Dagur - 05.06.1980, Page 6
Sálarrannsóknarfélag Akureyr-
ar. Aðalfundur félagsins
verður haldinn að Hótel
Varðborg fimmtudaginn 12.
júní kl. 20.30. Fundarefni. 1.
Venjuleg aðalfundarstörf. 2.
Úlfur Ragnarsson læknir
talar. Stjórnin.
Staðarfellsprestakall. Ferm-
ingarguðsþjónusta að Ljósa-
vatni kl. 11 n.k. sunnudag.
Fermd verða: Björgvin
Arnaldsson Fosshóli, Guðný
Ingibjörg Grímsdóttir
Rauðá, Sigurður Skarphéð-
insson Úlfsbæ, Sigurveig
Arnardóttir Lækjamóti.
Fermingarguðsþjónusta að
Lundarbrekku n.k. sunnu-
dag kl. 2 e.h. Fermd verður
Guðrún Sigurgeirsdóttir
Lundarbrekku. Við guðs-
þjónustuna verða gefin
saman í hjónaband Frið-
rikka Sigurgeirsdóttir frá
Lundarbrekku og Ólafur
Ólafsson úr Reykjavik.
Sóknarprestur.
Hjálpræðisherinn. Krakkar, í
sumar verða barnasamkom-
ur á fimmtudögum kl. 17.30
(í Strandgötu 21,) f.o.m. 1
dag. Sunnudaginn 8. júní kl.
13.30 í síðasta sinn sunnu-
dagaskóli. Kvikmyndir o.fl.
á dagskrá. Kl. 20.30 almenn
samkoma. Allir velkomnir.
Fíladelfia Lundargötu 12,
Fimmtudag 5, samkoma kl.
8.30. Allir velkomnir. Laug-
ardag 7. safnaðarsamkoma
kl. 8.30. Sunnudag 8. sam-
koma kl. 8.30. Fórn tekin í
kristniboð. Allir velkomnir.
Þess láðist að geta í síðasta
Helgar-Degi, að það var
Magnús Ársælsson, sem tók
myndirnar með greininni um
Hjálparsveit skáta.
Gjafir og áheit: Til Akureyrar-
kirkju kr. 2000 frá ónefndri
konu. Til Strandarkirkju kr.
50.000 frá E.E. Bestu þakkir.
Birgir Snæbjörnsson.
SESSBBBHHHBSHHHSSHHHIsHalBSSBESHSHHHHSSSHHSBB
B
B
B
B
B
B
B
B
B
B
B
B
B
B
B
B
B
B
B
B
B
B
B
B
B
B
B
B
H
B
H
B
B
B
B
B
B
B
29. JUNI
PÉTUR J. THORSTEINSSON
Aðalskrifstofa stuðningsmanna Péturs J. Thor-
steinsson á Norðurlandi er að Hafnarstræti 101
(Amarohúsinu) Akureyri.
SÍMAR: 25300 og 25301.
Opið virka daga kl. 14-19 og 20-22 laugardaga kl.
14-19 og sunnudaga kl. 14-17.
* Allar upplýsingar um forsetakosningarnar.
* Skráning sjálfboðaliða.
* Tekið á móti framlögum í kosningasjóð.
* NÚ FLYKKIR FÓLK SÉR UM PÉTUR
THORSTEINSSON.
Stuðningsmenn Péturs á Norðurlandi.
HHHHHBHHBBHBBHHHBBHHHHBHHHHHBHHBHHBBHBBHHH
BBBBBBBBHBBBBBBBBBBBBBBBBBBBBBBBBBBBBBBBBB
B _ H
H
b * x *
iPioóin
B
B
B
B
B
B
B
B
B
B
B
B
B
H
B
B
B
B
B
B
B
B
B
B
B
B
B
B
B
B
B
B
B
B
B
B
B
B
B
B
H
B
B
B
B
Forsetakjör
1980: \
Akureyringar — Eyfirðingar
Kynningarfund
heldur
VIGDfS FINNBOGADÓTTIR
í Samkomuhúsinu 7. júní kl. 2 e.h. (húsið opnað kl.
1.30).
ívar Aðalsteinsson leikur létt lög á píanó.
Ávarp: Einar Kristjánsson, rithöfundur.
Ávarp: Elín Antonsdóttir, húsmóðir.
Ræða: Vigdís Finnbogadóttir.
Fundarstjóri: Séra Bolli Gústavsson, Laufási.
Mætið vel og stundvíslega.
Stuðningsmenn.
B
B
B
B
B
B
B
B
B
H
B
B
B
B
H
B
B
B
B
H
B
B
B
B
B
B
B
H
B
B
H
H
B
B
HBHBHHBBBHHHHHHBBHHHHBHBHHHBBBBHHHHBBHHHBH
6.DAGUR
Stangveiðifélagið Flugan
Aðalfundur verður haldinn að Hótel KEA sunnu-
daginn 8. júní kl. 13.30. Venjuleg aðalfundarstörf.
Ath. áður ósótt veiðileyfi verða seld eftir 15. júní.
Stjórnin.
Ný sending af
gólfteppum
Verð frá kr. 4.975,- pr. ferm.
Kókosteppi kr. 7.640,- pr. ferm.
Einnig ríamottur, gólplast, baðteppi og
baðmottusett.
Framsóknarmenn á
Norðurlandi
Alþingismennirnir Stefán Valgeirsson og Guð-
mundur Bjarnason munu mæta á eftirtalda fundi:
Fimmtudaginn 5. júní, kl 20.30 aðalfundur Fram-
sóknarfélags Svalbarðsstr.
Föstudagur 6. júní, kl. 20.30 almennur fundur í
þinghúsinu að Grund.
Laugardagur 7. júní kl. 16.00 almennur fundur í
Garöar, Húsavík.
Sunnudagur 8. júní kl. 14.00, almennur fundur í
félagsheimilinu á Raufarhöfn.
Sunnudagur 8. júní kl. 20.30, aðalfundur Fram-
sóknarfélags N.-Þing. vestan heiðar í hótelinu á
Kópaskeri.
Mánudagur 9. júní kl. 21.00 aðalfundur Framsókn-
arfélags N.-Þing austan heiðar í féiagsheimilinu á
Þórshöfn.
Föstudagur 13. júní, kl. 21.00 aðalfundur
Framsóknarfél. Aðaldæla í félágsheimilinu.
Kjörbúðum
K.E.A.
Nýtínd svartfuglsegg voru að
koma í búðirnar.
KJQRBUÐIR
Gagn-
fræðaskóla
Akureyrar
slitið í 50. sinn
Gagnfræðaskóla Akureyrar
var slitið 31. maí, og lauk þá
50. starfsári skólans. Skóla-
stjóri, Sverrir Pálsson,
minntist tveggja fyrrverandi
kennara skólans, sem látist
höfðu á skólaárinu, Odds
Kristjánssonar og Arnórs
Sigurjónssonar, en gat því
næst helstu þátta í starfi
skólans.
Innritaðir nemendur voru
alls 693, 220 í 11 deildum fram-
haldsskólans og 473 í 21 deild
grunnskólans. Kennarar voru
63, 42 fastakennarar og 21
stundakennari auk forfalla- og
stuðningskennara, sem störfuðu
aðeins skamman tíma.
16 sjúkraliðar með fullum
starfsréttindum brautskráðust
1. mars, og hlaut Ragnheiður
Sigfúsdóttir hæstu einkunnina,
9,05. — Á verslunarprófi hinu
meira að loknu þriggja ára námi
á viðskiptasviði urðu efst og
jöfn Elín J. Jónsdóttir og Hjört-
ur Steinbergsson, 8,7.
Hæstu einkunn á heilbrigðis-
sviði 2. bekkjar hlaut Lisbeth
Grönvaldt Björnsson, 9,2, á
uppeldissviði Matthildur
Guðbrandsdóttir, 8,4 og á við-
skiptasviði (almennu verslunar-
prófi), Harpa Halldórsdóttir,
8,5.
Grunnskólaprófi luku 152
nemendur, og hlutu 115 þeirra
eða 75,66% rétt til náms á
framhaldsskólastigi. Meðaltal'
stiga á samræmdum prófum var
vel yfir landsmeðaltali.
Nokkrir nemendur hlutu
verðlaun fyrir námsárangur og
forystu í félagsmálum, bæði frá
skólanum, Kaupmannafélagi
Akureyrar, Lionsklúbbi Akur-
eyrar og sendiráði Sambands-
lýðveldisins Þýskalands.
Sigurður Óli Brynjólfsson,
formaður skólanefndar Akur-
eyrar, flutti skólanum þakkir og
árnaðaróskir skólanefndar og
bæjarstjórnar Akureyrar í til-
efni þess, nú lauk 50. starfs-
ári hans. — 40 ára gagnfræð-
ingar heimsóttu skólann, og
hafði Sigurður Guðlaugsson
rafvirki orð fyrir þeim. Þeir
færðu skólanum að gjöf gamalt
skólamerki úr silfri, greypt í
fægðan stein. Var merkið tákn*
átrúnaðar Helga magra, hamar
og kross, fléttað í fangamark
skólans. — 20 ára gagnfræðing-
ar gáfu minningarskjöld um
látinn bekkjarbróður, Karl
Valdemar Eiðsson. — Harpa
Halldórsdóttir, formaður nem-
endaráðs, afhenti 200.000 króna
afmælisgjöf til skólans frá nem-
endum.
50 ára afmælis skólans verður
einkum minnst 1. nóvember í
haust, þegar hálf öld verður
liðin, frá því er hann var settur í
fyrstá sinn.
K.A.-
menn
fjölmennum í
sjálfboðavinnu á K.A.-
völlinn n.k. laugardag
kl. 9 f.h.