Dagur - 19.08.1980, Blaðsíða 2
Sala
Tveir 940 lítra mjólkurtankar til
sölu, einnig mjaltavélar (fötur).
Smári Helgason, Árbæ, sími um
Grund.
Húsnædi Barnaöæsla Bifreidir Sala
Til sölu Bosch ísskápur, gam-
all en vel meö farinn. Sími
24037.
Til sölu Miele strauvél 85 sm.
vals, lítið notuð barnavagn/-
kerra. Barnaöryggisbílstóll
,,Römer peggy“. Gefins: Bleyj-
ur og smábarnafatnaöur í besta
ásigkomulagi. Sími 24896.
Til sölu Onkyo útvarpsmagn-
ari, 2x20 w, plötuspilari og há-
talarar, selst ódýrt. Upplýsingar
ísíma 24196 eftirkl. 19.
Hin gullfallegu handunnu kín-
versku gólfteppi (100% ull)
seljum við með 10% stað-
greiðsluafslætti til mánaðar-
móta. Raftækni sími 24223,
Akureyri.
Fellihýsi til sölu. Árgerð 1980,
ónotað. Verð 3,2 millj. Uppl. á
kvöldin í síma 25410.
Lítið notuð krossviðsflekamót
til sölu. Uppl. i síma 22975.
Bensinvéi í bát til sölu, stærð
10 ha, einnig tveir fjögurra
vetra folar. Uppl. í síma 23878.
Hestamenn athugið! Vélbundin
taða til sölu á hagstæðu veröi
ef samið er strax. Sérstaklega
gott hestahey. Benjamín og
Baldur, Ytri Tjörnum, sími um
Munkaþverá.
Vil kaupa hásingu í Toyotu
Carinu árg. '72, passar líka úr
Toyotu Celicu. Uppl. í síma
97-5669 milli kl. 7 og 8 á kvöld-
in.
Tvö barnarúm til sölu (hægt að
setja saman) einnig notuð
sjálfvirk þvottavél Novon. Uppl.
í síma 61313.
Vantar þig bát, 1 '/2 tonns trilla
með sem nýrri dísilvél til sölu á
Sauðárkróki. Uppl. í síma 5190
eftir kl. 19.00.
Til sölu sambyggt Sanyo út-
varp og segulband í bíl. 9 mán-
aða ábyrgð. 50.000 krónur. Af-
sláttur miðað við nýtt tæki.
Uppl. í síma 21622 eftir kl.
17.00.
Barnastóiar. Til sölu ,,7 í ein-
um“ barnastóll sem nýr. Kr.
25.000, lítill barnastóll (tau) kr.
12.000. Hringið ísíma 25745.
Barnavagga til sölu. (Með him-
inn). Uppl. í síma 22350.
Til sölu er gítarmagnari með
hátalara. Gerð: Teisco Chack-
mate 25, með tremolo og rev-
erb. Uppl. í síma 22267 eftir kl. 7
á kvöldin.
Skoskir ánamaðkar til sölu.
Uppl. í síma 22259.
Til sölu Rowenta mínútugrill
og sjónvarpsspil. Sími 22259.
Til sölu land til þökuskurðar,
ca. 5 hektarar. Sigurður á
Hóskuldsstöðum, sími um
Munkaþverá.
Til sölu góð vélbundin taða.
Uppl. í síma 24908.
Stúlka óskar eftir tveggja her-
bergja íbúó, með eldunarað-
stöðu. Uppl. í síma 22093.
Ný 3ja herbergja íbúð í Lund-
unum til leigu strax. Tilboð
sendist í pósthólf 16.
Ibúð óskast til leigu frá 1. sept
n.k. Uppl. í síma 22259.
Til leigu er einstaklingsíbúð,
frá 1. sept. n.k. Uppl. í síma
25096.
Akureyri. Óskum eftir að taka á
leigu lítið einbýlishús, 3ja til 4ra
herbergja í eitt ár. Uppl. í síma
91-44987, Kópavogi.
5 herbergja efri hæð við
Hrafnagilsstræti til sölu. Tilboð
óskast. Uppl. í síma 23886.
Óska eftir að taka á leigu her-
bergi með eldunaraðstöðu eða
litla íbúð. Upp. í síma 21400
(238).
Ungt barnlaust par vantar íbúð
eða herbergi með eldunaraö-
stöðu. Má þarfnast viðgerðar.
Fyrirframgreiðsla ef óskað er.
Uppl. í síma 25447 á kvöldin.
ibúð óskast til leigu fyrir
mæðgur. Fyrirframgreiðsla ef
óskaö er. Uppl. í síma 23250.
íbúð óskast. Æskulýðsfulltrúa
þjóðkirkjunnar vantar 2-3ja
herbergja íbúð, til leigu nú
þegar. Nánari upplýsingar gef-
ur Baldur í síma 21557 frá kl.
13.00-17.00 og í síma 22883
eftir kl. 19 næstu daga.
Vantar 2ja til 3ja herbergja
íbúð á leigu fyrir 1. okt. n.k.
Uppl. í síma 41175 eða 41456.
Herbergi óskast fyrir mennta-
skólastúlku fyrir 1. október n.k.
Uppl. i síma 92-2092.
Bíiskúr óskast. Vil taka bílskúr
eða annað sambærilegt hús-
næði á leigu. Uppl. í síma 25910
eftir kl. 19.
Tapað
Sá sem fann verkfærakistuna á
Furuvöllum á móti hjólbaröa-
verkstæöinu að kvöldi 31. júlí
vinsamlegast skili henni til
Halldórs Valdimarssonar hjá
Bílaleigu Akureyrar gegn fund-
arlaunum.
Tapast hefur grár hestur 6 v. úr
hólfi hestamannafélagssins
Léttis. Mark heilrifa og biti fr.
hægra, gagnbitað vinstra.
Finnandi vinsamlegast hringi í
síma 22029.
Svefnpoki í svörtum ruslapoka
ásamt handtösku merkt Ingvi
Rafn Akureyri, tapaðist á
Laugum um verslunarmanna-
helgina. Finnandi vinsamlegast
hringi í síma 23072. - Fundar-
laun.
Þjónusta
Stíflulosun. Losa stíflur úr
vöskum og niðurfallsrörum,
einnig baðkars- og WC-rörum.
Nota snígla af fullkomnustu
gerð, einnig loftbyssu. Upplýs-
ingar í síma 25548. Kristinn
Einarsson.
Dag-amma. Vill einhver eldri
kona gæta 8 mán. drengs í
heimahúsi þrjá og hálfan dag í
viku í vetur. Mánudag, þriðju-
dag og miðvikudag kl. 8-4 og
fimmtudaga kl. 8-12. Hringið í
síma 25745. Við búum á Ytri-
brekku.
Vantar barnfóstru strax til að
gæta 8 mánaða barns. Uppl. í
síma 25663 miövikudag og
fimmtudag n.k.
4 ára stúlku vantar dagmömmu
e.h. frá 1. sept nk. Á heima í
Lundahverfi. Uppl. ísíma 25660
eftir kl. 17.00.
Óska eftir dagmömmu, helst í
þorpinu, frá og með 29. sept
nk. til að gæta 3ja ára drengs
og 3ja mánaða stúlku. Uppl. í
Áshlíð 15. Akureyri (kjallara-
íbúð).
Kaup
Telpureiðhjól óskast fyrir sjö
ára telpu. Uppl. í síma 22236 á
kvöldin og 24167 á daginn.
Óska eftir miðstöðvarkatli og
brennara. Uppl. í síma 22259.
Óska að kaupa vel með farin
barnarimlarúm. Uppl. í síma
32114.
Vil kaupa tjaldhiminn, frá
Belgjagerðinni. Uppl. í síma
25592 eftir kl. 7,00 á kvöldin.
Viljum kaupa tvær handfæra-
rúllur (ekki rafdrifnar). Uppl. í
síma 21889 eftir kl. 19.00.
Þjónusta
Vil selja Landrover bensínvél,
árg. 1962. Gangfær, skoðaður
1980. í lagi. Uppl. í síma um
Saurbæ. Óskar Kristjánsson,
Grænuhlíð.
Mercedes Benz árg. 1971 til
sölu með öllu í góöu standi.
Gott verð ef samið er strax.
Uppl. í síma 24167 á daginn.
Peugeote 504 sjálfskiptur árg.
’78 til sölu. Ekinn 68 þús. km.
Útvarp, segulband. Uppl. í síma
61313.
Saab 96. Til sölu er Saab 96
árg. '72. Bíllinn er í mjög góðu
lagi, en þarfnast sprautunar.
Sanngjarnt verð. Uppl. í síma
22112 kl. 7-8 e.h.
Til sölu Fíat 127 árg. ’74. Uppl. í
síma 21770 eftir kl. 8 á kvöldin.
Til sölu Saab 96 árg. 1971.
Góður bíll. Uppgerð vél og
kassi. Uppl. í síma 21268 milli
kl. 18 og 19.
Til sölu er Saab 96 árgerö
1967. Uppl. í síma 25464.
Volvo 242 árg. 1975 til sölu.
Uppl. í síma 25646 eftir kl. 18.
Cortina árg. ’74 til sölu. Uppl. í
síma 23878.
Bifreiðin A-1816 sem er Fíat
127 L 900 er til sölu. Uppl. í
síma 23271.
Til sölu Austin Mini árg. 1974,
ekinn 46. þús. km. Ný
sprautaóur, vel meö farinn bíll.
Uppl. í síma 21212 eftir kl.
17.00.
Til sölu 3 kw. Frico blásari sem
nýr. Uppl. í símum 25844 og
25134 á kvöldin.
Til sölu Nordmande litasjón-
varpstæki í ábyrgð. Greiðslu-
skilmálar. Uppl. í síma 21945.
Til sölu er vel með farið píanó,
sænskt. Uppl. í síma 21831 eftir
kl. 17.00.
Prjónavél til sölu í mjög góðu
borði. Uppl. í síma 25126.
Vélbundið hey til sölu, einnig 2
heyblásarar með mótorum og
Taarup sláttutætari. Uppl. í
síma 21685.
8 cyl, 307 sjálfskipting og læst
drif. Stytt eða óstytt drif. Selst
saman eða sitt í hvoru lagi.
Upp. í símum 23483 og 24563.
Til sölu. I bílinn Philips út-
varp/kassettutæki sem nýtt,
einnig Clarion segulbandstæki.
Góö kjör ef samiö er strax.
Uppl. ísíma 22191 eftir kl. 19.
Einstakt tækifæri. Mjög vand-
að sv./hv. sjónvarpstæki til
sölu, verð aöeins 30 þús.
Einnig sjónvarpsstálfótur og
barnakerra. Sími 21551.
Nýlegur Baldwin skemmtari til
sölu. Uppl. í síma 24555.
Atvinna
Tökum að okkur hreingerning-
ar á íbúðum, stigahúsum, veit-
ingahúsum og stofnunum.
Hreinsum teppi og húsgögn
með háþrýstitæki og sogkrafti.
Sími 21719 og 22525.
Atvinna
Atvinna óskast. Húsgagna-
smiður með meistararéttindi
óskar eftir framtíðarstarfi,
margt kemur til greina. Tilboð
ásamt upplýsingum um starf og
laun sendist á afgreiðslu Dags
merkt ,,smióur“.
Óska eftir vinnu. (Framtíðar-
starf). Er ýmsu vanur, hef
meirapróf. (búð þyrfti að fylgja,
er meö konu og tvö börn. Vin-
samlegast hringið í síma
91-76142 eftir kl. 8 á kvöldin.
Kynningarverð á
smáauglýsingum
Til mánaðarmóta getur þú auglýst fyrir aðeins eitt-
þúsund krónur gegn staðgreiðslu. Auglýsingin má
vera sjö línur að lengd og er sett úr sama letri og aðr-
ar smáauglýsingar og birtist á sömu síðu.
ATH: GREIÐSLA ÞARF AÐ FYLGJA AUGLÝSINGUNNI.
Reyniö áhrifamátt smáauglýsinga DAGS
DAGUR
símar 24167-23207
Tryggvabraut 12, Akureyri.
2ÚAGÚR