Dagur - 19.08.1980, Blaðsíða 11

Dagur - 19.08.1980, Blaðsíða 11
Rennibekkir fyrir tré og járn. Margskonar aukahlutir Eigum fyrirliggjandi mjög fjölbreytt úrval af bifreiðaviðtækjum með og án kassettu. Einnig stök segulbandstæki, loftnet, hátalara og ann- að efni tilheyrandi. ísetning samdægurs. ■ . 1ÍYV '■ i■ w r \J Slmi (96)23626 V^yGlerárgötu 32 Akureyri Vélbundin taða til sölu að Björk, Öngulsstaðahreppi. Sími um Munka- þverá. Mjög hagstætt verð ef samið er strax. UPPL. Á AKUREYRI I SÍMA 21205. Nýkomið Grillvörur, gastæki, grillsvuntur í glæsilegu úrvali. Einnig parketþveglar og gluggasköfur (gúmmí). HAFNARBÚÐIN, Vörumarkaður, Skipagötu 6. Útsala - Útsala Útsala hefst fimmtudaginn 21. ágúst. Fatnaður og hljómplötur. Mikil verðlækkun. Versl. SOGN, Dalvík SÍMI 61300. Frá Raftækni Óseyri 6, Akureyri ARISTON þvottavélarnar taka bæði heitt og kalt vatn. Það er því stórsparnaður fyrir þá sem hafa hitaveitu. Eigum nokkrum vélum óráðstafaó á kynningarverði sem er aðeins kr. 568.500. Raftækni Óseyri 6, Akureyri SÍMI 96-24223. Vantar kaupanda aó einni íbúó í einnar hæóar raóhúsi. Fokheld í september. Upplýsingar í síma 23382 á kvöldin. KJO HRÍSALUNDI VÖRUTILBOÐ ÞESSA VIKU A„KORNI“ FLATBRAUÐ AÐEINS KR. 390 PK. Starfsmaður óskast Óskum eftir að ráða stúlku í prentsmiðju vora. Góð vélritunar- og íslenskukunnátta nauðsynleg. Upplýsingar eru ekki veittar í síma. Góð laun í boði fyrir hæfa stúlku. SKJALDBORG H/F Hafnarstræti 67, Akureyri. Þelamerkurskóla í Hörgárdal vantar kennara Kennslugrein: Handavinna stúlkna. Umsóknir sendist skólastjóra, Sæmundi Bjarna- syni, eða formanni skólanefndar, Stefáni Hall- dórssyni, Hlöðum, Glæsibæjarhr., 601 Akureyri. LÉTTISFÉLAGAR Farin verður hópferð að Einarsstöðum föstudaginn 22. ágúst. Lagt verður af staö frá Kaupangsbakka kl. 10 f.h. FERÐANEFND. HESTA- MENN! Vorum að fá ótrúlega ódýra hnakka Verð aðeins kr. 50.500. BARNAHNAKKAR aðeins kr. 32.800. Gjaróir, reióar, ístaósólar, taumar, höfuöleður og múlar. Allt í sama lit. Brynjólfur Sveinsson h.f. s 3 O z UJ cn h </> O Ql RYÐVORN ER ÓDÝRARI ENÞU HELDUR LEITAÐU UPPLYSING Bifreiðaeigendur takið eftir Frumryövörn og endurryövörn spara ekki einungis peninga, heldur eykur öryggi yöar í umferðinni. Endurryðvörn á bifreiðina viðheldur verögildi hennar. Eigi bifreiöin aö endast, er endurryðvörn nauðsynleg. Látið ryðverja undirvagninn á 1—2ja ára fresti. Látið ryðverja að innan á 3ja ára fresti. Góð ryövörn tryggir endingu og endursölu. RYÐVARNARSTÖÐIN KALDBAKSGÖTU AKUREYRI SÍMAR: 25857 OG 21861 BIFREIÐAVERKSTÆDI mm m n m Bjarna Sigurjónssonar KÍS m,ZtJlU/t ðkéðri Tvi'

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.