Dagur - 10.06.1980, Blaðsíða 2

Dagur - 10.06.1980, Blaðsíða 2
vRmáa i/cfj 'ýsin m vu iaa “öí yoin gaf - - - —-s Sala i iHúsnæðimmm Rifreiðir Piónusta m Ný amerísk Good year sumar- dekk, Radíal st. RR 78-15 til sölu. Upplýsingar í síma 24300. Nokkrar fjölærar plöntur tii sölu í Goöabyggð 1, næstkom- andi miðvikudag, fimmtudag og föstudag kl. 5-7. Heyblásari til sölu með 10 ha einfasa rafmótor. Selst saman eða sitt í hvoru lagi. Upplýsing- ar í síma 25771. Til sölu barnakerra. Upplýs- ingar í síma 24785. Reiðhjól til sölu fyrir 8 ára og 12-15 ára. Upplýsingar í síma 21448 eftir kl. 7 á kvöldin. Poodle hvolpar til sölu. Upplýsingar í síma 22419 eftir kl. 7 á kvöldin. Leikgrind til söiu á kr. 2.000,- einnig froðuplastslatti á kr. 5.000,-, tveir páfastólar sem þarfnast viðgerðar á kr. 2.500 stk. Upplýsingar í síma 22467 á kvöldin. Garðsláttuvél til sölu, gengur fyrir rafmagni. Upplýsingar í síma 21888 eftir kl. 5. Ársgamall Símó kerruvagn til sölu. Upplýsingar í síma 23063 kl. 6-8 á kvöldin. Til sölu ánamaðkar, verö 70-90 kr. stykkið. uppl. ísíma 25920. Hestamenn athugið. Til sölu er 7 vetra töltari. Uppl. gefur Gunnar Guðbrandsson í síma 22593. Til sölu er 1501 hitavatnsdunk- ur með spíral og tveimur 7.5 kw túbum. Upplýsingar í símum 21399 og 25777. Tveggja tonna trilla til sölu. Upplýsingar í síma 24957. Vel með farnar barnakojur til sölu, einnig kerruvagn og sporöskulagað eldhúsborð. Upplýsingar í síma 24847. Nordmende litasjónvarp til sölu. Upplýsingar í síma 21945. Til sölu hjólhýsí, Cavalier, 14 fet, sem nýtt. Uppl. gefur Bíla- salinn Tryggvabraut, Sími 24119. Ungt barnlaust par óskar eftir lítilli íbúð sem fyrst. Góðri um- gengni og reglusemi heitið. Upplýsingar í síma 24183. íbúð til leigu. Fyrirframgreiðsla Upplýsingar í síma 21055. Barnagæsla 14 ára stúlka óskar eftir að passa krakka 2-6 ára seinni hluta dagsins. Upplýsingar í síma 21660 milli kl. 7 og 8 í Glerárhverfi. Get tekið aö mér tvö börn frá þriggja ára aldri frá kl. 1-5 á daginn. Er á Syðri-brekkunni. Upplýsingar í síma 21345. Takið eftir. Óska eftir barn- fóstrustarfi, fyrir hádegi í sum- ar. Uppl. í síma 24421. Tek að mér börn í gæslu í sumar. Uppl. í síma 22988. Atvinna Frá Iðnaðardeild Sambands- ins. Óskum aö ráða mann á dagvakt. Framtíðarvinna. Upp- lýsingar gefur starfsmanna- stjóri í síma 21900 (23). 22ja ára stúlka óskar eftir at- vinnu á Noröurlandi í sumar. Allt kemur til greina. Uppl. í síma 96-24284. Ýmisleöt Tvítugur piltur óskar eftir að komast í sveit. Er vanur. Getur byrjað strax. Listhafendur leggi inn nafn og heimilisfang á af- greiðslu DAGS sem fyrst. Poodle hundaeigendur. Verð á Akureyri um næstu helgi. Þeir sem hefðu áhuga á að fá hunda sína klippta leggi nöfn og símanúmer inn á afgr. blaðsins. Sigfríður Þórisdóttir dýra- hjúkrunarkona. Óska að kaupa vel með farinn barnavagn. Upplýsingar í síma 24063. Vil kaupa vel með farinn stofu- skáp. Uppl. í síma 21537. BEINT FRÁ FRAMLEIÐANDA Stýrisendar Spindilkúlur Stýrisstengur í Volkswagen og Volvo Topp vara á lágu verði. Þórshamar h.f. beinn sími 22875 Til sölu Citroen GS 1220 SALOON árg. 1978. Bifreiðin er sérstyrkt fyrir íslenska stað- hætti. Sérlega fallegur bíll. Út- varp og vetrardekk geta fylgt. Upplýsingar gefur Sigurður Sigfússon í síma 21666 á dag- inn og 24845 á kvöldin. Stíflulosun. Losa stíflur úr vöskum og niðurfallsrörum, einnig baðkars- og WC-rörum. Nota snígla af fullkomnustu gerð, einnig loftbyssu. Upplýs- ingar í síma 25548. Kristinn Einarsson. Rússa jeppi árg. 1970 til sölu. Með blæjum. Ekinn 37þús. km. Ný Lappland dekk. Góður til fjallaferða. Upplýsingar f síma 21524 eftir kvöldmat. Nýsprautaður og yfirfarinn Fíat 127 árg. '77 til sölu. Keyrður 34 þúsund km. Verð 2.500 þús. Útborgun 1.200 þús. Upplýs- ingar í síma 25135 næstu daga í hádegi og milli kl. 17 og 19. Til sölu Land Rover 1974, með mæli. Samkomuiag um greiðslur, eða skipti á öðrum bíl. Uppl. í síma 33163. Willys árg. ’67 til sölu í góðu lagi. Upplýsingar í síma 24049 milli kl. 7 og 8. Til sölu VW Passat LS árg. 1974, sjálfskiptur, vel með far- inn. Ekinn aðeins 57 þús. km. Upplýsingar í síma 24041. Tapað Halló! Halló! Mjaflhvít er týnd. Mjallhvít er smávaxin alhvít læða með rauða hálsól. Finn- andi, eða sá sem getur gefiö upplýsingar um ferðir Mjallhvít- ar vinsamlegast hringið í síma 21594. Til sölu lítið iðnfyrirtæki. Hentugt fyrir einn eða tvo. Upplýsingar á kvöldin í síma 23940 og 22843. Til sölu Mjög góð 3ja herbergja íbúð á 1. hæð við Hjalla- lund. Gott verð. Laus nú þegar. Ragnar Steinbergsson hrl., sími 23782 á skrifstofunni kl. 5-7 e.h. Heimasímar: Sölumaður, Kristinn Steinsson, sími 23536. Hæstaréttarlögm. Ragnar Steinbergsson, sími 24459. íbúðir til sölu Eigum enn óseldar íbúðir í fjölbýlishúsi við Mela- síðu. Seljast tilbúnar undir tréverk. Ein íbúð 4ra herbergja 113,10 m2 brúttó. Þrjár íbúðir 2ja herbergja 79.60 m2 brúttó. íbúðirnar verða afhentar um mitt ár 1981. Beðið eftir 2 hl. láns Húsnæðismálastj. rík. Teikningar og allar upplýsingar liggja frammi á skrifstofu okkar. 5MARI HF BYGGINGAVERKTAKAR Kaupangi Sfmi 96-21234 Útset og hreinskrifa mússík. Hefurðu samið lag en vantar að fá það á blaðið? Þarftu að láta undirbúa undir fjölritun eða prentun? Karl Jónatansson Þingvallastræti 20, sími 25724. Tökum að okkur hreingerning- ar á íbúðum, stigahúsum, veit- ingahúsum og stofnunum. Hreinsum teppi og húsgögn meö háþrýstitæki og sogkrafti. Sími 21719 og 22525. Hljómsveitin FLUG- FRAKT Umboðssímar 21946-24629 eftir kl. 17. ^^mmmmámmmmmm^ SÍMI 25566 Á sölu- skrá: 2ja herb. íbúð við Tjarn- arlund. Laus nú þegar. 2ja herb. íbúð vió Hrfsa- lund. Laus nú þegar. 2ja herb. íbúð við Hrísa- lund. 2ja herb. íbúð við Borg- arhlíð. Stærð ca. 60 fm. 3ja herb. íbúð við Tjarn- arlund. Úrvals endaíbúð. 3ja herb. raðhús við Furulund. Endaraöhús, ca. 87 fm. Bílskúrsréttur. 3ja herb. endaraðhús við Seljahlíð. Stærð ca. 86 fm. 4ra herb. raðhús við Eln- holt. Urvaisíbúð. Stærö ca. 108 fm. 5-6 herb. raðhús við Vanabyggð. Stærð ca. 180 fm. 5 herb. neðri hæð við Vanabyggð. Stærð ca. 146 fm. 4ra herb. hæð við Þór- unnarstræti, sunnan Hrafnagilsstrætis. Glæsi- leg hæð. Bílskúrsréttur. 4ra herb. mjög góð íbúð viö Grænugötu. Skipti á 3ja herb. íbúð á jaröhæð á Oddeyri hugsanleg. 4-5 herb. efri hæð viö Efðsvallagötu. Skiptí á 3ja herb. íbúð í fjölbýlis- húsi hugsanleg. Stórt einbýlishús við Álfabyggð. Bílskúr. Skipti á minni eign á Ak- ureyri eða í Reykjavík hugsanleg. Fokheld raðhús við Stapasfðu. Á 2 hæðum, 5herb. Teikningará skrifstofunni. Húsin verða afhent fokheld í haust. Hagstæðir greiðsluskilmálar. Höfum ennfremur marg- ar fleiri góðareignir á skrá. Hafið samband. MUIWIUMMrai NORÐURLANDS li Hafnarstrœti 94 Benedikt Ólafsson hdl. Sölustjóri, Pétur Jósefs- son, er á skrifstofunni alladagakl. 16.30-18.30. Heimasími utan skrif- stofutíma 24485. 2.DAGUR

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.