Dagur - 10.06.1980, Blaðsíða 6

Dagur - 10.06.1980, Blaðsíða 6
Akureyrarkirkja. Messað verður n.k. sunnudag kl. 11 f.h. Sálmar nr. 455, 175, 180, 49, 524. B.S. Hálsprestakall: Fermingar- guðsþjónustur í Hálspresta- kalli sunnudaginn 15. júní. Illugastaðakirkja kl. 11. Fermdar verða Helga Hlað- gerður Lúthersdóttir, Veisu- seli og Kristbjörg Guð- mundsdóttir, Reykjum II. Hálskirkja kl. 14. Fermd verða Aðalbjörg Tryggva- dóttir, Hallgilsstöðum, Kjartan Gunnarsson, Birki- mel, Sigrún Sigurðardóttir, Fornhólum og Sigurður Arnar Ólafsson, Tjarnar- borg. Sóknarprestur. Laugalandsprestakall. Messað í Kaupangi sunnudaginn 15. júní n.k. Kl. 11.00 Ferming. Messað í Hólum sama dag kl. 14.00. Sóknarprestur. Ferming í Grímsey sunnudag- inn 15. júní. Fermd verða þessi börn: Kristjana Jóna Þorláksdóttir Garði, Alfreð Garðarsson Eiðum, Eiríkur Símon Jóhannesson Sveina- görðum og Guðmundur Jóhann Haraldsson Borg- um. Sóknarprestur. ^MRUMUR — Hjálpræðisherinn. Fimmtudag- inn 12. júníkl. 17.30, barna- samkoma í Strandgötu 21, kvikmynd o.fl. Sunnudag kl. 20.30, almenn samkoma. Allir velkomnir. rUNDIIl Sálarrannsóknarfélag Akureyr- ar. Aðalfundur félagsins verður haldinn að Hótel Varðborg fimmtudaginn 12. júní kl. 20.30. Fundarefni. 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Úlfur Ragnarsson læknir talar. Stjórnin. Aðalfundur Akureyrardeildar Rauðakross íslands verður haldinn í Galtalæk, húsi Flugbjörgunarsveitarinnar, n.k. fimmtudag, 12. júní og hefst kl. 20.30. Venjuleg að- alfundarstörf. Kaffiveiting- ar. Ómar Friðþjófsson, er- indreki RKf mætir á fund- inn og kynnir þátt deilda Rauða krossins í almanna- vörnum. Stjórnin. Lionsklúbbur Hríseyjar auglýs- ir. Lionsmenn á Eyjafjarð- arsvæði munið Kjarna- hátíðina í Hrísey 20-21. júní n.k. Allir félagar og fjöl- skyldur þeirra hvattar til að mæta. Allar nánari upplýs- ingar í símum 61769 og 61783. Undirbúningsnefnd- in. Iþróttatímar íþróttahús Glerárskóla verður í sumar opið fyrir þá sem vilja leigja íþróttatíma seinni part dags eða á kvöldin. Nánari upplýsingar hjá forstöðumanni íþróttahússins í síma 21539. íþróttaráð Akureyrar. SSHBBHEisiaSSBSSlálSSSSSBSlálHlsllsKsiHÍHlSSSBIslislSSBlslBSlál H S s s B S H S s s s s s s s s s s s s s H H H S H S S S H S S s s H H S S 29. JUNI PÉTUR J. THORSTEINSSON Aðalskrifstofa stuðningsmanna Péturs J. Thor- steinsson á Norðurlandi er að Hafnarstræti 101 (Amarohúsinu) Akureyri. SI'MAR: 25300 og 25301. Opið virka daga kl. 14-19 og 20-22 laugardaga kl. 14-19 og sunnudaga kl. 14-17. * Allar upplýsingar um forsetakosningarnar. * Skráning sjálfboðaliða. * Tekið á móti framlögum í kosningasjóð. * NÚ FLYKKIR FÓLK SÉR UM PÉTUR THORSTEINSSON. Stuðningsmenn Péturs á Norðurlandi. s H S S H S H S S S S S S S S S B B S S s H B H H S H S H H H H S H S H S H SSSSSSSSSIsHslSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSS ssssssssssssssssssssssssssssssssssssssssss s s s s s s s s s s H B s s B s s H s s H H s s H H H s H S B S H H H S S S H H S Aðalskrifstofa Vigdísar Finnbogadóttur fyrir Akureyri og Eyjafjörð er að Strandgötu 19, sími 25533. Skrifstofan opin frá kl. 13.30-19 og 20.30-22. Komið og aðstoðið við kjör Vigdísar. Stuðningsmenn. ÍHHHHBHHHBHHHBBBHHHBHHBHHHHHHHHHHHHHHHHHHS GUÐLAUGS ÞORVALDSSONAR Kvenfélagasam band S-Þing. (Framhald af bls. 1). ■ samböndum. Á fundinum var tekið fyrir, ræktun og umhverfismál í héraðinu, en þau mál eru efst á baugi í Kvenfélagasambandi S,— Þingeyinga. Dagur sendir sam- bandinu hamingjuóskir í tilefni af- mælisins og óskar því langra líf- ■ daga,, 6.MGÚR H S s s B H H H S s s s s s s B S S H S H B S S H H H H S S s H B S H H S H S H S S S B B H H H S S s s s Skrifstofa stuðningsmanna Guðlaugs Þorvalds- sonar á Akureyri er í Strandgötu 7 (uppi). Skrifstofan verður opin sem hér segir: Alla virka daga kl. 16-19 og 20-22 Laugardaga kl. 10-12 Sunnudaga kl. 15-18 Á skrifstofunni eru veittar upplýsingar um forseta- kosningarnar og um utankjörfundaratkvæða- greiöslu. Þar fer einnig fram skráning sjálfboðaliða, tekið er við framlögum í kosningasjóð og til sölu eru happ- drættismiðar til styrktar kosningasjóði. Sími skrifstofunnar er 25599 Miðvikudaginn 18. júní verður haldinn kosningafundur í (þróttaskemmunni á Akureyri. Dagskrá verður vegleg. Fundurinn verður auglýstur nánar síðar. Kjósendur! Lítið við á skrifstofunni. Stuðningsmenn. s s s s s H S s s H S s s H S S S H S S S s s s H S s H S B S S S S s H S H S S S S H S S S S S H S H H S HHHHHHBHHHSSHHHHSHHHBSHHHHHHHHHHHHHBSHHHBH Hjartans þakkir fyrir veglega gjöf frá börnum, tengdabörnum mínum og barnabörnum á sextíu ára afmælinu 21. maí sl., heillaskeyti, blóm og aðrar góðar gjafir. Sérstakar þakkir og kveðjur til kvenfélagsins Voraldar, Öngulsstaðahreppi. Lifið heil. RÓSA GUÐNÝ KRISTINSDÓTTIR, Litla-Hamri. A lúðarþakkirfyrir auðsýnda vináttu á afmœlisdegi mínum þ. 24. maí sl. — Sérstakar þakkir fœri ég Iðnskólanefndinni, iðnaðarmannafélögum, iðnfyr- irtœkjum og stofnunum iðnaðarins á Akureyri svo og skólastjórum Iðnskólans, Gagnfrœðaskólans og Tónlistarskólans fyrir þann mikla sóma, er mér var sýndur í veglegu boði á þeim sólskinsdegi. JÓN SIGURGEIRSSON. Orlofsferð Iðju 1980 Fyrirhuguð er orlofsferð Iðju að Reykholti í Borg- arfirði fimmtudaginn 10. júlí n.k. Verður þar aðsetursstaður. Fimm daga ferð. Gist- ing átveggja manna herbergjum. Einnig er hægt að fá herbergi fyrir tvo með dýnum og eins manns herbergi. Verð pr. mann allt að kr. 75.000,- Innifalið er ferðakostnaður, gisting, morgunverður, kvöld- verður og nesti. Á daginn verður ekið um nágrannabyggðir Borgarnes- Akranes og ef til vill til Reykjavíkur. Þátttökutilkynningar þurfa að berast til skrifstofu Iðju fyrir 22. júní, síma 23621, eftir þann tíma er ekki hægt aö bæta við í ferðina. Lagt verður af stað frá Varðborg kl. 9 f.h. stundvíslega. Nánar auglýst síð- ar. Ferðanefnd iðju. TILBOÐ ÓSKAST Óskað er eftir tilboðum í 5 bráðabirgöaíbúðarhús við Múlaveg í Skútustaðahreppi. Hvert hús er 65 ferm., byggt af 5 vinnuskálaeiningum. Miðstöðvar- hitun er í húsunum, tengd hitaveitu staðarins. Húsin seljast með öllum naglföstum innréttingum. Samningur við Skútustaðahrepp um lóðarrétt fyrir húsin rennur út á miðju ári 1981. Húsin eru til afhendingar sem hér segir: 2 hús 15. júní 1980 1 hús 15. september 1980 2 hús 1. maí 1981 Húsin eru til sýnis fyrir væntanlega bjóðendur og er þeim bent á að hafa samband við Gunnar Inga Gunnarsson, staðartæknifræðing Kröfluvirkjunar, sími 96-4481,4482. Veitir hann nánari upplýsingar og sýnir húsin. Tilboðum skal skilað á skrifstofu Kröfluvirkjunar, Strandgötu 1,600 Akureyri, þannig merkt: BRÁÐABIRGÐAÍBÚÐARHÚS VIÐ MÚLAVEG TILBOÐ Rafmagnsveitur ríkisins — Kröfluvirkjun.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.