Dagur - 31.10.1980, Blaðsíða 10

Dagur - 31.10.1980, Blaðsíða 10
ER VINSÆL UM VÍÐA VERÖLD HREIN NÝ ULL Nú hefur Iðnaóardeild Sambandsins hafió samstarf viö fjölmörg kaupfé- lög víða um landið, vegna sameig- inlegra innkaupa á lopapeysum. Upplýsingablöó, eins og þaó sem hér er á síðunni, liggja frammi í kaupfélögunum og veita starfsmenn þeirra frekari upplýsingar um hæsta innkaupsveró hverju sinni og annaó sem skiptir máli vió móttöku á peys- unum. ER VINSÆL UM VIÐA VEROLD Lager Iðnaðardeildar Sambandsins á Akureyri, vill í samstarfi við kaupfélagið taka upp reglubundin kaup á hand- prjónuðum lopapeysum. Hér aö neðan má sjá helstu mál á peys- unum og ábendingar um frágang. Upplýsingar um innkaupsverð og lopa- verð er aó finna á bakhlið. Tölur í hnepptar peysur eru afhentar í kaupfélaginu endurgjaldslaust. Við vonum, að með þessu bréfi hefjist farsælt samstarf okkar og sendum bestu samvinnukveðjur. MÁL Á LOPAPEYSUM HERRA 60 l s7 65 V 44 *--48- - /Á 'i-J l TTj / Athuga þarf eftirfarandi viö frágang á peysunum: Kragi á heilum peysum á aö vera tvöfaldur. Á hneppt- um peysum þarf aó hekla kringum hálsmál. Peysur i dömustæröum S og M eru hnepptar með 7 tölum. Allar aörar peysur eru hnepptar meö 8 tölum. Auka- tala þarf aö fylgja meö öllum hnepptum peysum, saumuö á að innanveröu aö neóan. Loks þurfa peys- urnar aö standast gefin mál, vera vel þvegnar og frá- gengnar. LAGER IÐNAÐARDEILDAR SAMBANDSINS AKUREYRI \ s GEFJUNARGÆÐI í LOPA Reyndum prjónakonum er það Ijóst, að besta hjálpin við prjónaskapinn er samvinnulipurt hráefni. Það orð fer af gefjunarlopanum, að hann sé óvenju jafn og áferðin því slétt og felld í prjónlesinu. IÐNAÐARDEILDIN ^ ■ ■ KAUPFELOGIN

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.