Dagur - 18.08.1976, Blaðsíða 6

Dagur - 18.08.1976, Blaðsíða 6
6 Messað í Akureyrarkirkju kl. 11 f. h. á sunnudag. Sálmar nr. 20, 376, 188, 317, 35. — P.S. Messað í Lögmannshlíðarkirkju kl. 2 e. h. á sunnudag. Sálmar nr. 41, 368, 144, 264, 58. Bíl- ferð úr Glerárhverfi hálftíma fyrir messu. — P. S. Fíladclfía, Lundargötu 12. Boð- un fagnaðarerindisins í söng og tali hvern sunnudag kl. 20.30. Allir eru hjartanlega velkomnir. — Fíladelfía. Frá Laugalandsprestakalli. Séra Pétur Sigurgeirsson, Akur- eyri mun annast þjónustu næstu vikur. Viðtalstími hans er milli kl. 18 og 19 að Hamars stíg 24, Akureyri. — Hjálpræðisherinn — Fimmtudag kl. 20.30. r\ Hermannasamkoma. ''íagssf'' Sunnudag kl. 20.30. Hjálpræðissamkoma. Foringj- ar flokksins og hermenn syngja og vitna. Allir eru vel- komnir. Ath. 24.—25. ágúst verða samkomur. Aðalritari Hjálpræðishersins, ofursti Nílsson, og frú stjórna og tala. Samkoma votta Jehóva að Þing vallastræti 14, 2. hæð, sunnu- daginn 22. ágúst kl. 16.00. Fyrirlestur: Er til sá Guð sem umhyggju hefur? Allir vel- komnir. Aheit á Munkaþverárkirkju. Frá vini kr. 5.000, frá H. S. kr. 250, frá litla ferðaklúbbn- um kr. 4.000. — Bestu þakkir. — Sóknarnefndin. Sundlaugin að Laugalandi á Þelamörk verður lokuð fram- vegis. — Ungmennafélögin. BERJATÍNSLA verður leyfð í MIÐ- EIÁLSSTAÐLANDI frá og með helginni 21.-22. ágúst. Leyfin verða seld hjá Herbert Sigurbjörnssyni, Ytri- Bægisá. Skógræktarfélag Eyfirðinga. Brúðkaup. Þann 14. ágúst voru gefin saman í Grundarkirkju brúðhjónin ungfrú Ingibjörg Friðriksdóttir sjúkraliði frá Kristnesi og Helgi Bjarnason skrifstofumaður. Heimili þeirra verður Þorsteinsgata 7, Borgarnesi. Þann 14. ágúst voru gefin saman í hjónaband í Akur- eyrarkirkju brúðhjónin ung- frú Svava Hrönn Guðmunds- dóttir stud. pharm., Greni- völlum 14 og Hreggviður Norðdahl jarðfræðingur, Fells múla 22, Reykjavík. Heimili þeirra verður Kamnársvágen 5 D, 206 Lundi, Svíþjóð. Þann 14. ágúst voru gefin saman í hjónaband í Akur- eyrarkirkju brúðhjónin ung- frú Kristbjörg Fjóla Kjartans dóttir bankaritari og Þor- steinn Veigar Árnason bifvéla virki. Heimili þeirra er Þór- unnarstræti 125, Akureyri. Ferðafélag Akureyrar. Lauga- fell — Hveravellir. Brottför kl. 20 föstudaginn 20. ágúst. Ekið í Laugafell og gist þar. Á laugardag farið norðan Iiofsjökuls til Hveravalla. Félagsmenn, munið að taka Árbókina. Skrifstofan er opin kl. 18—19 mánudaga og fimmtudaga. Frá Sjálfsbjörg, Akur- eyri. Almennur félags- fundur verður haldinn í Bjargi fimmtudaginn 19. ágúst og hefst kl. 8 e. h. Kynntar verða teikningar nýrrar endurhæfingarstöðvar og kosnir fulltrúar á 18. þing landssambandsins. Teikning- arnar munu framvegis verða til sýnis á skrifstofu félagsins. — Sjálfsbjörg, Akureyri. Gjöf. Nýlega afhentu eftirtalin börn gjöf til Styrktarfélags vangefinna á Norðurlandi á afgreiðslu Dags: Ingibjörg Snorradóttir, Kolfinna Snorra dóttir, Helga Árnadóttir, Auð ur Þórðardóttir, María Stef- ánsdóttir og Steinunn Hrafns dóttir, kr. 6.630 sem er ágóði af hlutaveltu er þær héldu. Rauði kross fslands, Akureyrar deild. Gjafir til siúkrahótels: Esso c/o Arnþór Jensson, Eskifirði kr. 2.000, Hrafnagils- hreppur kr. 150.000. — Með þakklæti. — Guðm. Blöndal. Lífeyrissjóður Trésmiða á Ákureyri auglýsir eftir umsókríum sjóðsfélaga um fast- eignaveðlán, sem veitt verða úr sjóðnum haustið 1976. Umsóknarfrestur til 11. september næstk. N'ánari upplýsingar á skrifstofu sjóðsins, Hafnarstræti 107, virka daga kl. 10—12 f. h. STJÓRN LÍFEYRISSJÓÐS TRÉSMIÐA Fyrsía skóflustunga að fyrirhugaðri byggingu Endurhæfingarstöðvar Sjálfsbjargar, félags fatlaðra, verður tekin laugar- daginn 21. ágúst kl. 3 e. h. Sjálfsbjargarfélagar og allir Jreir aðrir sem vilja vera viðstad'dir, eru velkomnir á lóð félagsins við Sjafnargötu, vestan Hörgárbrautar á fyrr nefndum tíma. SJÁLFSBJÖRG, félag fatlaðra, Akureyri. Leikfimisbolir, svartir, verð kr. 1.230. Flauelssmekkbuxur Demin snrekkbuxur 2—5 ára. VERSLUNIN ÁSBYRGI TOYOTA saumavélarnar komnar aftur. Sportvöruverzlun Brynjólfs Sveinssonar hf. NÝKOMIÐ Finnsk bómullarefni. VERZLUNIN ÐYNGJA wSellzlm Barnakojur til sölu. Uppl. í síma 1-11-15. Til sölu notað sjónvarp, 23 tommu, á hjólum. Uppl. í síma 2-17-40. • Trilla til sölu, 3 tonn, Uppl. í síma 2-17-24. Notað mótatimbur 1x6 til sölu með 20% afslætti. Uppl. gefur Þórarinn B. Jónsson sími 2-22-44 og 2-13-50. Svefnbekkur og rúmfata skápur til sölu. Ódýrt. Sími 1-11-94. Til sölu mótatimbur. Uppl. að Hellulandi, Glæsibæjarhreppi, milli 7 og 8 á kvöldin. Kosfaboð vikunnar hjá Hafnarbúðinni Okkar verð Leyfilegt ve 1 kg kaffi 800 896 Aspargus 1 'kg dós .790 1.098 Hreingerningarlögur 110 ,140'. Grænar baunir í hálf dós 110 136 ' íssósur H. P. 180 j '2584 Þvottaduft 3 kg o 645 788 - HAFNARBÚÐIN, Skipagötu 4—6, símar 1-10-94 og 2-18-89. Útibú Grænumýri 20, kvöld og helgarsala, sími 2-30-88. LEIGA íbúð, 4—5 herbergi, óskast til leigu frá 15. sept- ernber n. k. Skipti á 6 herbergja nýlegri ibúð í Hafnarfirði tnöguleg. Málfliitningsskrifstofa Gunnars Sólnes Strandgötu 1, Akureyri, sími 2-18-20. heldur fund á hótel K. E. A. fimmtudaginn 19. ágúst n. k. kl. 20.30. Dagskrá: 1. Kosnir ‘fulltrúar á 2Ö..Juhg SlBS. sem haldið verður í Reykjavílk 18.—19. sept. — 2. Önnur mál. Félagar eru beðnir að fjölmenna á fundinn. STJÓRNIN I % '£ Mit’t innvlégasla pakklœti votta ég yhliur öllum, « sem glödduð mig á 60 ára dfmœli mínu 29. júlí ® sl., með heimsólmum, gjöfum og skeytum. Guð blessi ykkuröll. 1 § © I I SIGURÐUR ÓLAFSSON, Syðra-Holti, Svarfaðardal. x — 4 j. © Konan mín, SIGRÚN JÚLÍUSDÓTTIR, Bakkagerði, Svarfaðardal, sem andaðist á Ejórðungssjúkrahúsinu á Akur- eyri 13. þ. m. verður jarðsungin að Tjörn, laugardaginn 21. ágúst kl. 13,30. Gestur Villijálmsson. Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð og vinar- hug við andlát og jarðarför, EINARS JÓHANNSSONAR. Sérstakar þakkir færum \ið læknum og starfs- fólki Kristneshælis. Sveinbjörn Jóhannsson, Kristín Jóhannsdóttir, Hauganesi. Hjartans Jrakkir fyrir auðsýnda samúð og vinar- hug við andlát og útför, INGIBJARGAR JÓNSDÓTTUR, Steindy í um, • Svarf aðardal. Börn, tengdabörn og barnabörn.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.