Dagur


Dagur - 27.01.1981, Qupperneq 7

Dagur - 27.01.1981, Qupperneq 7
RÆTT UM ULL OG GÆRUR Að frumkvæði Búnaðarfélags fs- lands var efnt til fundar á Akureyri um miðjan nóvember s.l. þar sem sérfræðingar og starfsmenn við ull- ar- og gæruiðnaðinn báru saman bækur sínar. Samtals tóku 36 manns þátt í fundinum. Flutt voru 12 erindi þar sem gerð var grein fyrir helstu þáttum er varða þessa framleiðslu. Halldór Pálsson fyrr- verandi Búnaðarmálastjóri ræddi um eldri viðhorf í sauðfjárræktinni hvð varðar gæði ullar og gæra. Hann benti á að allt fram til ársins 1870 hafi ull, smjör, tólg og skinn verið eftirsóttari vörur til útflutn- ings en kjöt. Þá breyttist viðhorfið og kjötið varð verðmeira, með til- komu útflutnings lifandi sláturfjár til Bretlands. Ullin hélst í tiltölu- lega háu verði fyrri hluta þessarar aldar og á unglingsárum Halldórs fengu bændur jafnmikið fyrir 1 kg af handþveginni góðri ull og fyrir 1 kg. af smjöri. í lok erindisins gaf Hall- dór kaupendum ullar og gæra nokkra ádrepa og taldi þá vilja helst kaupa þessar afurðir ómetnar, á sem allra lægstu verði og skamma síðan bændur fyrir alla galla sem finna má í vörunni. Sveinn Hallgrímsson flutti erindi sem hann nefndi „Hvaða stefnu eigum við að fylgja í ræktun fjár með tilliti til ullar.“ Hann benti á að við ættum að stefna að því að -,,Sigalda“ sígur enn ... (Framhald af bls. 1). um öðrum hafnarframkvæmdum á Akureyri fyrir þrifúm síðustu árin. Fyrirhugað var að lengja kantinn bæði til austurs og vesturs, en mönnum sýnist það ekki fýsileg lausn í dag vegna sigsins og verður nú jafnvel að leita nýrra leiða varðandi stækkun vöruhafnar fyrir Akureyri. Sjá nánar um heildar- skipulag hafnarsvæðisins á bak- síðu. Bjóðum fullkomna viðgerðarþjónustu á sjón- varpstækjum, útvarpstækjum, steríomögnur- um, piötuspilurum, segulbandstækjum, bíl- tækjum, talstöðvum, fiskileitartækjum og sigl- ingartækjum. Isetning á bíltækjum. viðhalda eiginleikum íslensku ull- arinnar, sem gerir hana öðruvísi en aðra ull, þ.e.a.s. hæfilega blöndu af þeli og togi. Ennfremur benti' ’ Sveinn á að ullin væri orðin fínni en hún var áður, þannig að togið hefur minnkað hlutfallslega, sem að hans áliti væri ekki æskileg þróun. Stef- án Aðalsteinsson flutti erindi um ullarrannsóknir og ullargæði. I er- indinu skýrði hann frá arfgengi á ullarþunga og rauðgulum illhær- um. Þá benti hann á að í rannsókn hefði komið í ljós að dætur alhvítra hrúta hefðu reynst þyngri-en dætur gulra hrúta ásetningshaustið. I til- raun kom einnig fram að fallþungi dilka var nokkru meiri undan vetr- arklipptum ám en vorklipptum. Ingi Garðar Sigurðsson flutti erindi um „úrvinnslu úr Reykhólaull" en á tilraunastöðinni á Reykhólum hefur um nokkurt árabil verið í gangi tilraun með ræktun fjár með alhvíta ull. Ingi skýrði frá saman- burði, sem gerður var á prjónlesi úr hvítri ull frá Reykhólum og venju- legri ull. Niðurstaða varð allir þeir eiginleikar ullarflíkur, sem taldir eru ákjósanlegir voru mun betri úr flíkum Reykhólaullarinnár en hinnar. Miðað við stigagjöf fyrir gæði, þá fengu flíkur úr Reykhóla- ullinni 43% hærri einkunn en hinar flíkumar. Þessi kynbótastarfsemi á Reykhólum hefur staðið í 17 ár. TVfMENNINGS- KEPPNI Bridgefélags Akureyrar hefst þriðjudaginn 3. febrúar kl. 20.00. Þátttöku skal tilkynna til Ólafs í síma 24135, og ÞóraHins í síma 22244 fyrir fimmtudagskvöld. Þeir Sveinn Hallgrímsson og Stefán Aðalsteinsson fluttu sitt hvort er- indið um gærur, Stefán um gæru- rannsóknir og Sveinn gaf yfirlit um kosti íslensku gærunnar. Ónnur er- indi sem flutt voru á fundinum fjölluðu um ýmsa þætti í meðferð ogsölu á gærum. Agnar Tryggvason ræddi um ullarverslun og verðlagningu ullar, Kjartan Kristjánsson hélt erindi um ullarvinnslu. Markaður og út- flutningur á ullarvörum hét erindi Þráins Þorvaldssonar og að síðustu flutti Oddur Eiríksson erindi um sútun og kröfur til gærugæða. Fundur tókst vel og að dómi þátttakanda og fóru flestir heim fróðari en þeir komu. 24167 DAGUR Slm. (96) ?36?6 GUirðigótu 3? • Akureyn TEIK N f STOFAN stilu; AUGLÝSINGAR-SKIL.TAGERÐ TEIKNINGAR-SILKIPRENT SÍMi: 2 57 57 Nauðungaruppboð sem auglýst var í 86., 91. og 94. tbl. Lögbirtinga- blaðsins 1980 á húseigninni nr. 18a við Lækjar- götu, Akureyri, talin eign Jóhanns Sigvaldasonar, fer fram á eigninni sjálfri föstudaginn 30. janúar n.k. kl. 16.00. Bæjarfógetinn á Akureyri. LETTIH Aðalfundur verður í Glerárskóla miðvikudag- inn 28. janúar kl. 20.30. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 86., 91. og 94. tbl. Lögbirtinga- blaðsins 1980 á húsinu nr. 24 við Hrafnagilsstræti, efri hæð, Akureyri, þingl. eign Gunnars Brynjólfs- sonar, fer fram á eigninni sjálfri föstudaginn 30. janúar n.k. kl. 15.00. Stjórnin. Bæjarfógetinn á Akureyri ni Atvinna Starfsmenn óskast. Upplýsingará Óseyri 18. Úretaneinangrun Akureyri. Skrifstofustarf Laust er til umsóknar skrifstofustarf á bæjarskrif- stofunni. Upplýsingar um starfið veitir undirritaður. Umsóknir, sem tilgreini aldur, menntun og fyrri störf sendist á bæjarskrifstofuna fyrir 3. febrúar næstkomandi. Akureyri, 26. janúar 1980, Bæjarritari. Tilkynning 1. janúar 1981 var skipt um nafn á Sveinafélagi járniðnaðarmanna á Akureyri, og heitir það nú „Félag málmiðnaðarmanna Akureyri." Skamm- stafað F.M.A. Ath. nýtt nafnnúmer er 2308-3744. F.h. F.M.A. —STJÓRNIN. Skódaeigendur athugið Erum fluttir með umboó okkar og þjónustu í Skála við Kaldbaksgötu. Skálafell s.f. sími 22255 EININGARFÉLAGAR „Opið hús“ að Þingvallastræti 14 fimmtudaginn 29. janúar n.k. kl. 20.30 Jón Björnsson félagsmálastjóri ræðir um heimilið og vinnuna. Almennar umræður. Stjórnin. Töpuð prjónavoð 15. janúar s.l. tapaðist af fluttningabifreið frá Kaupfélagi Þingeyinga Húsavík er var á leið á milli Blönduóss og Húsavíkur, 10 strangar af prjónavoö. Pakkaðir í glært plast. Strangarnir eru merktir Krafla og prýði. Finnandi vinsamlegast hafi samband í síma 41680 Húsavík. Frá Vestfirð- ingafélaginu á Akureyri Sólarkaffi Vestfirðinga verður haldið í Alþýðuhús- inu laugardaginn 31. jan. n.k. kl. 20.30. Allir Vestfirðingar á Akureyri og nærsveitum hvattir til að mæta. Aðgöngumiðar seldir við innganginn. Nefndin. DAGUR.7

x

Dagur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.