Dagur - 10.06.1980, Blaðsíða 3

Dagur - 10.06.1980, Blaðsíða 3
Nýtt á sölu- skrá: HJALLALUNDUR: 4ra herb. glæsileg enda- íbúð á efstu hæð, ca 100 m nettó, mikil og góð sam- eign. EINHOLT: 4ra herb. raðhúsaíbúð á einni hæð, ca 108 m2. Nýleg og vönduð íbúð. TJARNARLUNDUR: 3ja herb. endaíbúð á 2. hæð í fjölbýlishúsi. Ca 80 m nettó, björt og góð íbúð með góðu útsýni. RÁNARGATA: 3ja herb. íbúð á neðri hæð í þríbýlishúsi, ca 70 m-. Þægileg íbúð á rólegum stað. Hrísalundur: 3ja herb. íbúð á 3. hæð í fjölbýlishúsi. ca 85 m-, er laus nú þegar. FURULUNDUR: 3ja herb. íbúð á efri hæð í tveggja hæða fjölbýlishúsi. Sérinngangur. ÁSABYGGÐ: 3ja herb. íbúð á tveim hæð- um í tvíbýlishúsi , allt sér. BYGGÐAVEGUR: 2ja-3ja herb. íbúð á neðri hæð ítvíbýlishúsi, um 85 m2, sérinngangur. Mjög góð íbúð á rólegum stað. FURULUNDUR: 3ja herb. endaibúð í einnar hæðar raðhúsi 87 m2. Vönduð og góð íbúð, bíl- skúrsréttur. SKARÐSHLÍÐ: 3ja-4ra herb. íbúð á 1. hæð í fjölbýlishúsi, sérstaklega rúmgóð og vönduð íbúð með mjög miklu geymslu- plássi. Til greina koma skipti á íbúð í Reykjavík. Kaupandi að 4ra til 5 herb. hæð sem næst miðbænum. Skipti á 4ra herb. íbúð við Blikahóla í Rvík. Kaupandi að 4ra-5 herb. eldra einbýlishusi, eða hæð, helst með bílskúr. Hægt að láta 3ja herb. íbúð uppí og góða milligjöf. SELJUM fyrir byggingarað- ila 2ja, 3ja og 4ra herb. íbúðir í fjölbýlishúsi, sem stendur við Keilusíðu. Leit- ið upplýsinga. EIGNAMIÐSTÖÐIN Skipagötu 1 Sími: 24606 & 24745. Sölumaður: Ólafur Þ. Ármannsson. Heimasími sölum.: 22166. Lögmaður: Óiafur B. Árnason. hdl. LAND^ ^ROVER eigendur Höfum á lager varahluti í Land rover. Sendum hvert á land sem er. FRÁ MATVÖRUBÚÐUM K.E.A. „OSTA“ KYNNING verður í Matvörubúðum félagsins sem hér segir: Miðvikudaginn 11. júní í Kjörbúð ÚKE Dalvík frá 2-6 e.h. Fimmtudaginn 12. júní í Kjörbúð KEA Höfðahlíð 1 frá 2-6 e.h. Föstudaginn 13. júní í Kjörmarkaði KEA H.5 frá 2-6 e.h. Dómhildur Sigfúsdóttir húsmæðrakennari kynnir osta og ostarétti. Viðskiptavinir notið tækifærið og kynnist hollri fæðu MATVÖRUDEILD K.E.A. EIGUM ÞESSA FRÁ- EIGUM FYRIRLIGGJANDI LITASJÓN BÆRU PLÖTU SEM ER VÖRP FINLUX 22” og 26” MEST SELDA PLATAN í ITT 22” BANDARÍKJUNUM í DAG Ul irSÁ/inC KENVOOD MAGNARARf ÚRVALI ELDHUS- & BORÐSTOFU- HÚSGÖGNIN ÓDÝRU í HRÍSA LUNDI GREIÐSLUSKIL- MÁLAR LÉTTIR SUMARSTAKKAR OG SPORTFATNAÐUR í HERRA- DEILD PÓSTSENDUM FRA VEFNAÐAR VÖRUDEILD SUNDBOLIR & BIKINI SUMARFÖT BLÚSSUR BUXUR PILS OGMARGT FL. HAFNARSTR. 91-95 - AKUREYRI 1 ***** ... i i DÁGUR.3

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.