Dagur - 07.04.1978, Blaðsíða 6

Dagur - 07.04.1978, Blaðsíða 6
Smáauglýsingar Bifreióir Húsnæói Ymisle&t Til sölu Willys árg. 65 lengdur meö hurö aö aftan. Mótor keyrður 5000 km. Óslitin dekk, gott hús. Uppl í síma 43901 Til sölu Voló vörubifreið F 86 árg. 1973, skemmd ettir tjón. Bifreiöin selst í núverandi ásig- komulagi, réttur áskilin til aö taka hvaöa tilboði sem er og hafna öllum. Tilboö leggist inn á skrifstofu Sjóvá, Glerárgötu 20, fyrir 11. apríl. Bronco 72 V8. Bíll í sérflokki til sölu nú þegar. Birkir Fanndal. Uppl. í síma 44188 Til sölu Skirolle Ultra 447 árg 76. Mikiö af varahlutum fylgir. Uppl. í síma 33156 Grenivík milli 1 og 5. Óska eftir aö taka á leigu her- bergi og eldhús eða herbergi meö eldunaraðstööu frá og með 1. maí. Góöri umgengni heitið. Uppl. í síma 22048 eftir kl. 5 á daginn. leigu Tvö herbergi til Skaróshlíö 28 g. Uppl. á staðnum kl. 5-7 e.h. Knattspyrnudeild KA óskar eftir 5 herbergja íbúð sem fyrst á leigu. Góð fyrirframgreiðsla. Upplýsingar gefur Stefán Gunnlaugsson í síma 21717 fbúö eöa einbýlishús óskast til leigu veturinn 1978-79. Uppl í síma 11055 milli kl. 20-22 nokk- ur næstu kvöld. Atvinna Þarft þú að sauma? Kjól, pils, blússu, jakka, stakk, eða jafnvel kápu? Láttu mig þá þá sníöa eftir máli og þræöa fyrir þig, einnig set ég loökanta á Mokkakápur. Ólöf Halblaub, Aðalstræti 21 Viötalstími í sima 11231 kl. 6-8 á kvöldin. Skrúðgaröateikningar. Tökum til skipulagningar skrúögaröa viö íbúöarhús, verksmiöjur, skóla og fl. Leitiö uppl f síma 22661 á kvöldin. Jónas Guðmundsson, skrúð- garðameistari. Þakpappalagnir Tökum að okkur þakpappa- lagnir í heitt asfalt. Gerum föst verðtilboð ef óskaö er. Ábyrgö fylgi. Uppl í síma 19510. Þakverk íSalai Honda SS 50 árg. 1975 og önn- ur í varahluti til sölu. Uppl.ísíma 61452 Starfsfólk óskast sem fyrst. Uppl. gefur Hallgrímur Arason. BAUTINN Barnagæsja AU6LÝSIÐIDEGI Vantar daggæslu fyrir 8 mán- aöa gamalt barn. Helst á eyr- inni. Uppl. í síma 22138 Óska eftir atvinnu Ungur maður með próf frá Samvinnuskólanum óskar eftir starfi á skrifstofu á Akureyri. Vinsam- legast sendið tilboð á afgreiðslu Dags merkt: Austurland. Hjúkrunarkonur. Fundur í Systraseli mánudaginn 9. apríl kl. 8.30 e.h. Stjómin IOGT st Brynja nr. 99 heldur fund í félagsheimili templ- ara Varðborg, mánudaginn 10. apríl n.k. kl. 8.30 s.d. Ýmislegt til fræðslu og skemmtunar. Sameiginleg kaffidrykkja. Allir templar- ar velkomnnir ÆT. mmmm ■II SSSSSÍÍWSS IBUÐIR TILBÚNAR UNDIR TRÉVERK Til söiu eru 3ja og 4ra herbergja íbúðir í 12 íbúða fjöl- býlishúsum við Smárahlíð í Glerárhverfi. íbúðirnar seljast tilbúnar undir tréverk með fullfrágeng- inni sameign inni. Húsin verða fullfrágengin að utan, bílastæði verða malbikuð, og sameiginlegt leiksvæði barna verður frágengið. Afhendingartími íbúða um mitt ár 1979, en frágangur húsa að utan, malbikun bíiastæða og leiksvæðis í árs- byrjun 1980. Beðið verður eftir tveim fyrstu hlutum af láni Hús- næðismálastofnunarinnar ríkisins. Athugið að hér er um nýjung í gerð fjölbýlishúsa og skipulags að ræða. Ath. síðustu forvöð að fá íbúð. Allar nánari upplýsingar á skrifstofunni. 5MARI HF BYGGINGAVERKTAKAR Sími 21234 - Kaupangi við Mýrarveg Leikfélag Akureyrar Fjölskylduleikurinn Galdraland 11. sýning, laugardag kl. 5. ATH. Baldur og Konni koma fram á báðum sýningunum. Miðasala frá og með miðviku- degi kl. 5-7 sími 11073. Leikfélag Akureyrar LÖGFRÆÐIÞJÓNUSTA FASTEIGNASALA Til sölu glæsileg sérhæð syðst í Byggðavegi. Laus strax. m EIGNAMIÐSTÖÐIN UlMAR 1960S. 19 - Eyðilagður sími '(Framhald af bls. 1). Síðasta vlðgerðin var áætl- uð um 20 þús þúsund krónur, en áður hefur viðgerðar- kostnaðurinn numið hundr- uðum þúsunda. Það er full á- stæða til að hvetja uppalend- ur til að gera bömum sínum greln fyrir mikllvægl þess að hafa almennlngssíma í Gler- árhverfi, þar sem marglr hafa ekki síma til einkaafnota. En sé þarna um stálpaða ungl- Inga, eða fullorðlð fólk, að ræða er vlðkomandi ráðlagt að lelta sér læknlnga - í skyndi. Skipagötu 1. Opið til kl. 19 dagl. Sölumaður Ólafur Þ. Ár- mannsson er við á skrif- stofunni á milli kl. 17-19 daglega. Heimasími 22166 Lögmaður Ólafur B. Árnason hdl. FUNDIR Styrktarfélag vangefina. Kvennadeild. Fundur á Sól- borg kl. 20.30 miðviku- daginn 12. apríl Þakka af alhug vinum og vandamönnum, höfðingleg- ar gjafir, heimsóknir og hlýjar kveðjur á sextugsaf- mœli mínu 30. mars s. I. Lifið heil GUÐMUNDUR SIGURGEIRSSON, Klauf. * Innilegar þakkir og blessunaróskir til allra þeirra sem sýndu okkur samúð og vinarhug vegna andláts og útfarar AUÐAR PÁLMADÓTTUR, Hatnarstræti 91. Eiginmaður, börn, tengdabörn, barnabörn og systkinl hinnar látnu. Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúö og vinsemd viö andlát og jarðarför ÁRMANNS DALMANNSSONAR. Sérstakar þakkir til lækna og starfsfólks á handlækningadeild Fjórðungssjúkrahússins fyrir góða hjúkrun. Sigrún Kristjánsdóttlr, börn og aðrir vandamenn. Útför JÓNS SIGTRYGGSSONAR sem lést þann 31. mars s.l. fer fram frá Akureyrarkirkju mánudaginn 10. apríl n.k. kl. 1.30. Guðrún Sigurðardóttir, börn og aörir vandamenn. Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð og vinarhug við andlát og jarðarför KATRINAR MARÍU MAGNÚSDÓTTUR, Helðargerðl 72, Reykjavík. Kristjana Hrefna Ingólfsdóttir, Pálmi Jónasson, Svava Öladóttir, Baldur Ingólfsson Kristín H. Pétursdóttir, Ragna Ásdís Ingóltsdóttir, Guðjón Eymuncisson, Stefán Arnbjörn Ingólfsson Auöur Guðjónsdóttir, Þórunn Elísabet Ingólfsdóttir Arnar Jónsson, Hanna Ingólfsdóttir Jóhannesen, Matthías Jóhannesen, Kristján Hörður Ingólfsson, Þorbjörg Jónsdóttir, Karólína Guðný Ingólfsdóttir, Steingrímur Sigvaldason, Hanna Sæfríður Ingólfsdóttir, Bragi Axelsson, Birna Svava Ingólfsdóttir, Aðalsteinn Vestmann, Magnús Ingólfsson, Páll Ingólfsson, barnabörn og barnabarnabörn. Helga Aðalsteinsdóttir, 6.DAGUR

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.