Dagur - 13.09.1978, Page 6

Dagur - 13.09.1978, Page 6
Sjónarhæð. Almenn samkoma n.k. sunnudag kl. 17. Biblíu- lestur á fimmtudag kl. 20.30. Sunnudagaskóii í Glerárskóla n.k. sunnudag kl. 13.15. Orð krossins, íslenskur kristilegur útvarpsþáttur frá Monte Carlo á 205 m eða 1466 Khz (miðbylgja) á mánudags- kvöidum kl. 23.15-23.30. Sjónarhæðarsöfnuðurinn. Hjálpræðisherinn. Sunnudag- inn 17. sept. kl. 17. Fjöl- skyldusamkoma í Zíon. Yngri liðsmennirnir í fararbroddi. Fjölbreytt dagskrá. Allir vel- komnir. Fíladelfía Lundargötu 12. Fimmtudaginn 14. almennur biblíulestur kl. 8.30 Jóhann Pálsson talar. Allir velkomnir. Sunnudaginn 17. Almenn samkoma kl. 8.30 Jóhann Pálsson talar og fleiri. Allir velkomnir. IUNDIR Kiwanisklúbburinn Kaldbakur. Fyrsti fundur vetrarins verður haldinn að Hótel KEA fimmtudaginn 14/9 kl. 19.15. Mætum allir. AUGLÝSIÐIDEGI . ■■■ --— — ---- Akureyrarkirkja. Messað n.k. sunnudag kl. 11 f.h. Sálmar 211,453, 3, 20 og 21. P.S. Nýlega afhentu bamadeild Fjórðungssjúkrahússins kr. 4.000 þær Anna Hauksdóttir Kotárg. 27, Þorgerður og Mundína Kristinsdætur Hamragerði 29, og María Loftsdóttir Hamragerði 25. Brúðhjón. 2. september voru gefin saman í hjónaband ung- frú Ásdís Óskarsdóttir Vatns- dal, nemi og Þorvaldur Hlíð- dal Þórðarson, dýralækna- nemi. Heimili þeirra er í Helgamagrastr. 27, Akureyri. Ferðafélag Akureyrar. Grasa- ferð í Geitafellshnjúk 17. sept. Brottför kl. 8. Munið minningarspjöld kven- félagsins Hlífar. Allur ágóði rennur til bamadeildar F.S.A. Spjöldin fást í bókabúðinni Huld, hjá Laufeyju Sigurðar- dóttur Hlíðargötu 3, og í af- greiðslu sjúkrahússins. AKUREYRARBÆR Félagsstarf aldraðra Næstkomandi fimmtudagskvöld veröur haldinn kynningarfundur á nýjungum í félagsstarfi aldraðra á Akureyri. Hér er um að ræða hópferóir til Suður- landa í haust og vetur við mjög vægu verði og námskeið, sem haldin verða fyrir aldraða að Löngumýri í Skagafirði nú í haust. Þeir, sem áhuga hafa á að kynna sér þetta eru velkomnir á kynn- ingarfundinn, sem haldinn verður 14. sept. kl. 20.30 á hótel Varðborg. Athugið að gengið er inn að vestan. Félagsmálastofnun Akureyrar Þökkum auðsýnda samúð og vináttu vegna andláts og jarðar- farar eiginkonu minnar, móður okkar, tengdamóður, ömmu og langömmu AÐALHEIÐAR ANTONSDÓTTUR Fróðasundi 3, Akureyri Lórenz Halldórsson Gunnar H. Lórenzson Pálína Lórenzdóttir Haukur Hallgrímsson Magnús G. Lórenzson Elín Eyjólfsdóttir Gísli Kr. Lórenzson Ragnheiður Fransdóttir Steinunn G. Lórenzdóttir Þorgeir Gíslason Ingibjörg H. Lórenzdóttir Reynir Valtýsson Skúll V. Lórenzson Guðrún Þorkelsdóttir barnabörn og barnabarnabarn Móðir okkar INGIRÍÐUR JÓSEFSDÓTTIR Vanabyggð 7, Akureyri sem andaðist á Fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri 6. september verður jarðsungin frá Lögmannshlíöarkirkju föstudaginn 15. septemberkl. 13.30. Friðrik Kristjánsson Jósef Kristjánsson 6.DAGUR Orðsending frá Iðju Ákveðið hefur verið að efna til eins dags ferðar laugardaginn 16. september n.k. Farið verður um Mývatnssveit og Húsavík. Fargjald kr. 4.000 á mann. Innifalið hádegisverður og síðdegiskaffi. Farið verður frá Varðborg kl. 9 f.h. Farmiðar seldir á skrifstofunni fimmtudaginn 14. september kl. 5 e.h. sími 23621. Stjórnin Tilkynning til húseigenda Eigum fyrirliggjandi sænska ofnkrana með hita- nemum á sérlega hagstæðu verði. Olíusöludeild K.E.A. Til sölu 6 herbergja raðhús á 2 hæðum við Akurgerði. 5 herbergja efri hæó vió Ásveg. 5 herbergja raðhús á 2 hæðum við Dalsgerði. 6 herbergja einbýlishús við Hamars- stíg. 7 herbergja einbýlishús vió Beyki- lund. 4ra herbergja efri hæö við Helga- magrastræti. 4ra herberbergja íbúðir í fjölbýlis- húsum við Skarðshlíð og Tjarnar- lund. 4ra herbergja íbúðir í sambýlishús- um við Þórunnarstræti. Margar fleiri eignir á söluskrá. Opiðtil kl. 19. Nýkomið Terylene kápur vattfóðr- aðar með hettu Úlpur úr ullarefnum Töskur úr skinnum og gerfiefnum Kjólar og pils væntanleg næstu daga. Markaðurinn Hljómplötuútsalan stendur út þessa viku 35-40% afsláttur gallabuxurnar 100% amerísk bómull fara vel endast vel

x

Dagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.