Dagur - 01.07.1980, Blaðsíða 2

Dagur - 01.07.1980, Blaðsíða 2
Smáauglýsingar íSalaí Prjónavél til sölu, Passap Duomatic, lítið notuð. Uppl. í síma 24759. Til sölu er fólksbílakerra. Uppl. í síma 96-23266, eftir kl. 19. Nýkomið í sölu: Eldhúsborð og stólar, símastólar, skrifborð, litlir skenkir, svefnsófar og svefnsófasett o.m.fl. Húsmuna- miðlunin, Hafnarstræti 88. Sími 23912. Árabátur til sölu. Til sölu er léttur og góður árabátur. Gott verð og greiðsluskilmálar. Uppl. í síma 21606 og á af- greiðslu blaðsins. Sófasett og sófaborð til sölu. Uppl. í síma 24557 eftir kl. 21.00 á kvöldin. Píanó til sölu. Vei með farið sænskt J.A.H.N. píanó er til sölu. Hæð 105 cm. Verð 1.200.000. Uppl. í síma 21831 milli kl 7 og 8 á kvöldin. Atvinna ~~~' Starfskraft vantar til afleysinga við símavörslu frá 14. júlí. Sendibílastöðin. TbnpA — tafjau Tapast hefur gafl úr Royal barnakerru. Finnandi vinsam- legast skili honum á afgreiðslu biaðsins. Lítið, gamalt kvenúr tapaðist í bænum sl. föstudag. Finnandi vinsamlegast skili því á Lög- reglustöðina. Tapast hafa miliihringir af myndvél, líklega í Kjarnaskógi. Finnandi vinsamlegast skili þeim á afgreiðslu Dags. Lopapeysur Kaupum vel prjónaðar lopapeysur, heilar og hnepptar. Klæðaversl. Sig. Guðmundssonar Hafnarstræti 96. Eigum fyrirliggjandi mjög fjölbreytt úrval af bifreiðaviðtækjum með og án kassettu. Einnig stök segulbandstæki, loftnet, hátalara og ann- að efni tilheyrandi. ísetning samdægurs. MJHQflflVER \J Slmi (96)23626 V^/Glerárgötu 32 Akureyri fj Húsnæði Bifreiðir VII taka á lelgu herbergi í 2 mánuði, frá 1. júlí að telja. Þarf að vera sem næst miöbænum. Uppl. gefur Benni í síma 25606. Til sölu er Cortína árg. 1970. Nýupptekin vél, ónýt frambretti en ný fylgja. Uppl. hjá Árna Sigga, Bakka, sími um Dalvík. Herbergi óskast fyrir ungan mann sem að mestu stundar vinnu utanbæjar. Uppl. í síma 21674 á kvöldin og fyrir hádegi. Mazda 929 árg. 1976 tii sölu og Honda 750 árg. 1978. Uppl. gefur Grettir í síma 22943. Til sölu trukkur með Perkings diselvél. Lárus Ó. Steingríms- son, Kroppi, sími 23100. Óska eftir að taka á leigu 2-3ja herb. íbúð. Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Uppl. í síma 25568 eftir kl. 7. Tll sölu er Lada Sport, árg. 1978, ekin 50 þús. km. Uppl. Barnaöæsla gefur Ármann Gunnarsson í síma 61430. Bamgóð kona óskast til að gæta fjögurra mánaða stráks frá ki. 1-5. Uppl. í síma 22314. Volkswagen 1200 árg. 1964, óskoðaður. Með vél ekinni 35.000 km. Til sýnis og sölu í Skálagerði 2, sími 21014. Ymisleút Halló Akureyringar! Ég er tvítug stúlka sem vantar bæði Til sölu er Volvo 244 DL, árg. 1975. Vetrardekk geta fylgt. Uppl. í síma 23870 eftir kl. 18.00. herbergi og atvinnu. Regiusemi heitið. Uppl. í síma 95-4653. Þiónusta Til athugunar! Guðmundur Knutsen dýralæknir, verður ekki við 2., 3. og 4. júlí n.k. Þar sem Ágúst Þorleifsson dýra- læknir er í sumarfríi er bent á Bárð Guðmundsson dýralækni Útset og hreinskrifa mússík. Hefurðu samið lag en vantar að fá það á blaðið? Þarftu aö láta undirbúa undir fjölritun eöa prentun? Karl Jónatansson Þingvallastræti 20, sími 25724. á Húsavík, sími 41324, og Ár- mann Gunnarsson dýralækni Dalvík, sími 61430. 1 Gerist áskrifendur . simi; 24/67 1 síeriu^íaöi noroan lands DAC iUR Heyskapur að hefjast Gili, Svartárdal 30. júní Tíð hefur verið góð að undan- fömu. Sumir bændur eru farnir að slá, en almennt mun sláttur ekki hefjast fyrr en einhvern næstu daga. Spretta er sæmileg norðan til í dalnum, en minnkar eftir því sem ofar dregur. Svartá verður opnuð á morgun, en Blanda var opnuð fyrir skömmu. Það er stangveiðifélag í Ólafsfirði sem er með Svartá á leigu, en stangveiðifélag á Blönduósi og Sauðárkróki eru með Blöndu. F. B. Beint frá framleiðanda Hljóðkútar Krómrör Festingasett r I Volkswagen Toppvara á lágu verði Þorshamar hf. BEINN SIMI 22875 Nýtt - Nýtt Silfurhálsfestar, armbönd, ökklabönd, silfursnúrur 3 stærðir, eyrnalokkar og aðrir skartgripir í miklu úrvali. SPRIT SPRIT gallabuxurnar eru komnar. Ný tfskusnið. Fást aðeins f Amaró. Orlofssjóður múrara Orlofssjóður múrara hefur til leigu hjólhýsi fyrir fé- lagsmenn í sumar. Ætlunin er að íeigja til viku í senn. Upplýsingar gefur Hannes Óskarsson, Hjarðarlundf 7, í síma 25126. ÚTBOÐ Rafmagnsveitur ríkisins óska eftir tilboðum í bygg- ingu aðveitustöðvar á Dalvík. Útboðið nær til byggingarhluta stöðvarinnar, þ.e. jarðvinnslu, stöðvarhúss og undirstöðum fyrir spenna og girðingu. Útboðsgögn verða seld á skrifstofu Rafmagns- veitna ríkisins, Laugavegi 118, 105 Reykjavík og Glerárgötu 24, Akureyri, og kosta kr. 10.000 hvert eintak. Tilboðum skal skilað til skrifstofu Rafmagnsveitna ríkisins, Laugavegi 118, 105 Reykjavík fyrir kl. 11.00 árdegis mánudaginn 8. júlí n.k. og verða þau þá opnuð. Tilboð sé í lokuðu umslagi merkt RARIK 80026. Verkinu á að Ijúka fyrir 15. nóv n.k. RAFMAGNSVEITUR RÍKISINS. Akureyri - Nágrenni Verslið hjá fagmanni KP Heimilistæki, hagstætt verð. 'mj’ Þilofnar, rakatæki og blástursofnar. cTc PVl?n\ Hitablásarar, fyrir fyrirtæki -vhmhiv? nýbyggingar, ofl. __ Hitadunkar. Raf-nýlagnir viðhald, viðgerðir, verslun. Raf GLERÁRGÖTU 26 - SÍMI 25951. OPIÐ Á LAUGARD. 9-12. HAPPDRÆTTI FRAM- SÓKNARFLOKKSINS N.K. fimmtudag 3. júlí verða vinningar í happ- skil fyrir þann tíma á skrifstofu flokksins í Hafnar- drætti Framsóknarflokksins opnaðir. Þeir sem stræti 90 eða á skrifstofu DAGS. Skrifstofa hafa fengið heimsenda miða eru beðnir að gera flokksins er opin milli kl. 13 og 15. 2. DAGU.R

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.