Dagur - 24.08.1977, Side 2

Dagur - 24.08.1977, Side 2
Smáauglýsmgar Bifreiðir Til sölu Lada stadion árg. 1974. Skipti koma til greina. Uppl. í síma 23258. TilboS óskast f Volvo 144 árg. 1976 í því ástandi sem bifreiðin er í eftir tjón. Uppl. f símum 61279 og 61373. Til sölu Ffat 132 1800 special árg. 1974. Möguleg skipti á ódýrari. Uppl. f slma 22959 eftir kl. 18,30. Til sölu er Citroen stadion árg. 1974, skipti á góðum ódýrari bíl möguleg. Uppl. I síma 11249 e. h. HúsnæÓi 3ja herb. íbúð óskast til leigu fyrir skólafólk frá 1. okt. nk. Uppl. I síma 21014 eftir kl. 19 Herbergi óskast til leigu helst stutt frá sjúkrahúsinu frá 1. september. Uppl. I sfma 23766 eftir kl. 3 á daginn. Vantar herbergi í vetur helst með hlunnindum. Get lesið með börnum sé þess óskað. Þorbjörn Kristinsson, sími 22403 eftir kl. 14. Einbýlishús til leigu. Sími 21289 milli kl. 8 og 10 næstu kvöld. Óskum að taka á leigu 2— 3ja herb. íbúð tii næstu ára- móta. Uppl. veitir starfsmannastjóri Slippstöðin hf. Reglusaman mann vantar litla Ibúð á leigu frá næstu mánaðarmótum. Fyrirframgreiðsla. Uppl. f síma 23392. Ungt par óskar eftir íbúð á leigu. Uppl. gefur Baldur Ringsted í síma 23603 á kvöldin. Sa/a Til sölu varahlutir í Opel stadion Olympia árg. 1962. Jakob Thorarensen Ytra- Dalsgerði, sími um Saurbæ. Til sölu mótorhjól Honda XL 350 árg. 1974 Mótor bilaður. Verð 200 þús. Uppl. I síma 22669 eftir kl. 19. 23” Ferguson sjónvarp til sölu. Uppl. I síma 19806. Til sölu vélbundin taða, einnig básamilligerðir í fjós úr 1 Vz tommu rörum. Uppl. gefur Sigfús Árelíusson Geldingsá. Til sölu notað sjónvarpstæki B. O. 19”. Uppl. í síma 33133 eftir kl. 7 á kvöldin. Til sölu nýr 5 ha Chrysler utanborðsmótor. Uppl. f síma 11319. Vélbundið hey til sölu. Hag- stætt verð ef samið er strax. Uppl. I síma 19947. Til sölu Ferguson dráttarvél árg. ’57 og Fhar heyþyrla. Uppl. á Skáldalæk, Svarfaðardal. Til sölu 14 kýr og 600 lítra mjélkurtankur. Uppl. I slma 19924. Sólarlandaferð til sölu. Uppl. I síma 22370 á kvöldin. Kringlótt eldhúsborð á króm- uðum stálfæti til sölu. Verð kr. 20.000. Einnig Knittax prjónavél, verð kr. 40.000. Uppi. í síma 22009. Þvottavél og þurrkari til sölu. Sjálfvirk PHILCO BENDIX þvottavél kr. 70.000 og lltill PHILIPS þurrkari á kr. 30.000 Uppl. f síma 11174. Til sölu 5 vetra lipur og góð- ur hestur, bleikur að lit. Uppl. f síma 33162. Ymislegt_____________ Ennþá eru óseld nokkur veiðileyfi til lax og silungs- veiða f Laxá I S.-Þing. fyrir landi Presthvamms. Uppl. I sfma 22881 milli kl. 9-12 f. h. og eftir kl. 19. Ýmisíeút Fallegur kettlingur fæst gefins. Uppl. I síma 22032 I kvöld og næstu kvöld. Tapad Tölvuúr með brúnni ól tapað- ist I Sjálfstæðishúsinu sl. föstudagskvöld. Finnandi vinsamlegast skili þvf á afgreiðslu Dags. Fundarlaun. Barnagæsla Barnfóstra óskast til þess að gæta 11 mánaða barns frá 1. september. Uppl. í síma 21742 milli kl. 7 og 8 á kvöldin. Gæslu vantar fyrir 11/2 árs gamalt barn á syðri brekk- unni tvo til þrjá daga í viku frá miðjum september. Uppl. í síma 22016. Barnfóstra óskast til að gæta tveggja ára drengs sem næst Einholti. Uppl. í síma 23258. Barnfóstra óskast til að gæta sjö mánaða drengs. Uppl. í síma 19598 eftir hádegi. Gæsla óskast fyrir eins árs barn í vetur. Gæslutími er frá kl. 1—6 síðdegis. Uppl. í síma 23810 f. h. og eftir kl. 9 á kvöldin. Barnfóstra óskast á ytri brekk unni til að gæta þriggja ára drengs hálfan daginn í vetur. Uppl. f síma 23603. Atvinna Vantar karl eða konu til starfa í Þvottahúsið Mjöll Skipagötu. Uppl. á staðnum. Atvinna óskast. 24 ára gamall fjölskyldumað- ur óskar eftir góðri atvinnu strax eða fljótlega. Hefur meirapróf og rútupróf, er vanur vöruakstri, lyftaravinnu vöruafgreiðslu og fleiru. Uppl. f síma 22961. Húsnædi Einbýlishús! Vil kaupa nýlegt einbýlishús á Akureyri. Hús í smíðum kemur til greina. Skipti á góðri fbúð í Reykjavík hugsanleg. Lysthafendur sendi nöfn og símanúmer í pósthólf 550, Akureyri. Ung reglusöm stúlka óskar eftir herbergi á leigu. Fyrir- framgreiðsla ef óskað er. Uppl. í síma 23100, Hvammi Hrafnagilshrepp Eyjafirði. Viljum taka á leigu litla íbúð eða herbergi með aðgang að baði og eldunaraðstöðu. Uppl. f síma 33150 eftir kl. 19 Fullorðin kona óskar eftir 2ja herb. íbúð eða ailstóru her- bergi og eldhúsi. Uppl. í síma 23518 eftir kl. 17 daglega. Bifvélavirki óskar eftir íbúð á leigu. Uppl. í síma 23809 á daginn. Vantar íbúð. Vantar 2—3ja herb. fbúð eða gott herbergi með aðgang að eldhúsi og baði. Uppl. i síma 11273 kl. 7—9 sd. á þriðjudag, miðvikudag og fimmtudag. Kauo Mig vantar setubaðkar og hitadunk 50—100 lítra. Sími 11362. Læknaritari Læknaritari óskast á handlæknisdeild Fjórð- ungssjúkrahússins á Akureyri. Góð vélritunarkunnátta nauðsynleg. UPPLÝSINGAR í SÍMA 22100. Verkamenn óskast í byggingarvinnu. ÞINUR SF„ sími 22160 OKKUR VANTAR mVtt mVtt verksfæðisformann N i 11 - N III SEM FYRST. „Öfker" kökukrem NORÐURVERK HF.,sími 21777 r r TVÆR TEGUNDIR „Ötker" búðingar kaldir Ufsala - Utsala ÞRJÁR TEGUNDIR Mikil verðlækkun. SKÓVERSLUN M. H. LYNGDAL KJÖRBUÐIR K.E.A. Hafnarstræti 103, Akureyri, sími 23399. ■ Skrá um vinninga Skrá um vinninga í Happdrætti Háskóla íslands, Akureyrarum- boð, í 8. flokki 1977: Nr. 46455 kr. 1.000.000. Nr. 48721 kr. 500.000. Nr. 57899 kr. 200.000. Þessi númer hlutu 1000.00 kr. vinning hvert: 12428, 42623. Þessi númer hlutu 50.000 kr. vinning hvert: 8979,14050,19375, 30531, 49219. Aukavinningar kr. 50.000 46456, 46454. Þessi númer hlutu 10.000 kr. vinning hvert: 223, 550, 3370, 3579, 3841, 3842, 3953, 4660, 6884, 6893, 8250, 8517, 9062, 9063, 9069, 9071, 9233, 10638, 11177, 1130l’ 11321, 11712, 11895, 12068, 12216, 13229,13628, 14032, 14430, 14896, 15574, 16936, 17311,17318^ 17852, 18041, 18050, 18982, 20419, 21696, 23560, 23870, 24908, 24920, 25599, 25950, 26313, 27205, 27213, 30536, 3156l’ 31567, 37010, 37016, 43090, 43100, 43927, 44809, 44849, 44882, 46465, 48251, 49026, 49060, 49061, 49116, 49253, 49285, 50475, 51731, 51748, 52134, 52457, 53209’ 53813, 53937, 53853, 56215, 57614, 58001, 58033. — (Birt án ábyrgðar). Hef verið beðinn að útvega einbýlishús eða raðhús á Akureyri. Há útborgun Ennfremur til sölu ýms- ar gerðir húsnæðis víðs- vegar um bæinn. Ásmundur S. Jóhanns- son, Brekkugötu 1. Nýkomið SKÚTUGARN . fyrir prjóna nr. 31/2 og 5V2. Ennfremur sending af hannyrðavörum. VERSLUNIN DYNGJA NÝKOMIÐ Bleiki pardusinn. Kermit. Paddington o. fl. HLJÓMKAUP Leikfangadeild H^'nnrstræti 85, sími 22627. BLEIKI PARDUSINN er kominn. Tvær stærðir. Dúkkur og dúkkuföt. Leikfangamarkaðurinn 2•DAGUR

x

Dagur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.