Dagur - 05.06.1980, Page 7

Dagur - 05.06.1980, Page 7
Aðalfundur Kaupfélags Eyfirðinga sem haldinn var 30. og 31. maí s.l. samþykkti að endurgreiða félagsmönnum 100.000.000 kr. vegna viðskipta þeirra við félagið á árinu 1979. Af þessari upphæð verða 25.000.000 kr. notaðar til við- bótar á vaxtagreiðslur af innstæðu í stofnsjóði í árslok 1979 en 75.000.000 kr. verða færðar í stofnsjóð félagsmanna í hlutfalli við ágóðaskyld viðskipti þeirraáárinu 1979. (Meðtalin er 4% arðgreiðsla af viðskiptum félagsmanna við Stjörnu-apótek sem þeir hafasjálfirgreitten hún færist beint í viðskiptareikning félagsmanna). Þá samþykkti aðalfundurinn að veita Skógræktarfélagi Eyfirð- inga 10.000.000 kr. í tilefni af fimmtíu ára afmæli félagsins og í Menningarsjóð KEA voru lagðar rúmar 11.000.000 kr. Félagsmenn eru hvattir til að skila arð- miðum vegna viðskipta á árinu 1979. Látið skrá ykkur í félagið, ef þið eruð ekki þegar orðin félagsmenn og njótið arðs af viðskiptum við KEA, það kostar aðeins 30 kr. að verða félagsmaður. Kaupfélag Eyfirðinga

x

Dagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.