Dagur - 12.06.1980, Page 2

Dagur - 12.06.1980, Page 2
Smáauglýsingar Sala Bifreiðir Til sölu barnavagn. Uppl. ísíma Volkswagen Golf árg. '77 til 24773. sölu. Upplýsingar í síma 24956. Til sölu 3,5 tonna trilla með 22 ha. Saab vél, tveim rafmagns- rúllum og spili. Skipti á minni trillu koma til greina. Uppl. í síma 33117. Vel með farnar barnakojur til sölu, einnig kerruvagn og sporöskulagað eldhúsborð. Upplýsingar í síma 24887. Nokkur lóð til sölu. Upplýsingar í síma 24226. Wuxhall Viva árg. '77 til sölu. Vel með farinn, ekinn 30 þús. km. Upplýsingar í síma 23385 eftir kl. 5 og um helgar. Ýmisleöt Poodle hundaeigendur. Verð á Akureyri um næstu helgi. Þeir sem hefðu áhuga á að fá hunda sína klippta leggi nöfn og símanúmer inn á afgr. blaðsins. Húsnæði Tek að mér að slá lóðir. Upplýsingar í síma 25295. Til leigu. Grímsstaöir í Glerár- hverfi eru til leigu. Ársfyrir- framgreiðsla. Tilboð leggist inn á afgreiðslu DAGS fyrir 20. þ.m. merkt „Grímsstaðir“ Frá leitarstöð Krabbameinsfé- lags Akureyrar: Lokað vegna sumarleyfa, auglýst þegar opn- að verður aftur. Krabbameins- félagið. Tveir ungir námsmenn, óska að taka á leigu litla íbúð eða herbergi, með eldunaraðstööu á Akureyri, næsta vetur, t.d. frá 1. sept n.k. Þyrfti aö vera í grennd við Menntaskólann. Uppl. gefnarísímum 62126 eða 62260. Ólafsfirði. Tapað Silfurkvenmannsúr með silf- urlitaðri keðju og hvítri skífu tapaðist á mánudaginn fyrir ut- an Glerárgötu 20. Finnandi hringi í síma 21564. Þiónusta Stíflulosun. Losa stíflur úr vöskum og niðurfallsrörum, einnig baðkars- og WC-rörum. Nota snígla af fullkomnustu gerð, einnig loftbyssu. Upplýs- ingar í síma 25548. Kristinn Einarsson. Útset og hreinskrifa mússík. Hefurðu samið lag en vantar að fá það á blaðið? Þarftu að láta undirbúa undir fjölritun eða prentun? Karl Jónatansson Þingvallastræti 20, sími 25724. Húsbyggjendur Léttsteypan Mývatnssveit framleiðir eins og að undanförnu holstein 20x20x40, hálfstein, milli- veggjaplötur 9x20x40 og 6x20x40. Einnig plötur 9x40x40. Umboð okkar á Akureyri er hjá K.E.A., bygginga- vörudeild (timburportið). Leitið nánari upplýsinga og athugiö okkar hag- stæða verð. Léttsteypan h.f., Mývatnssveit. Hörgá verður opnuð til veiða fimmtudaginn 19. júní. Veiðileyfasölu annast leikfangadeild K.E.A. Veiðisvæði eru hin sömu og verið hafa. Fyrir skil á veiðikortum greiðast nú kr. 1.000,- Veiðimenn eru eindregið beðnir að skila veiðikort- unum. Stjórnin. SHESIsKsllélSBHBSIslHSSHHHHHHHHSHSSSHHBSSSSHHHSSB H H H H H H H H H H H H H H H H H H 0 H H H H H H H H H H H H H H H H H H B H H 29. JUNI PÉTUR J. THORSTEINSSON Aðalskrifstofa stuðningsmanna Péturs J. Thor- steinsson á Norðurlandi er að Hafnarstræti 101 (Amarohúsinu) Akureyri. SÍMAR: 25300 og 25301. Opið virka daga kl. 14-19 og 20-22 laugardaga kl. 14-19 og sunnudaga kl. 14-17. * Allar upplýsingar um forsetakosningarnar. * Skráning sjálfboðaliða. * Tekiö á móti framlögum í kosningasjóð. * NÚ FLYKKIR FÓLK SÉR UM PÉTUR THORSTEINSSON. Stuðningsmenn Péturs á Norðurlandi. H H H H H H H H H H H H H B H H 0 H H H H H H H H H H H H H H H H H H H H H HHHHHHHHHHHHHHHHHHHHHHHHHHHHHHHHHHHHHHHHHH Trimmgallarnir á börnin eru aö koma. Léttir kvenjakkar. Klæðaverslun Sig. Guðmunds- sonar Ódýrl Sætacover, 3 litir, 6 gerðir á kr. 42.000,- á all- an bílinn. Essó nestin AUGLÝSIÐ í DEGI A mmi. ELS COMEDIANTS (komnir beint af Listahátíð) KALLA ALLA AKUREYRINGA TIL LEiKS í SKEMMUNNI FÖSTUDAGSKVÖLDIÐ 20. JÚNf. Forsala aðgöngumiða í Bókabúð Jónasar. ■ 1 11 4i, ,— iiTT w . .. .X 1 II nug*#**línti Vór^nánastbctint * —* — HH h " i1 Wj Akureyringar með ALBERT OG BRYNHILDK í (þróttaskemmunni fimmtudaginn 19. júní. Stuðningsmenn Alberts á AkureyriJ Glæsileg dagskrá auglýst síðar. Geislagötu 10, símar 25177 — 25277.1 2.DAGUR

x

Dagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.