Dagur - 19.08.1980, Blaðsíða 9
Jaðarsmótið í golfi:
UMSJON:
ASGEIRSSON
Jón var snjallari
á endasprettinum
ÞÓRSARAR
ÁTOPPNUM
Jón Þór er einn efnilegasti kvlfingurinn á Akureyri
— og þó víðar væri leitað.
vegar arftaki Björgvins í golfinu
hér á Akureyri sem sigraði, eng-
inn annar en Jón Þór Gunnars-
son,* sem nú er einn af snjöllustu
golfleikurum landsins, þótt korn-
ungur sé. Hann háði lengi vel
harða baráttu við Þórhall Hólm-
geirsson Golfklúbbi Suðurnesja,
en Jón Þór varð snjallari á enda-
sprettinum.
Aukaverðlaun voru veitt fyrir
að slá sem næst holu á 6. braut, en
það gerði Páll Ketilsson GS, en
kúla hans stöðvaðist 81,5 cm frá
holunni. Hlaut hann i sigurlaun
málverk eftir rakarann, listmál-
arann og golfleikarann Sigtrygg
Júlíusson.
Annars urðu úrslit þessi.
Án forgjafar: högg
1. Jón Þór Gunnarsson GA 152
2. Þórhallur Hólmgeirsson GS 155
3. Sigurður Albertsson GS 159
4. Páll Kctilsson GS 160
5. Haraldur Ringsted GA 161
Með forgjöf: högg
1. Jón Þór Gunnarsson GA 149
2. Haraldur Ringsted GA 150
3. Þórhallur Hólmgeirss. GS 150
Að keppni lokinni lýsti Jónína
Pálsdóttir formaður kappleikja-
nefndar GA úrslitum mótsins og
afhenti verðlaun.
fleiri urðu ekki mörkin. I
síðari hálfleik tókst hvorugu
liðinu að skora löglegt mark,
en Óskar Gunnarsson skail-
aði einu sinni í markið eftir
aukaspyrnu frá Árna
Stefánssyni, en var talinn
rangstæður. í síðari hálfleik
áttu Völsungar mörg góð
marktækifæri, en voru með
eindæmum óheppnir við
markið. Besta marktækifæri
Þórsara var þegar þrumu-
fleygur Nóa Björnssonar
hafnaði í stönginni og barst
síðan boltinn til Hafþórs, en
hann skaut beint í mark-
manninn.
Aðal markmaður Völs-
ungs, Gunnar Straumland,
þurfti að yfirgefa völlinn
snemma í leiknum vegna
meiðsla í hendi, en vara-
markmaður liðsins sem inná
kom stóð sig mjög vel og
varði oft snilldarlega.
Þórsarar eru nú efstir í
deildinni, einu stigi yfir KA,
sem á einn leik til góða.
Staða Akureyrarfélaganna
gulltryggðist hins vegar í
þessari umferð, þegar bæði
Haukar og ísfirðingar töp-
uðu sínum leikjum en staða
Völsungs er mjög slæm, og
liðið í bullandi fallhættu.
Aska á Ragnar
Samhliða Jaðarsmótinu í golfi
fór fram Ragnarsmótið svo-
nefnda, en það er golfmót fyrir
konur, kennt við Ragnar Lár
sem útbýr og gefur verðlaun til
keppninnar.
Keppt var í annað sinn í þessu
móti, en í fyrra fór að snjóa svo
mikið meðan á keppni stóð að
hætta varð við hana. í ár skeði
það svo hins vegar að Hekla fór
að gjósa í miðju móti og aska féll
á völlinn. Ragnar sagði hins vegar
þegar hann afhenti verðlaunin að
allt væri þegar þrennt er, og næsta
ár mætti ef til vill búast við að
Hrísey gysi, en upp úr því mætti
búast við góðviðri í þessari
keppni.
Úrslit í þessu móti urðu þessi:
holu á 6. braut fékk Jónína Páls-
dóttir, en bolti hennar stöðvaðist
7.25 metra frá holunni.
Um síðustu helgi var haldið á
Jaðarsvelli á Akureyri, Jað-
arsmótið í golfi. Þetta er opin
36 holu keppni og keppt með
og án forgjafar.
Að þessu sinni voru keppendur
71 víðs vegar af landinu. Þetta var
í ellefta sinn sem keppt var um
Jaðarsbikarinn, en átta sinnum
hefur Björgvin Þorsteinsson unn-
ið hann. Björgvin var hins vegar
fjærri góðu gamni að þessu sinni
þar sem hann er á keppnisferð
með golflandsliðinu. Það var hins
stjórn Jóhannesar Atlasonar. I Reykjavlk kepptu síðan
Þórsstrákarnir i fimmta flokki og höfnuðu þar i fjórða
sæti. Það eru aðcins stórlið eins og Valur og Þór sem gætu
státað að því að eiga lið i úrslitum allra þcssara flokka. Á
myndinni eru leikmcnn þriðja flokks ásamt þjálfara sfnum
Þresti Guðjónssyni.
Þórsarar skutust upp á topp-
inn í annarri deild þegar þeir
sigruðu Völsung frá Húsavík.
Þrátt fyrir tvö stig í safnið
hjá Þór, máttu þeir teljast
heppnir því litlu munaði að
Völsungum tækist að stela
frá þeim stigum. Leiknum
lauk með tveimur mörkum
gegn einu og voru öll mörkin
skoruð í fyrri hálfleik.
Það voru Völsungar sem
skoruðu fyrsta markið í
leiknum þegar Olgeir Sig-
urðsson skallaði laglega í
netið. Þórsarar fengu síðan
dæmda vítaspyrnu nokkru
síðar og þá skoraði fyrirliði
þeirra af öryggi. Aðeins ör-
fáum mín síðar kemur Óskar
Gunnarsson Þórsurum yfir,
með góðu marki, en hann er
lang markhæstur Þórsara.
Það sem eftir var fyrri hálf-
leiks sóttu Þórsarar meira, en
Án forgjafar: högg
1. Inga Magnúsdóttir GA 179
2. Karolína Guðmundsd. GA 188
3. Jónína Pálsdóttir GA 198
4. Pat Jónsson GA 237
í keppni með forgjöf sigraði
Karolína, Inga varð i öðru sæti,
Jónína i þriðja og Pat í fjórða.
Sérstök verðlaun fyrir að slá næst
Nú um helgina var leikið til úrslita í yngri aldursflokkum i
knattspymu. Þórsarar vom með lið i úrslitum f 3., 4. og 5.
flokki. I Rcykjavfk kepptu „fjórða flokks" strákarnir til
úrslita við Val, cn töpuðu þeim leik og höfnuðu þvi í öðru
sæti. Á Akureyri var keppt í þriðja flokki og þar höfnuðu
Þórsarar i þriðja sæti, en Fram vann þann flokk undir
Hart barist.
DAGUR•9