Dagur - 30.08.1979, Blaðsíða 3

Dagur - 30.08.1979, Blaðsíða 3
Á söluskrá: 2ja herb. íbúð við Hrísalund. Laus strax. 3ja herb. íbúð við Norðurgötu. Skipti á eldra einbýlishúsi hugsanleg. 3ja herb. íbúð í þrí- býlishúsi við Norður- götu. Þarfnast við- gerðar. 4ra herb. íbúð á efri hæð við Strandgötu. Þarfnast viðgerðar. Einbýlishús við Eiðs- vallagötu. Tvær samliggjandi stofur, þrjú svefnherbergi, mikið geymslupláss í kjallara. Bílskúrsrétt- ur. Stór ræktuð lóð. Skipti á góðri 3ja herb. íbúð hugsan- leg. Einbýlishús við Hóls- gerði. Á efri hæö 5 herb. íbúð. Á neðri hæð 2ja herb. íbúð. Ræktuð lóð. Skipti á einbýlishúsi á einni hæð eða raðhúsi hugsanleg. Stórt einbýlishús við Álfabyggð. Bílskúr. Stór ræktuð lóð. Fokhelt einbýlishús við Hvammshlíð. Af- hendist í september — október. 5 herb. raðhús við Steinahlíð. Bílskúr. Ekki alveg fullgert. Skipti á 3ja herb. íbúð möguleg. Fokhelt 5 herb. rað- hús við Borgarhlíð. skipti á 3ja herb. íbúð hugsanleg. NÝTT Mjög falleg rja herb. íbúð í fjölbýlis- húsi við Smárahlíð. 3ja herb. íbúð á jarð- hæð við Skarðshlíð. Okkur vantar alls- konar húsnæði á söluskrá. Eftirspurn fer vaxandi. Hafið samband. FASTEIGNA& M SKIPASALAl»I NORÐURLANDS í) HofnarstroetiM Benedlkt Úlafsson hdl., Sölum.: Pétur Jósefsson Húsbyggj - endur Höfum til sölu vatns- klæðningu kr. 569.- pr. 1m. með söluskatti. Aðalgeir & Viðar h.f. Furuvöllum 5, símar 21332 og 22333. ÍDEGI Radío-fjar- stýrðir bílar Mjög hagstætt verð PORCE 7.650,- Ford Torino 10.800 Leikfangamark- aðurinn Hafnarstræti 96 ERUM AÐ TAKA UPP LEIKFIMIS- FATNAÐ& LEIKFIMIS- SKÓ I MIKLU ÚRVALI ★ AMERÍSKU SOKKARNIR FRÁBÆRU SNYRTIVÖRUR FYRIR VANDLÁTAR * * -k NÝKOMIÐ BARNATEPPI & VÖGGUSETT POSTSENDUM UM ALLTLAND vöruuerö NORTH STAR SKÓDEILD VANDAÐIR GÖNGUSKÓR STÆRÐIR 28-46 HAFNARSTR. 91-95 - AKUREYRI - SÍMI (96)21400 ELDHÚS HÚSGÖGN NÝKOMIN í HRÍSALUNDI 5 TEPPI, MOTTUR BAÐMOTTUSETT FALLEG STÖK TEPPI TEPPADEILD DAGUR.3

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.