg raðhúsaíbúð á tveim hæðum við Einholt. Frágengin lóð og malbikað bílastæði. Góð kjör. 5 herbergja íbúð 125 m2 á efri hæð í tvíbýlishúsi við Asveg. Rúnjgóð herbergi. Suðursvalir. Góð lán fylgja. Á HÚSAVÍK: Stór 4 herbergja íbúð á efri hæð í tvíbýlishúsi við Sólbrekku, einum fallegasta stað í bænum. Girt hornlóð. Hitaveita. Fjöídi annarra íbúða á söluskrá. EIGNAMIÐSTÖÐIN Geislagötu 5, Búnaðarbankahúsinu 3. hæð. Símar 1-96-06 og 1-97-45 Opið alla virka daga til kl. 19. Lögmaður: Olafur B. Árnason. Byggingaraóferð sem endist endalaust. Nýtt sígilt efni til þak-og veggklæðninga frá A/S NORDISK ALUMINIUMINDUSTRI. Fæst í mörgum litum. Hafið samband við sölumann í símum 22000 og 71400. UmboSsmaður AKureyri: Herbert Ólafsson, símar 11106 og 21531 góð tveggja herbergja íbúð syðst við Byggðaveg. Uppl. í síma 2-10-14. Bifreiðarsfjóri óskasf Ferðaskrifstofa Akureyrar Húsmæður afhugið að þið þurfið ekki lengur til Reykjavíkur til að kaupa Mc Cormack kryddið. Nýkomið yfir 50 tegundir. HAFNARBÚÐIN Skipagötu 4—6, sími 1-11-94. Útibú Grænumýri 20, kvöld- og helgarsala. Firmakeppni K. R. Á. Firmakeppni K. R. A. hefst í byrjun september n. k. — Þátttaka tilkynnist til Páls Leóssonar, pósthólf 365, ásamt þátttökugjaldi, kr. 8.000, fyrir 30. ágúst n. k. K. D. A. STÁLSKEMMA IvRÖFLUNEFND óskar eftir tilboðum í afhend- ingu og uppsetningu á 700—750 ferm. stál- skemmu fyrir Kröfluvirkjun við Kröflu. Skal uppsetningu lokið fyrir 1. desember í ár. Tilboð skulu miðuð við 15 metra breidd á skemmu, að minnstá kosti. Heimilt er þó að bjóða staðlaðar breiddir. Tilboðum skal skilað til skrifstofu Kröflu- nefndar, Stranclgötu 1, Akureyri, fyrir 28. ágúst næst komandi. Óskum að ráða dugandi mann til verksmiðjustarfa. Mikil vinna. Uppl. veitir verksmiðjustjórinn, Efnaverksmiðj- unni Sjöfn. ________________________________________ Kesfamenn og aðrir Eyfirðingar DANSLEIKUR að Sólgarði laugardaginn 21. ágúst kl. 9 e .h. Hljómsveit Birgis Marinóssonar. Aldurstakmark 16 ára. FUNI

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.