Dagur - 10.06.1980, Blaðsíða 7

Dagur - 10.06.1980, Blaðsíða 7
GRÓÐURHÚS 3 stærðir fyrirliggjandi Verðið mjög hagstætt Handbækur fyrir ræktunarfólk. Plöntukrókar Borð m/sáningar- bökkum « # « Skipa- og flugvéia- módel í úrvali. Módellökk í gjafa- kössum Flugdrekar með tveimur böndum. iHANDVERKl Strandgötu 23, sími25020 Eigum fyrirliggjandi mjög fjölbreytt úrval af bifreiðaviðtækjum með og án kassettu. Einnig stök segulbandstæki, loftnet, hátalara og ann- að efni tilheyrandi. fsetning samdægurs. ATHUGID Frá Ferðafélagi Akureyrar. — 13.-15. júní Herðubreiðar- lindir — Grafarlönd. Ekið í Herðubreiðarlindir og gist í Þorsteinsskála. Dvalið í Grafarlöndum fram eftir degi á sunnudag. Komið heim kl. 20.00-21.00. Brott- för úr Skipagötu kl. 20.00. 13.-17. júní Herðubreiðar- lindir — Bræðrafell — Dreki — Suðurárbotnar göngu- ferð. Ekið í Herðubreiðar- lindir og gist í Þorsteins- skála. 14. júní gengið norðan Herðubreiðar í Bræðrafell og gist þar, viðkoma á Herðubreið og Flötudyngju ef veður leyfir. Gengið í Dreka og gist þar. Gengið þaðan yfir fjallið og að Víti, yfir Öskju og út um Jóns- skarð. Tjaldað í Dyngju- fjalladal eða í Suðurárbotn- um. 17. júní komið í Svartárkot og ekið heim. Brottför úr Skipagötu kl. 20.00. 22. júní Ólafsfjörður — Siglufjörður dagsferð. Skrif- stofan er opin mánudaga og fimmtudaga kl. 18.00-19.30, síma 22720. Nonnahús. Nonnasafn verður opið daglega frá og með 14. júní kl. 14-16.30. Ferðahóp- ar, sem óska eftir að skoða safnið á öðrum tíma, vin- samlegast hringi í síma 22777 eða 23555. Zonta- klúbbur Akureyrar. Borgarbíó sýnir Hjartarbanann er sýnd var í 10 mánuði í Reykjavík. Útboð Kísiliðjan h.f. Mývatnssveit óskar eftir tilboðum í steypt plan, ásamt lögnum og hreinsiþróm við dælustöð í Helgavogi. Útboðsgögn verða afhent gegn 10.000,- kr. skila- tryggingu á skrifstofu Kísiliðjunnar h.f. í Mývatns- sveit og Verkfræðistofu Norðurlands, Skipagötu 18. Tilboðum skal skila á skrifstofu Kísiliðjunnar fyrir kl. 15.00. 18. júní n.k. AUGLÝSIÐ í DEGI I AUGLÝSIÐ í DEGI Framsóknarmenn á Norðurlandi Alþingismennirnir Stefán Valgeirsson og Guð- mundur Bjarnason munu mæta á eftirtalda fundi: Þriðjudagur 10. júní kl. 21.00 aðalfundur Fram- sóknarfélags Reykjahverfis í félagsheimilinu. Föstudagur 13. júní kl. 20.30 aðalfundur Fram- sóknarfélags Öngulstaðahrepps í Freyvangi. Laugardagur 14. júní kl. 14.00 aðalfundur Fram- sóknarfélags Mývetninga í Skjólbrekku. Sunnudagur 15. júní kl. 21.00 aðalfundur Fram- sóknarfélags Reykjadals á Breiðumýri. Mánudagur 16. júní kl. 21.00 aðalfundur Fram- sóknarfélags Aðaldals í félagsheimilinu — ath. breyttan fundartíma Ný sending af gólfteppum Verð frá kr. 4.975,- pr. ferm. Kókosteppi kr. 7.640,- pr. ferm. Einnig ríamottur, gólfplast, baðteppi og baðmottusett. Atvinna Viljum ráða starfskraft. Starfið sem hér um ræðir felur í sér m.a. birgða- og tækjaumsjón, sölustörf og verkstjórn. OLfUFÉLAGIÐ SKELJUNGUR HF. Hjalteyrargötu 8, Akureyri. GÓÐ LAUN Óskum aö ráða stúlku til starfa við tölvuinnlestur fyrir einn af viðskiptavinum vorum. < Um hálfs dags starf er að ræða seinni hluta dags. < Umsækjandi þarf að geta hafið störf sem allra fyrst. < Þjálfun í meðferð ritvéla eða álíka skrif- stofuvéla æskileg. Upplýsingar og umsóknareyðublöð skrifstofu vorri. I M T I II/ ■TLllir'JM IxTM M l J eru veitt á Bókhaldt-og rskstrarráðgjöf Strandgötu 7, pósthólf 748, sími 25455. Nýtt á söluskrá Einbýlishús í innbænum. Raðhús við Vanabyggð, Grundargerði, Akurgerði og Steinahlíð. 5 herb. hæð á Eyrinni. 4ra herb. íbúð á Eyrinni. 3ja herb. raðhús í Lundunum og Glerárhverfi. Allar stærðir af íbúðum í blokkum. Ragnar Stelnbergsson hrl., sími 23782 á skrifstofunni kl. 5-7 e.h. Heimasímar: Sölumaður, Kristinn Steinsson, sími 22536. Hæstaréttarlögm. Ragnar Steinbergsson, sími 24459. Sólgrjón 1900 g Sólgrjón 950 g Sólgrjón 475 g Norskt flatbr. pk. Frón kremkex pk kr. 1.055,- kr. 542,- kr. 274,- kr. 378,- kr. 486,- HRÍSALUNDI 5 DAGUR.7 1» > t*.. ■ * , * » * ‘

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.