Dagur - 16.12.1980, Blaðsíða 8

Dagur - 16.12.1980, Blaðsíða 8
 Avextir NIÐURSOÐNIR Allar tegundir Þurrkaðir ávextir Allar tegundir Jesús lifir Skúrinn í Hafnarstræti við hliðina á H-100 er opinn alla virka daga frá kl. 13.00 til 18.00. Laugardaga eins og aðrar búðir. Á boðstólum: Plötur, kasettur, bækur, biblíur, myndir o. fl. Gjörið svo vel aö líta inn. Hvítasunnusöfnuðurinn, Fíladelfía. maltöl á jólaborðið ÖLUMBOÐIÐ Hafnarstræti 86 Sími 22941 Dúkkuhúsin sænsku frá LUNDBY fást hjá okkur. Dúkkur, dúkkurúm og vagnar, margar geróir. Smábarnaleikföng, mjög gott úrval Dúkkurnar sem tala ís- lensku uppseldar, en koma vonandi aftur. Jólasveinar, jólasveinar Hjá okkur fáið þið ýmis- legt smádót í skóinn. HAFNARSTRÆTI96 SIMI96-24423 AKUREYRI Hátíðaguðsþjónustur um jól og nýár í Ak- ureyrarprestakalli. Sunnudagur 21. des.: Guðsþjónusta kl. 3.30 í Dvalarheimilinu Hlíð. Barnakór syngur. P.S. Aðfangadagur jóla: Aftansöngur kl. 6 í Akureyrarkirkju. Sálmar nr. 74, 73, 92, 82. B.S. — Aftan- söngur kl. 6 í Glerárskóla. Sálmar nr. 87, 73, 81, 82. P.S. Jóladagur: Hátíðamessa kl. 2 í Ak- ureyrarkirkju. Sálmar nr. 78, 81, 73, 82. P.S. — Hátíðamessa kl. 2 1 Lögmannshlíðarkirkju. Sálmar nr. 78, 73, 87, 82, B.S. — Hátíðamessa 1 Fjórðungssjúkra- húsinu. B.S. 2. júladagur: Barnamessa kl. 1.30 í Akureyrarkirkju. Barnakór syngur. B.S. — Barnamessa kl. 1.30 1 Glerárskóla. Barnakór syngur. P.S. — Hátíðamessa kl. 5 1 Minjasafnskirkju. Sálmar nr. 73.81.96, 82. P.S. Gamaiársdagur: Aftansöngur kl. 6 í Akureyrarkirkju. Sálmar nr. 97, 26, 96, 98. P.S. — Aftansöngur kl, 6 í Glerárskóla. Sálmar nr. 100, 23, 467, 98. P.S. Nýársdagur: Hátíðamessa kl. 2 í Akureyrarkirkju. Sálmar nr. 213, 105, 104, 516. B.S. — Hátíðamessa kl. 2 1 Lögmanns- hliðarkirkju. Sálmar nr. 105, 106, 104, 516. P.S. — Hátíða- messa 1 Fjórðungssjúkrahúsinu. P.S. Sunnudagur 4. janúar: Guðsþjón- usta kl. 2 1 Akureyrarkirkju. Sálmarnr. 106, 111, 108, 80, 74. P.S. Júlamessa 1 Grímsey 3. jóladag, 27. des., 1 Miðgarðakirkju. Sálmar 73.96, 78, 43, 82. Súknarprestur. TEiKN^STOFAN STILLf AUGLÝSINGAR-SKILTAGERÐ TEIKNINGAR-SILKIPRENT SÍMi: 2 57 57 FJÖRULALLI í bókinni FJÖRULALLl, eftir Jón Við- ar Guðlaugsson, kynnist lesandinn llfi og hugarheimi „dæmigerðra" is- lenskra drengja og fær að fylgjast með nokkrum spaugilegum uppá- tækjum þeirra. FJÖRULALLI á heima á Akureyri. Hann er uppnefndur þessu nafni af því að hann á heima i bæjarhluta, sem kallast Fjaran. Hann er hálf- gerður kramaraumingi, en finnur upp á ýmsu til aö bjarga sér, og oft verð ur útkoman hin spaugilegasta. Ef hláturinn lengir lifiö, á FJÖRULALLI eflaust eftir aö lengja lif margra. íslensk gamansaga.skemmtun fyrir alla fjölskylduna. Bókaútgáfan Freyjugötu 27, simi 18188. -------- AÐEINS MOÐIR Bókin, AÐEINS MÓÐIR, er skrifuö af sex barna móður, sem lýsir á hríf- ándi hátt samskiptum sinurn við börn og eiginmann. Hann fellur frá í blóma lifsins og hún stendur ein eftir með börnin. Hugrenningar og tilfinn- ingar hennar koma skýrt fram, og umhyggja hennar fyrir öllu er lýtur aö heimilislífi og uppeldí barnanna. Gjöfin handa mömmu... ... ogpabba I iALC Bókaútgáfan Freyjugötu 27, simi 18188 ELECTROLJUX HRÆRIVELIN ER FRAMLEIDD EFTIRTILSÖGN HÚSMÆÐRA í II2 ÞJÓÐLÖNDUM Ef til vill ert þú ein þeirra! Með því að fylgjast stöðugt með ábend- ingum og kröfum notenda í áratugi hefur Electrolux tekist að framleiða eina full- komnustu hrærivél sem völ er á. Það eru því engir nýgræðingar, sem nú senda frá sér nýja gerð hrærivéla. Nýja gerðin er með veggfestingu og bætir því enn við kosti hinnar eldri. Komdu í Akurvík og kynnstu Electro- lux! GLERÁRGÖTU 20 — 600 AkUREYRI - s(MI 22233 8.DAGUR

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.