Dagur - 02.06.1977, Blaðsíða 6

Dagur - 02.06.1977, Blaðsíða 6
 Massað í Akureyrarkirkju á sunnudag kl. 11 f. h. Sjó- mannamessa. Sálmar nr. 26, 518, 182, 177 og 497. — P. S. Grenivíkurkirkja. Messað á Sjómannadag 5. júní n. k. kl. 13,30. (ath. breyttan messutíma). — Sóknarprestur. - Lionsklúbburinn Hængur. - Aðalf. fimmtudag- inn 2. júní kl. 19,15 að hótel K.E.A. Kvenfél. Baldursbrá heldur fund fimmtudaginn 2. júní kl. 20 í Glerárskóla. — Stjórnin. Ferðafélag Akureyrar. Fjöru- ferð laugardaginn 4. júní kl. 16. Þátttaka tilkynnist á skrifstofu félagsins fimmtudaginn 2. júní kl. 18—19. Eftirtaldar gjafir hafa borist Kristniboðsfélagi kvenna, Akureyri, til Sambands ís- lenskra kristniboðsfélaga í janúar—apríl 1977. Frá einstaklingum: G. G, kr. 1000. S. K. kr. 5000. K. S. kr. 1000. S. F. kr. 5000. H. H. kr. 1000. S. og G. kr. 1000. H. J. kr. 1000. H. G. kr. 500. M. M. kr. 500. S. S. kr. 1000. A. S. kr. 1000. J. S. kr. 1100. X. kr. 5000. A. og S. kr. 3000. S. S. kr. 100. Ó. Ó. kr. 5000. A. og G. H. kr. 50.000. A. F. kr. 1000. S. B., áheit kr. 5000. Innilegar þakkir fyrir gjaf- irnar. Guð launi ykkur ríkulega. Sig. Zakaríasd. Hjálpræðisherinn. Kveðju- samkoma sunnudaginn 5. júní kl. 5 e. h. verður kveðjusamkoma fyrir laut. Olivur Joensen og frú. — Allir hjartanlega velkomn- ir. Hjónaband. Á hvitasunnu- dag voru gefin saman í hjónaband ungfrú Sigrún Jóhanna Þorsteinsdóttir, Hlíðarlandi, Árskógsströnd og Árni Þórisson, Auð- brekku, Hörgárdal, af séra Kára Valssyni. Heimili þeirra verður að Auð- brekku, Hörgárdal. Borgarbió sýnir um þessar mundir stórmyndina King Kong. — Olíuleitarskipið Petrox Explorer er á leið í leit að þokubakka í Kyrrahafi, þar sem menn álíta að eyja sé falin þar sem olíu gæti verið að finna. Eyjan finnst og ým- islegt fleira gengur þessi mynd út á. Blaðabingó UMSE. Ný tala O. 65. nurTTLarLmrri Blaðburðarbarn óskast á eyrina. DAGUR Haínarstræti 90 sími 11167 unjmmiJiJTJT- B0RGARBÍÓ SÝNIR NÆSTU KVÖLD FULLUNNIÐ GLUGGAEFNI unnið úr fyrsta flokks þurrkaðri furu MJÖG HAGSTÆTT VERÐ Kr. 754,00 pr. Im með söluskatti. Einnig gluggalistar úr sama efm á kr. 80,00 pr. Im með söluskatti. TÖKUM AÐ 1 OKKUR GLUGGASMÍÐI FURUVELLIR 5 H AKUREYRI • ICELAND f P.O. BOX 209 SÍMAR (96)21332 BYGGINGAVERKTAKAR 0G 22333 Áhugafólk um skrúðgarðarækt, byrjendur sem gamalreyndir. Opið hús verður næstu fimmtudagskvöld frá kl. 20,30—22,00 inni í Gróðrarstöð. Leiðbeininga- bæklingar, garðyrkjubækur og listar frá plöntu- sölum munu liggja frammi. STJÓRNIN. Frá Markaðsversluninni Hrísalundi TILBOÐSVERÐ Á búlgörskum sultum STENDUR ÚT ÞESSA VIKU Matvörudeild d> ... .5 £ Öllum þeim sem glöddu mig d fimmtugsafmæli f Iminu hinn 20. mai sl. með heimsóknum, gjöfum f og hlýjum kveðjum, þakka ég af alhug. * Lifið heil. STEFÁN HALLÐÓRSSON, Hlöðum. STEFÁN ÁRNASON, sem andaðist I Sjúkrahúsi Vestmannaeyja 23. þ. m„ áður til heimilis Norðurgötu 15 hér ( bæ, verður jarðsunginn frá Akur- eyrarkirkju fimmtudaginn 2. júnl kl. 13,30. F. h. vandamanna, Ragnheiður Jónsdóttir. Atvinna - Atvinna Okkur vantar menn í byggingarvinnu. Helst smiði eða laghenta menn. Mikil vinna framundan. AKURFELL HF. Strandgötu 23. — Sími 22325. Nýkomin Vegghúsgögn lengd 2 m, 2,44 m, 2,52 m og 3 m. Falleg. — Ódýr. VÖRUBÆR HF. Sími 21410. Hjartans þakkir fyrir auðsýnda samúð og vináttu við andlát og jarðarför KRISTVEIGAR M. HALLGRÍMSDÓTTUR. Sérstakar þakkir til lækna og starfsfólks Fjórðungssjúkrahúss- ins á Akureyri sem önnuðust hana I veikindum hennar. Indriði Jakobsson, Edda Indriðadóttir, Helgi Hallsson, Örn Indriðason, Sólveig Gunnarsdóttir, Hallgrímur Indriðason, Kristín ASalsteinsdóttir, barnabörn, Anna og Helga Hallgrimsdætur. 6 DAGUR

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.