Dagur - 30.08.1979, Blaðsíða 2

Dagur - 30.08.1979, Blaðsíða 2
3 Smáauglýsingar^^, " ap Hala Bifreióir Húsnæói Tll sölu eru eftirtaldir munir: Rafha eldavél, Hoover þvotta- vél með rafvindu og suöuele- menti. Hoover ryksuga, út- varpstæki, barnakojur (Stáliðn) og DBC karlmannsreiðhjól með gírum. Upplýsingar í síma 22986 eftir kl. 5 áginn. Svefnsófl til söiu kr. 25.000. Uppl. ísíma21991. Stór frystl og kæliskápur (5 hurða) með pressu til sölu, einnig sundurtekin kæliklefi. Sími 21889. Trlllubátur úr plasti til sölu. Fimm metra langur með skjól- borðum og stýrishúsi. 13 ha Lister díselvél. (Skifti koma til greina á stærri bát). Uppl. í síma 33137 eftir kl. 8 á kvöldin. Hjónarúm til sölu. Uppl. í síma 21423 eftir kl. 7 á kvöldin. Vantar olfufylta rafmagnsofna 800-1250 w. 60 cm. h. Tilboð sendist á Dag. Ford Escord árg. 1974 til sölu. Ekinn 65 þús. km. Upplýsingar í síma 22986 eftir kl. 5 á daginn. Mazda 929, tveggja dyra, harðt. til sölu. Árg. 1976. og Volvo 144 árg. 1973. Uppl. ísíma 95-6165. Volvo 1973 lítið ekinn, sjálf- skiptur í mjög góðu lagi til sölu. Uppl. í síma 21733. Lada stadion 1500 árg. 1979 til sölu. Uppl. í síma 21812 eftir kl. 7 á kvöldin. Toyota Cressida árg. 1978 til sölu. Ekin 22.000 km. Uppl. í síma 41836. Saab 96 árg. 1971 til sölu. Ekin 35.000 km. Uppl. í síma 23464 á daginn og 21990 á kvöldin og 95-4317. Toyota Cressida Hardtopárg. 1978, sjálfsskiptur, til sölu. Uppl. í síma 21598. Tll sölu á Skagaströnd er ris- íbúð. Verð 3,7 millj. Útborgun 3. millj. Uppl. í síma 96-24739 og á Skagaströnd í síma 95-4779 eftir kl. 8 á kvöldin. Ung barnlaus hjón óska eftir íbúð á leigu. Reglusemi heitið. Ársfyrirframgreiðsla. Uppl. ísíma 22776. Barnagæsla Barnfóstra óskast til að gæta 11 mánaða stelpu frá kl. 8-4 á daginn í vetur. Upplýsingar í síma 21400 (240) Systir Uahbilina. — Farið strax úr jicssu stuttpilsi! Urslitin í 3. deild Annar riðill úrslita þriðju deildar í knattspymu verður leikinn á Akureyri nú um helg- ina. Keppendur í þeim riðli eru Einheiji frá Vopnafirði, Völs- ungur frá Húsavík og Skalla- grímur úr Borgarnesi. Þjálfari Einherja er Þormóður Einars- Pálmi í Þór Þórsurum hefur nú bæzt góður liðsauki í handboltann. Það er Pálmi Pálmason, sem áður lék með Fram og landsliðinu. Hann hefur undanfarin ár leikið og þjálfað á Húsavík. Ekki er að efa að hann styrkir liðið, sem æfir nú af fullum krafti undir stjórn þjálfara síns, Arnars Guðlaugssonar. Prestafundur AÐALFUNDUR prestafélags hins foma Hólastiftis verður settur í Hafralækjarskóla í Aðaldal n.k. mánudag. En þeir prestar, sem eiga lengra að koma þangað degi fyrr. Fundir sem þessi eru haldnir annað hvort ár, þegar ártalið er stök tala. Fundinn sækja prestar af öllu Norðurlandi, svo og guðfræði- kandidatar og guðfræðinemar af svæðinu. Auk venjulegra aðalfundarstarfa verður aðal umræðuefnið, nýjung- ar í kirkjulegri þjónustu. Hafa þar framsögu séra Jón Aðalsteinn Baldvinsson Staðarfelli og séra Vigfús Þór Árnason, Siglufirði. Á mánudagskvöld verðurkvöldvaka í Hafralækjarskóla, þar sem séra Pétur Sigurgeirsson, vígslubiskup, segir frá för til Israels og sýnir myndir frá Galíleuvatni. Altaris- ganga verður í Grenjaðarstaða- kirkju og er kirkjan opin fyrir alla. Fundurinn heldur áfram til há- degis á þriðjudag og endar í sum- arbúðum ÆSK við Vestmanns- vatn. Formaður Prestafél. er séra Pétur Sigurgeirsson og með honum fjórir prófastar. son, sem í fyrra þjálfaði Magna frá Grenivík, og kom þeim í aðra deild. Hvort Þormóður leikur sama leikinn í ár skal lát- ið ósagt. Leikið verður í þessari röð: Fimmtudagur kl. 17.00. Aðalvöllur: Völsungur - Ein- herji Laugardagur kl. 17.00. Menntaskólavöllur: Skalla- grímur - Einherji. Mánudagurkl. 18.00. Menntaskólavöllur: Völsungur - Skallagrímur. — Hitaveita á Egilsstöðum.. (Framhald af bls. 8). er hér alltaf húsnæðisvöntun, enda fjölgar fólkinu ört. Við höfum hér, sagði Björn, Prjónastofuna Dyngju, sem gekk vel á siðasta ári, jók framleiðslu sína fyrri hluta þessa árs, en mun ekki fara varhluta af þeim erfið- leikum, sem kunnir eru í þessari grein hér á landi síðustu mánuði. 1 Prjónastofunni vinna 30-40 konur og er það verulega til bóta hér í kauptúninu. Heyskapur hefur gengið sæmi- lega á Mið- og Upp-Héraði en mun verr á út-Héraði, sagði Björn Ágústsson að lokum. Auglýsing í Degi BORGAR SIG Hvað er góðauglýsing?Allir auglýs- endur borga fyrir að fá auglýsingu birta í blöðum. Hvers vegna auglýsa fyrirtæki þá vöru sína? Jú, til þess að hún seljist. Þannig er hægt að láta auglýsingu borga sig. En það er ekki sama í hvaða blaði auglýst er, því mörg hafa litla útbreiðslu og fáa lesendur. Dagur hefur aftur á móti mikla útbreiðslu og lesendur eru fjölmargir. Það borgar sigþví að auglýsa iDegi, þar eru allar augtýsingar góðar aug-J lýsingar. 4 GUR (AGUR AGUR DAGUR 2.DAGUR Gítarkennsla (kerfi) fyrir börn og fullorðna. Þið sem hafið ánægju af að syngja en vantar undirleikinn, nú er tækifærið. Tveggja mánaða námskeið hefst 3. september n.k. Upplýsingar og innritun alla virka daga í Tónabúð- inni og í síma 25724. Kálfaslátrun Meðan sauðfjárslátrun stendur yfir verður kálfa- slátrun á föstudögum en ekki á mánudögum og þriðjudögum eins og verið hefur. Síðasta mánudags- og þriðjudagsslátrun verður 3. og 4. sept., og fyrsta föstudagsslátrun 14. septem- ber n.k., og skal þá koma með kálfana milli kl. 2 og 5 e.h. á slátrunardegi. Sláturhús K.E.A. FIRMAKEPPNI í knattspyrnu Firmakeppni í knattspyrnu fer fram í september. Þátttökutilkynningar sendist K.R.A. pósthólf 552, fyrir 11. sept. n.k. Þátttökugjald kr. 30.000 skal fylgja þátttökutilkynningu, annars verður hún eigi tekin til greina. Reglugerð fyrir keppnina liggur frammi á skrifstofu ÍBA, íþróttahúsinu við Laugargötu 6. sept. kl. 20-22 og hjá formanni KRA. Knattspyrnuráð Akureyrar. Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar í Winnipeg, 1-60. árgangur Lokið er Ijósprentun á almanakinu, alls sextíu ár- göngum, sem koma út 1895-1954. Gefst nú bóka- mönnum kostur á að eignast þetta öndvegisrit samstætt. Þar er að finna ómetanlegar heimildir úr sögu íslendinga í Vesturheimi, sem hvergi annars er að fá. Almanakið er gefið út í mjög litlu upplagi, og ættu því væntanlegir kaupendur sem fyrst að tala við okkur. Bókaútgáfan Edda Ámi Bjarnarson, símar 24334 og 23852. \ ÚTSALA — ÚTSALA { Útsalan | hefst mánudaginn { 3. sept. I MIKIL VERÐLÆKKUN | GERIÐ GÓÐ KAUP ! tískuverslunin j venus ^ Strandgötu 11, gegnt B. S. O., sími 24396

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.