Dagur - 16.12.1980, Blaðsíða 2

Dagur - 16.12.1980, Blaðsíða 2
Höfum opnað leikfangamarkað á 2. . Mikið af ódýrum módelum.Jóla- og Ijósaseríur. Einnig mikið úrval af kertum. wSmáauglýsingar iSa/a Nýtt Toshiba SN 2700 sam- byggö hljómflutningsti til sölu og Beltek bílsegulband. Upplýsingar í síma 24600. Gamalt Rafha eldavélasett til sölu. Tvískipt. Mjög vel með farið. Ódýrt. Upplýsingar í síma 43566. Vil selja drif, fjaðrir og boddí- hluta og fleira í Land-Rover. Upplýsingar í síma 25143. Til sölu vélsleði, Polarir Elekt- ronik, árgerð 1977. Uppl. í síma 25182 eftirkl. 18. Candy þvottavél til sölu. Upp- lýsingar í síma 24818. Til sölu er sterkur og vel hann- aður snjósleði fyrir dráttarvél, 4 tommu breitt drag, með sams- konar beygjum að aftan og framan. Beisli tengt með lásum. Upplagt að aka á honum fólki að skíðabrekkum. Eitt par lítið notaðar gaddaplötukeðjur á dekkstærð 28x11 eða 12. Ferguson 135. Vel útlítandi kæliskápur með frystihólfi, 3ja ára í góðu lagi, stærð 136x60x60. Upplýsingar í síma 61559. Sala Gömul Rafha eldavél til sölu í Norðurgötu 38. Uppl. í síma 22683 eftir hádegi. 6 tonna trilla til sölu með 68 ha. Sabb-Ford vél, nýjum Skipper 802 dýptarmæli, 24 cm Furnó radar, netaspili og fjórum 24 v. rafmagnsrúllum. Örbylgjustöð og björgunarbát. Öll rafmagns- lögn sem ný. Upplýsingar í síma 96-73115. Bifreióir Mazda 929, 2ja dyra öope árg. 1976 til sölu. Ekinn 78.000 km. Toppurinn í dag. Gott verð. Upplýsingar í síma 24360 eftir kl. 18. Fíat 127 900 L árg. '78 til sölu. Skipti á nýlegum fólksbíl koma til greina. Upplýsingar í s7ma 23271. Ýmislegt Óska eftir að taka á leigu trillu. Upplýsingar í síma 25395. Húsnæði Til leigu herbergi. Uppl. í síma 25972. íS/œnuntanjri Eldridansaklúbburinn. Dans- leikur í Alþýðuhúsinu laugar- daginn 27. desember (þriðji í jólum). Húsið veröur opnað kl. 21. Miðasala við innganginn. Stjórnin. Þjónusta Brúðarkjólar! Hef brúðar- og skírnarkjóla til leigu, einnig skírnarkjóla til sölu. Vinsam- lega pantið með 'góðum fyrir- vara í síma 21679. Björg Krist- mundsdóttir, Hjarðarlundi 12, Akureyri. Stíflulosun. Ef stíflast hjá þér í vaski, klósetti, þrunni eða nið- urföllum. Já, ég sagði stíflað, þá skaltu ekki hika við að hringja í síma 25548 hvenær sólarhringsins sem er og ég mun reyna að bjarga því. Nota fullkomin tæki, loftþyssu og rafmagnssnigla. Get bjargað fólki við smávægilegar við- geróir. Vanur maður. 25548, mundu það. Kristinn Einars- son. Handverk auglýsir Bangsar til að sauma saman Bútasaumspúðar í setti. Kertagerðarefni: Vax, kveik- ir, ilmefni, litaefni. Naglamyndir. Demantpennar til að munstra á gler. Hringborð úr furu með renndum fæti. Tevagnar úr furu á hjólum með lausum bakka. Hnýtingasett í gjafapakkningu, svo sem uglur, pottahengi, einföld og tvöföld. Úrval hnýtingablaða og annarra föndurbóka. Póstsendum samdægurs. IHANDVERK Strandgötu 23 Akureyri sími 25020 NÝSKOTNAR RJÚPUR Y KAUPFÉLAG EYFIRÐINGA k>Xjörbúðir Besta jólagjöfin: Hvað er notalegra en að setjast inn í bílinn ef hann er með sætaáklæðum frá okkur? Ný sending á frábæru verði, þ.e. kr. 45.000,- (Nýkr. 450,-) settið í bílinn, þrír litir: ijósbrúnt, dökkbrúnt og grátt. Þolir þvott. (0)Nestin Verður til afgreiðslu frá og með miðvikudegi 17. des Ölumboðið Hafnarstræti 86 Sími 22941 2.DAGUR

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.