Dagur - 02.06.1977, Blaðsíða 2

Dagur - 02.06.1977, Blaðsíða 2
HESTAMANNAFELAGIÐ LÉTTIR í Smáauglýsingar^ Fundió Húsnæði i Sala Nýlega fannst karlmannsúr I miSbænum. Réttur eigandi vitji þess f Norðurgötu 1. Kaup___________________ Vil kaupa notaðan fsskáp. Uppl. f slma 21609. Atvinna Reglusöm manneskja óskast á sveitaheimili. Má hafa með sér eitt barn. Uppl. f sfma 22236. Vanur afgreiðslumaður karl eða kona óskast. Málakunn- átta æskileg. Umsókn sendist f pósthólf 550, Akureyri. Barnagæsla 12 ára stúlka óskar eftir vist eftir hádegi f sumar, helst á brekkunni. Uppl. f sfma 23612. Barnfóstra óskast til að gæta 2ja ára barns ( sumar. Uppl. f sfma 19850 eftir kl. 18 Ýmisleöt Get leigt nokkra hektara af túni. Vil kaupa notaðan hnakk. Sigfús Árelfusson, Geldingsá. f Litlagarði f Saurbæjarhreppi er rauðjörp 3—4 vetra gömul hryssa ómörkuð f óskilum. Einnig vantar frá Litlagarði dökkjarpa hryssu 3ja vetra, mark vaglskorið á hægra. Herbergi óskast til leigu yfir sumarmánuðina. Helst nálægt sjúkrahúsinu. Uppl. f síma 22016. Ungt barnlaust par óskar eftir Iftilli fbúð til leigu nú þegar. Uppl. ( síma 22402 eftir kl. 19 Óska eftir Iftilli fbúð til leigu strax. Anna Málmfrlður Sigurðar- dóttir, slmi 21460. Óska að taka herbergi á leigu. Reglusemi heitið. Sími 21777. Óska eftir Iftilli íbúð til leigu. Uppl. í sfma 21275, Kristfn Aðalsteinsdóttir. Ungt par óskar eftir að leigja litla fbúð f 2—3 mánuði. Helst á Syðri brekkunni. Uppl. f sfma 22589. Til leigu einbýlishús. Fyrirframgreiðsla. Uppl. ( sfma 23440. Bifreiðir Til sölu Ford Farelane árg. 1965. Þarfnast viðgerðar, selst ódýrt. Ennfremur óskast til kaups Volkswagen með góðri vél, yfirbygging má vera léleg. Uppl. f sfma 21759 eftir kl. 19. Til sölu er bifreiðin A 1536 sem er Peugeot árg. 1974. Uppl. f sfma 23021 eftir kl. 7 á kvöldin. Willys jeppl árg. 1946skoðað- ur 1977 til sölu. Slmi 23495 eftir kl. 7 e. h. GÓÐ AUGLÝSING GEFUR GÓÐAN ARÐ Til sölu brúðarkjóll. Uppl. I sfma 21465 eftir kl. 7 á kvöldin. Hjólhýsi, Spritee Alphina fjögurra manna til sölu árg. 1974. Uppl. f slma 21890 eftir kl .19 Eldavél tfl sölu hjá Ásgrfmi Þorsteinssyni Norðurgötu 15a Baðoorð tii sölu. Uppl. f sfma 21275. Til sölu vel með farinn kerruvagn. Sími 21524. Byrja að selja fjölær blóm 1. júnf. Verð fjarverandi þann 4. júnf. Afgreiðsla kl. 2—9 e. h. Herdls Pálsdóttir, Fornhaga. Lftil trilla til sölu. Sími 22557. Til sölu sjálfvirk þvottavél árs ábyrgð. Sfmi 23263. Til sölu fjölærar garðjurtir og sumarblóm. Ágústa Jónsdóttir, Litla- Árskógssandi, sfmi 61340. Til sölu Honda SS 50 árg. '75. Uppl. f sfma 21346. Til sölu er nokkurt magn af notuðu mótatimbri, er notað var við byggingu Elliheimilis Akureyrar. Upplýsingar gefur Sigurður Hannesson, byggingameistari, Austurbyggð 12, sími 23076. Tapað Tapast hefur smávaxin læða, grá og hvft að lit á Syðri- brekkunni. Finnandi gjöri svo vel að hringja f slma 11312, að Hjarðarlundi 1. „TÓNLISTARDÖGUM" ÁGÆTLEGA TEK.IÐ Nú er liðinn nær mánuður frá Tónlistardögum í maí sem Tón- listarfélag Akureyrar og Parsiu- kórinn á Akureyri stóðu að í sam einingu. Þessi tónlistarhátíð var umfangsmeiri og stærri í sniðum en títt er um tónleikahald hér á Akureyri enda ekki hversdagsleg- ur viðburður að hingað komi Sin- fóniuhljómsveit landsins og flokk ur einsöngvara. Þá má 'búast við að einihvers staðar þætti vert af- spurnar að færa upp Messías eftir Handel í sinni fullri lengd í ekki stærra bæjarfélagi en hér er. Allt þetta umstang kostaði fyrir höfn og fé en hið síðarnefnda olli nokkrum áhyggjum. Jafnvel heyrðust raddir sem dæmdu fyrir- tækið vonlaust fyrirfram. Endan- legt uppgjör Tónlistardaga er ekki enn fyrirliggjandi en ljóst er að þessi ótti hefur verið með öllu ástæðulaus. Niðurstaða reikninga virðist ætla að verða betri en margur þorði að vona. Ekki var við því að búast að tónleikahaldið skilaði hagnaði en kostnaður um- fram tekjur er minni en ætla mátti. 2 • ÐAGUR Margt varð til þess að eins vel tókst til og varð. Má þar fyrst nefna að fjölmargir aðila, bæði einstaklingar og fyrirtæki, styrktu Tónlistardaga með fjárframlögum og munaði mikið um það. Aðsókn að tónleikunum var og mjög góð, meiri en sæmilega bjartsýnir menn þorðu að vona. Drýgstur var þar þáttur akureyringa og nærsveitamanna en töluvert var um að tónleikagestir kæmu langt að, til dæmis frá Húsavik og Ólafsfirði. Þess eru nokkur dæmi að menn hafi lagt á sig langar öku ferðir alla þrjá dagana til þess að sækja tónleikana. Ekki skal ógetið Iátið þess þátt- ar sem umfram margt annað gerði þetta tónleikahald mögulegt. Það er hin mikla vinna sjáálfboðaliða, að mestu úr Passíukórnum og Tónlistarskólanum, sem bjuggu til tónlistarhöll úr íþrttaskemm- unni, sem upphaflega mun reist í þeim tilgangi að hýsa stórvirkar vélar og tæki. Þetta var erfitt starf en unnið af áhuga og dug og tókst framar vonum. Nú varð ef til vill ljósara en oft áður hve brýn þörf er fyrir stóran hljóm- leikasal hér á Akureyri og verður að vinda bráðan bug að því að koma upp slíkri aðstöðu, hugsan- Iega í hinu nýja íþróttahúsi sem brátt mun rísa. Hin mikla aðsókn að Tónlistar dögum í maí og þær ágætu undir- tektir sem þeir hlutu sýna svo ekki verður um villst að hér er góður grundvöllur fyri tónleika- haldi sem þessu og eu hvatning til annarra tónlistardaga síðar. Framkvæmdanefnd Tónlistar- daga vill nota þetta tækifæri og koma fram þökkum til allra þeirra sem á ýmsan hátt greiddu fyrir því að unnt var að halda þessa hátíð. Tónleikahaldið var aðstandenduin og þátttakendum lærdómsríkt og skemmtilegt. En tónleikar eru ekki eingöngu fyrir þá sem að þeim standa og það er von okkar að hinir fjölmörgu tón leikagestir hafi notið þess ríku- lega sem fram var borið. í Framkvæmdanefnd Tónlistardaga í maí, Jón Helgi Þórarinsson, Jón Hlöðvcr Áskelsson, Lilja Hallgrimsdóttir Stefán Bergþórsson, Sverrir Páll Erlendsson. Hesfamenn! Námskeið í reiðmennsku og tamningum hefst þriðjudaginn 7. júní. OpiS fólki á ölium aldri. Kennari verður Reynir Aðalsteinsson. Þátttaka tilkynnist í síma 11198 og 19945. Hestamannafélagið Léttir. Reiðskóli Hesfamannafél. Léftis og Æskulýðsráðs hefst í réttinni við Jaðar 9. júní nk. Væntanlegir þátttakendur mæti I Dynheimum miðvikudaginn 8. júní kl. 5 e. h. þar sem raðað verður niður í flokka. Aldur 7 ára og eldri. Námskeiðsgjald kr. 5.000. Innritun er í síma 11102 (Litla Garði) og á skrif- stofu Æskulýðsráðs Hafnarstræti 100 sími 22722. Hestamannafélagið Léttir, Æskulýðsráð Akureyrar. Þeir hestaeigendur sem ætla að nota haga fé- lagsins, er bent á að þeir þurfa nauðsynlega að panta númer til að merkja hross sín með. Ómerkt hross verður farið með sem óskilafé. Tekið á móti pöntunum í síma 21668 frá kl. 19— 21 alla virka daga til 10. júní, en eftir þann tíma í síma 22029. HAGANEFND LÉTTIS. ÚTGERÐARFÉLAGS AKUREYRINGA HF. verður haldinn mánudaginn 6. júní 1977 kl. 20,30 í kaffistofu hraðfrystihúss félagsins. Dagskrá samkvæmt félagslögum. STJÓRNIN. Framfíðaratvinna Okkur vantar reglusaman og duglegan pilt sem hefur bílpróf. A«@POKINN ÓSEYRI 3. Styrktarfélags vangefinna á Norðurlandi verður haldinn í Sólborg laugardaginn 4. júní nk. Venjuleg aðalfundarstörf. Nýir félagsmenn óskast. STJÓRNIN. Hörgá verður opnuð til veiða föstudaginn 3. júní nk. Sölu veiðileyfa annast Sportvörudeild K.E.A., Akureyri. STJÓRNIN.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.