Dagur - 01.09.1976, Blaðsíða 2

Dagur - 01.09.1976, Blaðsíða 2
2 Unglingakeppni U M S E Unglingakeppni UMSE í frjáls- um íþróttum fór fram á Árskógs velli 15. ágúst. Keppt var í tveimur aldursflokkum stúlkna og drengja. Þetta er í fyrsta sinn sem UMSE stendur fyrir slíkri keppni og mæltist hún vel fyrir. Þátttaka var góð, alls ms»ttu 88 keppendur frá 8 felög- um til leiks. Veður var gott meðan á keppni stóð. Móts- stjórar voru Halldór Sigurðsson og Magnús Jóhannsson. Úrslit í einstöpum greinum. Stúlknaflokkur 13 ára og yngri. 10* m hlaup. sek. Rósa Þorvaldsdóttir, Dbr. 14,8 Þuríður Árnadóttir, Skr. 15,0 488 m hlaup. sek. Rósa Þorvaldsdóttir, Dbr. 75,8 Þuríður Árnadóttir, Skr. 76,3 Langstökk. m Ester Ottósdóttir, Sv. 3,99 Þuríður Árnadóttir, Skr. 3,78 Hástökk. m Sveinbjörg Jónsdóttir, R. 1,20 Valgerður Gylfadóttir, R. 1,15 Kúluvarp. 4 kg kúla. m Katrín Einarsdóttir, M. 6,09 Steinunn Hauksdóttir, Skr. 5,36 Spjótkast. 600 g spjót. m Valgerður Guðjónsd., N. 19,93 Katrín Einarsdóttir, M. 17,08 Stúlknaflokkur 14 og 15 ára. 100 m hlaup. sek. Guðrún E. Höskuldsd., R. 13,6 Anna Gylfadóttir, R. 14,2 400 m hlaup. sek. .Sigurbjörg Karlsdóttir, Sv. 68,5 Guðrún E. Hö^kuldsd., R. 69,5 «... ' * - HVASSAFELL KOM (Framhald af blaðsíðu 5) Á fyrstu árunum var skipa- reksturinn í höndum forstjóra Sambandsins, en árið 1952 var sú skipulagsbreyting gerð, að stofnuð var sérstök Skipadeild til að hafa með höndum rekstur kaupskipaflotans. Hefur Hjört- ur Hjartar verið framkvæmda- stjóri hennar frá upphafi. Nú eru í Sambandsflotanum 8 flutningaskip. Þar af eru fjögur almenn vöruflutningaskip, Helgafell, Mælifell, Hvassafell og Dísarfell, tvö frystiskip, Skaftafell og Jökulfell, og tvö olíuflutningaskip til strand- flutninga, sem eru sameign Sam bandsins og Olíufélagsins h.f., Stapafell og Litlafell. Á sl. ári höfðu Sambandsskipin 1279 við komur í innlendum höfnum og 201 í erlendum höfnum. Þau fluttu nær 372 þúsund lestir af vörum og sigldu nær 296 þús- und sjómílur. REYNIR SIGRAÐI í HRAÐKEPPNI UMSE stóð fyrir hraðkeppni í knattspyrnu í júlí sl. Leiktími var 2x15 mín. og leikin einföld umferð. Alls tóku sex lið þátt í keppninni, og eins og oft áður á knattspyrnumótum UMSE, stóð aðalbaráttan um sigurinn milli Árroðans og Reynis. í úrslitaleik milli félaganna sigr- aði Reynir 1—0, og varð því sigurvegari mótsins. Heildarstig félaganna: Umf. Reynir 10 Umf. Árroðinn 8 Umf. Skriðuhrepps 5 Umf, Dagsbrún 4 Umf. Æskan 2 Umf. Svarfdæla 1 800 m lilaup. min. Sigurbjörg Karlsd., Sv. 2.49,6 Anna Gylfadóttir, R. 2.54,7 Laugstökk. m Guðrún E. Höskuldsd., R. 4,47 Aðalheiður Sigfúsdóttir, R. 4,32 Hástökk. m Sigurbjörg Karlsdóttir, Sv. 1,40 Guðrún E. Höskuldsd., R. 1,25 Kúluvarp. 4 kg kúla. m Ingibjörg Þorsteinsd., R. 6,33 Freygerður Snorrad., R. 5,81 Spjótkast. 600 g spjót. m Elfa Jóhannsdóttir, N. 21,10 Svanhildur Hauksd., Skr. 18,05 Drengjaflokkur 13 ára og yngri. 100 m hlaup. sek. Gísli Helgason, M. 14,3 Jóhann Jóhannssori, N. 14,7 Þórir Matthíasson, Sv. 14,7 400 m hlaup. sek. Svanlaugur Þorsteinss., R. 71,2 Þorleifur Karlsson, Sv. 71,7 Langstökk. m Jóhann Jóhannsson, N. 4,25 Gísli Helgason, M. 4,10 Hástökk. m Böðvar Birgisson, R. 1,50 Svanlaugur Þorsteinss., R. 1,35 Kúluvarp. 4 kg kúla. m Böðvar Birgisson, R. 7,94 Jóhann Jóhannsson, N. 7,86 Spjótkast. 600 g spjót. m Jóhann Jóhannsson,'N. 26,60 Svanlaugur Þörsteinss., R. 26,55 Drengjaflokkur 14 og 15 ára. 100 m hlaup. sek. Gunnar Guðmannss.,;Skr. 13,2 Gúðmundur Jónsson, Sv. 13,8 400 m lilaup. sek. Gunnar Guðmannss., Skr. 65,8 Stefán Árnason, Skr. 65,9 800 m hlaup. mín. Stefán Árnason, Skr. 2.43,8 Ragnar Rögnvaldsson, Sv. 2.46,5 Langstökk. m Gunnar Guðmannss., Skr. 5,18 Pétur Sigurðsson, R. 4,68 Hástökk. m Birkir Frefsson, Skr. 1,40 Sigurður Matthíasson, Sv. 1,35 Kúluvarp. 4 kg kúla. m Sigurður Mattríasson, Sv. 10,24 Ólafur Indriðason, M. 8,98 Spjótkast. 600 g spjót. m Sigurður Matthíasson, Sv. 32,02 Guðmundur Jónsson, Sv. 30,62 Heildarstig milli félaga. Umf. Reynir (R) 187 Umf. Svarfdæla (Sv) 133V2 Umf. Skriðuhrepps (Skr) 102 Umf. Narfi (N) 46'/2 Umf. Möðruvallas. (M) 46V2 Umf. Dagsbrún (Dbr) I8V2 Umf. Árroðinn (Ár) 4 UMF. REYNIR SIGRAÐI Drengjamót UMSE í knatt- spyrnu (16 ára og yngri) er ný- lokið. Alls tóku 6 lið þátt í mótinu og var tvísýn keppni í mörgum leikjum. Umf. Reynir fór með sigur af hólmi, vann alla leiki sína. Stig félaga: Umf. Reynir 10 Umf. Möðruvallasóknar 7 Umf. Svarfdæla 6 Umf. Skriðurrepps 5 Umf. Framtíð 2 Umf. Árroðinn 0 Til sölu SAAB 96 74. Ekinn 27.000 km. Uppl. í síma 2-20-32 í kvöld og næstu kvöld. Til sölu Ford Escort 1300, árg. 1973, ekinn aðeins 26 þús. km. Fíat 128, árg. 1974, með útvarpi og segulbandi, ekinn 38 þús. km. Fordumboðið, Bílasalan li.f., Strandgötu 53, sími 2-16-66. iMmnasrm Ráðskona óskast strax. Uppl. í síma 2-22-29 eftir kl. 19. Stúlka óskast til að gæta barns á öðru ári. Uppl. í síma 23-2-93. Góð stúlka óskast til að annast lieimili í vetur. Uppl. í síma 2-27-82. Fullorðin kona óskar að taka að sér lítið heimili. Að hugsa um einn eða tvo menn. Tilboð sendist blaðinu fyrir miðjan september, merkt Reglusemi. Vantar ungling á kartöfluvél. Uppl. í síma 1-99-47. Búnaðarsamband Eyjafjarðar vantar mann á skurðgröfu, helst vanan. Sími 2-24-55. Get tekið börn í gæslu á daginn. Er í Glerárþorpi. Uppl. í símum 2-38-78 eða 1-13-74. 2-12 lítra Skaftpottar Pönnur Járn- og glervörudeild Bíllyklar töpuðust á Akureyri á mánudag. Finnandi vinsamlegast skili þeim til lögreglunnar. wHúsnæði^a Fóstra óskar eftir 2ja herb. íbúð frá - ‘-1. okt. Uppl. veitir Félagsiriálasíofntm Akureyrar, sími 2-10-00. Til sölu þriggja herbergja íbúð nálægt miðbænum. Uppl. í síma 2-20-16. Herbergi óskast til leigu helst nálægt M. A. Uppl. í síma 2-21-74, eftir kl. 17. Vantar herbergi og lielst fæði og þjónustu á sama stað. Eyvindur Erlendsson, sími 1-10-73. Stórt einbýlishús í innbænum til leigu frá og með 1. október. Uppl. í síma 2-20-19. 3—5 herb. íbúð óskast til leigu. Uppl. í síma 2-10-51. Ungt par óskar eftir lítilli íbúð. Uppl. á Hótel Akureyri, sími 2-25-25. Lítil íbúð eða 2 herbergi á sania stað óskast til leigu. Helst nálægt sjúkrahúsinu. Uppl. í síma 97-3116. Til sölu Honda 350 XL árg. 74. Uppl. í síma 73113. 3ja tonna trilla til sölu. Uppl. veittar í síma 4-12-64 og 4-12-73, eftir kl. 19. Til sölu Honda SS 50, árg. 1975, ekin 3.500 km. Uppl. í Hamarsstíg 4, Til sölu hjónarúm og teppi, 2 náttborð, 2 stólar og snyrtiborð. Sími 2-21-86. Til sölu er lítið ekið Zusuki 50, árg. 1974. Uppl. í síma 1-11-56. Díseldráttarvél til sölu. Uppl. í síma 2-27-18. Gott þökuland til sölu. Sími 1-99-29. Til sölu Honda SS 50, árg. 1974. Uppl. í síma 2-16-08 milli kl. 7 og &e. h,:. Barnavagn til sölu. Uppl. í síma 2-18-91. Sófasett til sölu. Uppl. í síma 1-11-78. Til sölu EKO-gítar vegna brottflutnings. Uppl. gefur Kell í síma 2-19-00 á Gefjun. Vantar krakka til að bera út Tímann í Innbænum. Uppl. í síma 1-14-43 eða 2-11-44. Fjáreigendur Akureyri. Smalað verður ofan fpHgtfðingar, sunnan Glerár, laugardaginn 4. september. Fjáreigendafélagið. Fjármark mitt er stýft fjöður aftan hægra, biti aftan vinstra. Jóhannes Halldórsson, Vaðlafelli, Svalbarðsströnd. Fjármark mitt er stýft liægra, sýlt fjöður framan vinstra. Ingibjörg Jóhannes- dóttir, Vaðlafelli, Svalbarðsströnd.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.