Dagur - 07.10.1980, Side 3

Dagur - 07.10.1980, Side 3
 Dansskóli 956 skóli Heiðai clfcl ★ 1980 'ars Astvaldssonar Innritun verður í Alþýðuhús- inu sími 23595 og í síma 21125, mánudaginn 13. okt- óber og þriðjudaginn 14. okt- óber frá kl. 13-19 báða dag- ana. Börn yngst 4ra ára, hjón, einstaklingar, byrjendur og framhald. Unglingar, allir nýjustu diskó- dansarnir, Reggae og fleiri. Harpa Pálsdóttir, Heiðar Ástvaldsson. Bolir Buxur Jakkar Stakkar Skór pumn >porthú^id HAFNARSTRÆTI 94 SIMI 24350 FUGLAVINIR: NET Á REYKHÁFANA SÍMI 25566 Á söluskrá: ODDEYRARGATA: 2 herb. íbúð í tvíbýlis- húsi. Allt sér. HAMARSSTÍGUR: 2ja herb. íbúð í risi. NORÐURGATA: 2ja herb. íbúð í timbur- húsi. Þarfnast viðgerðar. NORÐURGATA: 2ja herb. íbúð í risi. TJARNARLUNDUR: 3ja herb. íbúð í fjölbýlis- húsi. Laus fljótlega. ÁSABYGGÐ: 3ja herb. íbúð í tvíbýlis- húsi. FURULUNDUR: 3ja herb. íbúð á neðri hæð í raðhúsi. Laus strax. SMÁRAHLÍÐ: 3ja herb. ca 100 fm íbúð í fjölbýlishúsi. Ekki alveg fullgerð. TJARNARLUNDUR: 4ra herb. íbúð í fjölbýlis- húsi. Laus strax. TJARNARLUNDUR: 4ra herb. íbúð, ca. 108 . fm, ífjölbýlishúsi. Mjög falleg íbúð. HRISALUNDUR: 4ra herb.. íbúð í fjölbýlis- húsi, jarðhæð. AÐALSTRÆTI: 4ra herb. íbúð við Aðal- stræti stærð ca 100 fm. á tveimur hæðum. HJARÐARLUNDUR: 4ra herb, 100 fm, einbýl- ishús. Laust strax. ÁSHLÍÐ: Glæsileg 4ra herb. rúmgóð efri hæð í tvíbýlishúsi. Allt sér. Stór bílskúr, miklar geymslur. Lítil íbúð í kjaliara fylgir. HRAFNAGIL: Einbýlishús, 135 fm', ekki fullgert, en íbúðarhæft. Stór lóð. Gert ráó fyrir tvöföldum bílskúr. Skipti á 2-4ra herb. íbúð koma til greina. Höfum ennfremur á sölu- skrá margar húseignir í smíðum í Glerárhverfi, einbýlishús, raðhús og 3ja herb. íbúð tilbúna undirtréverk. Teikningar á skrifstofunni. Höfum kaupanda að 5 herb. raðhúsi á brekk- unni. Góð útborgun. KSIBGNA&M SKIPASALA^SZ NORÐURLANDS (I Hafnarstrætí 94 - Sími 25566 Benedikt Ólafsson hdl. Sölustjóri, Pétur Jósefs- son, er við á skrifstof- unni alla virka daga, kl. 16.30-18.30. Kvöld- og helgarsími 24485. Eins og flestum lesendum Akur- eyrarblaðanna mun kunnugt hafa ritstjórar þeirra verið svo vinsam- legir við Dýraverndunarfélag Ak- ureyrar, að birta í blöðum sínum, vor og haust, nokkrar ábendingar til almennings, um að sýna öllum dýrum og fuglum fyllstu nærgætni. Þar á meðal hefur sú ósk verið færð fram, að þeir húseigendur sem fengið hefðu hitaveitu, eða fengju hana í hús sín, að þeir birgðu „skorsteina" á húsum sínum, t.d. með múrhúðunarneti, svo að fuglar (þá einkum smáfuglar) gætu ekki farið niður í þá til að leita sér skjóls í vetrarkuldum, því þá biði þeirra slæmur dauðdagi, þar sem þeir lét- ust þar úr hungri og þorsta. Það var svo í ágúst sl. að einn mætur borg- ari þessa bæjar skrifaði greinarstúf í DAG, þar sem hann þakkaði hugulsemi félagsins, og jafnframt að félagið þyrfti að hafa sjálft for- göngu í að koma þessu í kring. Nokkru síðar hélt svo stjórnin fund um þetta mál, og samþykkti að reyna að fá menn til að vinna þetta verk. Sömuleiðis að athuga með efniskaup. í framhaldi af þessu höfum við nú samið við Byggingarvörudeild K.E.A. að klippa niður múrhúðun- amet, en það þarf 1 metra af því og svo 3 metra af bindivír, til þess að festa netið með á reykháfinn. Efni þetta kostar 800 krónur. Er mjög einfalt að festa netið á reykháfinn, beygja það vel niður fyrir brúnir hans og vefja svo bindivírnum í kringum reykháfinn yfir netið. Sýnishom af þessu er hjá Bygging- arvörudeild K.E.A., sem eins og áður segir selur efnið. En þvi miður hefur okkur ekki tekist að fá menn til að framkvæma þetta verk, þó við höfum talað við marga aðila, en það strandar fyrst og fremst af því hvað dýrt er að tryggja menn til að fara upp á þök. Af framansögðu getur félagið — því miður — ekkert gert frekar í málinu, en hver og einn getur fengið efnið keypt hjá Byggingarvörudeild K.E.A. Við vonum að sem flestir ein- staklingar geti gert þetta sjálfir og þá með aðstoð kunningja sinna, en þetta er sáralítið verk, nema kom- ast upp að reykháfnum. Með kæru þakklæti fyrir birtinguna. Dýravemdunarfélag Akureyrar. Fréttatilkynning. DAGUR.3

x

Dagur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.