Dagur


Dagur - 01.09.1976, Qupperneq 6

Dagur - 01.09.1976, Qupperneq 6
¥ Messað verður í Akureyrar- kirkju n. k. sunnudag kl. 11 f. h. Sálmar. 4, 299, 190, 357, 121. — B. S. Messað í Grímsey sunnudag 5. sept. Sálmar nr. 3, 121, 54, i 113, 518. — Sóknarprestur. — Hjálpræðisherinn — Sunnudaginn kl. 20.30 p\ Hjálpræðissamkoma. Foringjar flokksins og og hermenn syngja og vitna. Við bjóðum alla velkomr^a. Ath. Við viljum minna ykkur á merkjasöludag Hjálpræðis- , hersins næstkomandi fimmtu dag og föstudag, treystum á stuðning ykkar sem endra- nær. Verð fjarverandi frá 6.—19. september vegna augnlækna- ferðalags um Norðausturland. i ! — Loftur Magnússon augn- læknir. Brúðkaup: Þann 28. ágúst sl. voru gefin saman í hjónaband í Akureyrarkirkju brúðhjón- in ungfrú Ragnheiður Haralds dóttir skrifstofustúlka og Björgvin Haukur Jóhannsson tannsmiður, Oddeyrargötu 26, Akureyri. 1 Þann 29. ágúst sl. voru gef- in saman í hjóna'band í Akur- eyrarkirkju brúðhjónin ung- frú Helga Kristjánsdóttir skrifstofustúlka, Þingvalla- stræti 20 og Guðmundur Einarsson húsgagnasmíða- nemi, Beykilundi 12. Heimili þeirra verður Tjarnarlundur 8i, Akureyri. Brúðhjón: Hinn 28. ágúst voru gefin saman í hjónaband í Akureyrarkirkju Anna Bára Gunnarsdóttir og Svanur Kristófer Kristófersson. Heim ili þeirra verður að Hellis- braut 12, Hellissandi. Kona úr Eyjafirði sendir Krist- jáni Jóhannssyni söngvara kr. 10.000 með góðum óskum um utanför og söngnám. Eftirtalin börn færðu Vistheim- ilinu Sólborg kr. 10.000, sem er hagnaður af hlutaveltu er þau héldu: Baldvin, Gestur, Heimir, Þorgeir, Freysteinn, Þórunn, Halldór og Bogga. Lionsklúbburinn Hug- írí: inn. Fyrsti fundur starfs ársins að Hótel KEA fimmtudaginn 2. septem ber kl. 12.15. Frá íþróttafélagi fatlaðra, Akur eyri. Förum til Siglufjarðar 4. september. Lagt af stað kl. 10. Komið heim um kvöldið. Velunnurum félagsins vel- komin þátttaka. Tilkynnjð þátttöku til Valdimars .;Béturs. sonar í símum 21604 óg 2T542 fyrir miðvikudagskvöld. St. Georgs-gildið. Fund- ur verður haldinn mánu daginn 6. september kl. | 20.30 í Valhöll. Félagar, hafið með ykkur molakaffi. — Stjórnin. Kaffisala verður í sumarbúð- unum að Hólavatni n. k. [ sunnudag kl. 14.30—18 e. h. Verið velkomin í kaffi með [ alla fjölskylduna. — KFUM , ogK. Akureyrardeild Rauða krossins [ Gjafir til sjúkrahótels: Arnar I neshreppur kr. 100.000, ; Skriðuhreppur kr. 50.000, j Kaupfélag Eyfirðinga kr. 200.000, Valdimar Baldvins- [ son kr. 50.000, SÍS-verksmiðj- | ur kr. 100.000, Vistheimilið j Sólborg kr. 1.200, Útgerðar- félag Akureyringa h.f. kr. 100.000. — Með bestu þakk- læti. — Guðm. Blöndal. Passíukórinn hefur æfingar að I nýju n. k. laugardag kl. 13 í [ Tónlistarskólanum. Nonnahús lokar frá og með 1. september. Þeir sem vilja skoða safnið eftir þann tíma hringi í síma 22777 eða 23574. Stofuorgel eða rafmagns- orgel óskast keypt. Uppl. í síma 95-5213, kl. 20—21 næstu kvöld. Vil kaupa notaða Rafha eldavél. Uppl. í síma 113-54. Ferðafélag Akureyrar. Göngu- ferð úr Seldal í Djúpadal. Brottför laugardag kl. 8. Frá Sjálfsbjörg. Sölu- börn og bílstjórar ósk- ast í blómasölu Sjálfs- bjargar fimmtudaginn 2. september. Mætið í Bjargi kl. 17.30. Gjafir til Strandarkirkju: Kr. 500 frá Guðbjörgu og kr. 5.000 frá H. R. — Bestu þakkir. — Birgir Snæbjörnsson. ÚTSALA stendur þessa viku. Mikill afsíáttur. VERSLUNIN , ÁSBYHGI ■ iHúsnæðm Húsnæði til leigu rétt við bæinn. Tilboð leggist inn á afgreiðlsu blaðsins fyrir 3. september. Einhleyp kona (stúlka) óskar að taka á leigu litla íbúð. Uppl. í síma 2-31-00, Hrafnagilsskóla. Óska eftir að taka á leigu litla íbúð. Aðeins fullorðnir í heimili. Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Uppl. í síma 2-29-93 eftir kl. 7 á kvöldin. Ungt barnlaust par óskar eftir lítilli íbúð til leigu. Uppl. í síma 2-24-69. Vantar íbúð til leigu. Uppl. í síma 2-15-76, milli kl. 8—10 e. h. Lítil íbúð óskast til leigu, helst á Iírekkunni. Nánari upplýsingar í síma 4-31-81. BORGARBÍÓ sími 2-35-00. með Jack Nicholson Fay Dunaway og fleiri úrvals leikurum. Gerð af snillingnum J Roman Polanski. [J O __ _ __ 61 Morðgátan J — The Midnight Man « með Burt Lancaster, • Susan Clark o. fl. • Leikstjóri ; • Roland Kibbee. J BORGARBÍÓ ! sími 2-35-00. • TIL SOLU: OPEL RECKORD, árg. 1968. Uppl. á bílasölu Norðurlands og sírna 2-21-35 eftir kl. 7 e. h. TILKYNNING frá Félagsraálastofnun Akureyrar Samkvæmt lögum nr. 53 frá 1966 er daggæslá barna á einkaheimilum háð eftirliti barnay^rnd- arnefndar. Til að auðvelda að þetta lpgskipaða eftirlit komist á hér á Akureyri eru allir þeir, sem hafa börn í daggæslu á heimilum sínum og þiggja gjald fyrir, beðnir að tilkynna það til Fé- lagsmálastofnunar. FÉLAGSMÁLASTOFNUN AKUREYRAR, SÍMI 21000. Ölgerðarefni og allt til ölgerðar. HAFNARBÚÐIN Skipagötu 4—6, útibú Grænumýri 20, kvöld- og helgarsala. Allra besta útsalan byrjar á fimmtudaginn í Venusi. Allt að 70 prósent afsláttur. Allt nýjar og góðar vörur, efnisbútar, buxur, blússur, peysur, dragtir og kápur. Glæsilegt úrval. Tískuverslunin VENUS Hafnarstræti 94. Innilegar þakkir til allra sem sýndu okkur samúð og vinarhug við andlát og útför, SIGRÚNAR JÚLÍUSDÓTTUR, Bakkagerði, Svarfaðardal. Læknum og starfsfólki Fjórðungssjúkrahússins á Akureyri þölkkum við frábæra umönnun. Gestur Vilhjálmsson. Hlíf Gestsdóttir. Sigurður Sigfússon. Björn Gestsson. Sigríður Magnúsdóttir. j ; Ríkarður Gestsson. 11 Jóhanna Gestsdóttir. Grétar Guðjónsson. Kristín Gestsdóttir. Friðþjófur Þórarinsáon og aðrir vandamenn. Alúðar þakkir fyrir auðsýnda samúð og virðingu við andlát og útför móður okkar, MARGRÉTAR HALLDÓRU SIGURÐARDÓTTUR. Sérstakar þalkkir til Slysavarnafélagsins og og söngmanna. F. h. aðstandenda. Sigríður Bjarnadóttir. Njáll Bjarnason.

x

Dagur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.