Dagur - 13.07.1977, Blaðsíða 6

Dagur - 13.07.1977, Blaðsíða 6
Lögmannshlíðarkirkja. Mess- að n. k. sunnudag kl. 14. — P. S. Messað í Akureyrarkirkju sunnudaginn 17. júlí kl. 11 f. h. Sungnir verða sálmar nr. 20, 365,182, 33, 25, P. S. Kristniboðshúsið Zíon. Fagn- aðarsamkoma fyrir Jónas Þórisson, kristnibolða, og fjölskyldu, sem eru ný komin heim frá Konsó verður sunnudaginn 17. júli kl. 20.30. Allir vel- komnir. Til Minjasafnskirkjunnar á Akureyri. Frá hjónunum lllll Rögnu Þórarinsdóttur og Þorgrími Kuúti Magnús- syni kr. 5000. Með þökkum , móttekið. — Safnvörður. I0RÐ ÐígSINS ’SÍMI Frá Ferðafélagi Akureyrar. Fjölskylduferð í Laugafell 15.—17. júlí. Einnig verð- ur sunnudaginn 17. júlí gönguferð á Heljardals- heiði. Upplýsingar á skrif- stofu félagsins fimmtudag- inn 14. júlí kl. 6—7, sími 22770. Félagar í Ferðafé- lagi Akureyrar eru vinsam- legast beðnir að sækja ár- bók félagsins sem allra fyrst. Opið mánudaga og fimmtudaga kl. 6—7. — Ferðafélag Akureyrar. Vinningaskrá Deildahapp- drættis SVl 1977. Dregið hefur verið í happdrætti Slysavarnafélags íslands, og hlutu eftirtalin númer vinning: Nr. 27612: Mazda 818 Station, árgerð 1977; nr. 41953: Nordmende lit- sjónvarp m. 22 skjá; nr. 31564 Nordmende litsjón- varp m. 22 skjá; nr. 23706: Nordmende litsjónvarp m. [ 22 skjá. — Vinninga sé vitjað á skrifstofu SVl á Granda- garði. Upplýsingar í síma 27123 (símsvari utan venjulegs skrifstofutíma. Garðyrkjunámskeið verður haldið á vegum Sambands norðlenskra kvenna að Garðyrkjuskólanum í Hveragerði um mánaðar- mótin ágúst-september. — Kvennasambandi Akureyr- ar er heimilt að senda 3 þátttakendur. Umsóknar- frestur til næstu mánaðar- móta. Nánari upplýsingar í síma 2-38-57. — Stjórn K. S. A. LEIÐRÉTTfNG Matthías Jónsson hét hann, kenndur við Garð, sem fyrstur notaði fiskilínu þá, sem um var rétt í síðasta blaði, en þar var hann ranglega nefndur Matthías Einarsson. ■ ■ MI || | p i Nonnahús opið daglega kl. 2—4.30. Uppl. eru vettar í símum 22777 og 23555. Minjasafnið á Akureyri er opið daglega frá kl. 1.30 til 5 e. h. Á öðrum tímum tek- ið á móti fólki eftir sam- komulagi. Sími safnsins er 11162 og safnvarðar 11272. .. KAUP Hef verið beðinn að útvega einbýlishús eða stórt raðhús í Gerðum eða Lundum. B(l- skúr fylgi helst. Mikil útborgun. Ásmundur S. Jóhannsson, hdl., Brekkugötu 1, Akureyri, sími 21721. Nýkomið Frúarbuxur, st. 38—50. Gallabuxur, 3 gerðir. Pils, pliseruð, hvít og mislit. Pils í dúkum, st. 38—48. Mikið úrval af töskum. Kjólar, ný sending. MARKAÐURINN SKATTSKRA Norðurlandsumdæmis eyslra árið 1977 liggur frammi á skattstofu umdæmisins að Hafn- arstræti 95, Akureyri, frá 14. til 27. júlí alla virka daga nema laugardaga frá kl. 10 til 16. Einnig liggja þar frammi skrár um álögð aðstöðugjöld og útsvör f öllu umdæminu. Hjá umboðsmönnum skattstjóra liggur frammi skattskrá og skrá um útsvör og aðstöðugjöld hvers sveitarfélags. Kærufrestur er til 27. júlí. Kærur skulu vera skriflegar og komnar til skatt- stjóra eða til umboðsmanns fyrir kl. 24,00 mið- vikudaginn 27. júlí 1977. Skrá um sölugjald 1976 liggur frammi á skatt- stofunni sama tíma og skattskráin. Akureyri, 12. júlí 1977. SKATTSTJÓRI NORÐURLANDSUMDÆMIS EYSTRA. VÖRUTILBOÐ: hefst fimmtudaginn 14. júlí O TILBOÐS- VERÐ HÁMARKS- VERÐ „VINNER" MARMILAÐI 450 gr. ds. KR. 288 397 „BELFORA" BLÓMAÁBURÐUR 475 gr. fl. - 242 340 „TOP KWICK" súkkulaSidrykkur 400 gr. pk. - 256 KJÖRBÚÐIR KEA 377 TRIUMPH INTERNATIONAL V0RUR SLA GEGN Fásf hiá HÖFUM í EINKASÖLU 3ja herbergja nýja íbúð í raðhúsi við Furulund. 80 ferm. á efri hæð. RAGNAR STEINBERGSSON, HRL., Geislagötu 5, viðtalstími kl. 5—7 e. h., sími 23782. Heimasímar: Ragnar Steinbergsson, hrl. 11459. Kristinn Steinsson, sölustjóri, 22536. rLTLTU L1 U L! UTJ IJIULT-TJUUI -¥■ AU6LYSIBIDEGI LnJTJTJTJTJTJTJTJTJTJTrLrLTLriJ Ástar þakkir til barna minna, tengdabarna, barna- barna óg barnabarnabarna, vina og cettingja, sem fœrðu mér góðar gjafir, sendu blóm og skeyti d 70 dra afmœli mínu 30. júni síðastliðinn. Guð launi ykkur og blessi um ókomin dr. ÞURÍÐUR JÓNSDÓTTIR, Sunnuhvoli, Glerárhverfi, Akureyri. it Eiginmaður minn og faðir, JÓHANNES HALLDÓRSSON, Hólabraut 22, andaðist föstudaginn 8. júl(. Jarðarförin fer fram frá Akureyrarkirkju föstudaginn 15. júlí kl. 13,30. Þorgerður Halldórsdóttir, Jónína Jóhannesdóttir. Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð og vinarhug við andlát og jarðarför HALLFRÍÐAR STEINUNNAR FRÍMANNSDÓTTUR frá Ytri-Vik, Árskógsströnd. Fyrir hönd ættingja, Þórhildur Frímannsdóttir, Guðmundur Benediktsson. 6:DAGUR

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.