Dagur - 29.01.1981, Síða 2

Dagur - 29.01.1981, Síða 2
* Smáaugiýsingarm^mmm Sala Húsnæói Fundur Til sölu skíði (1,40) meó Salo- mon bindingum og einnig Risport-klossar nr. 37. Upplýs- ingar í síma 22248 eftir kl. 19. Til sölu 120 og 170 lítra plasttunnur. Efnagerðin Flóra sími 21400. (139). Hundamatur, kattamatur og fuglámatur í dósum og pökk- um. Hafnarbúðin. Bændur mjög ódýrir strigapok- ar til sölu. Hentugir undir ull. Kaffibrennsla Akureyrar. Bifreióir Skoda Amigo 1977 til sölu. Ek- inn 24 þús. km. Vél ekin 5 þús. km. Nýsprautaður. í góðu lagi og útliti. Upplýsingar á Græn- hóli, sími 21714. Atvinna Piltur á fimmtánda ári óskar eftir atvinnu. Getur byrjað strax. Upplýsingar í síma 21652 f.h. Til sölu Scout jeppi árg. 1974, 6. cyl beinskiptur. Skipti á fólksbíl koma til greina. Uppl. í síma 22757 eftirkl. 19.00. Vantar stórt herbergi, eða litla íbúð á leigu sem fyrst. Uppl. í síma 23632, milli kl. 18 og 20 næstu kvöld. Óska eftir aó taka á leigu 2ja- 3ja herbergja íbúð. Má þarfnast viðgerðar. Fyrirframgreiðsla. Uppl. í síma 24308. Óska eftir herbergi á leigu sem allra fyrst. Upplýsingar í síma 61720 eftir kl. 7 á daginn. Herbergi til leigu með sér inn- gangi. Upplýsingar í síma 22081. Vil kaupa eða taka á leigu lítið vinnuhúsnæði eöa skúr sem rúmaði einn til tvo bíla. Upplýs- ingar í síma 23961. AUGLÝSIÐ í DEGI Hvers vegna jafnrétti. Haldinn verður stofnfundur, jafnréttis- hreifingar á Akureyri, sunnu- daginn 1. febr. kl. 14-17, að Hótel K.E.A. Dagskrá fundarins verður. 1. Aðdragandi að stofnun hreyfingarinnar 2. Hópumræður. 3. Niðurstöður hópanna kynntar og alm. umræður um áframhaldandi starfsemi. Nánari uppl. hjá Karólínu í síma 21345. Sjá nán- ari fréttatilk. sem birtist s.l. þriðjudag. Undirbúningsnefnd- in. Ymislegt Til leigu stangveiði á svæði A deildar í Skjálfandafljóti 1981. Tilboð óskast, ekki bindandi um samninga. Upplýsingar gefurHlöðver eldri á Björgum, sími um Fosshól. Kaup Óska eftir dráttarvél til kaups, með ámoksturstækjum. Einnig sjónvarpstæki (sv.-hv.) 12-14 tommu. Uppl. í símum 24636 og 21633. Þiónusta Teppahreinsun og hreingern- ingar á íbúðum, stigahúsum, veitingahúsum og stofnunum. Sími 21719. Leikfélag Öngulstaðahrepps Þrír Skálkar Sýningar föstudags, laugardags og sunnudags- kvöld kl. 20.30. Miðapantanir í síma 24936. Miðasala í bókabúð Jónasar og við innganginn. Síðustu sýningar. Freyvangur Hefst mánudaginn 2. febrúar ★ Föt, jakki og buxur ★ Föt m/vesti ★ Skyrtur ★ Stakir jakkar ★ Stakar terelynebuxur ★ Flauelsbuxur ★ Gallabuxur á börn og fullorðna ★ Stakkar og úlpur, margar gerðir ★ Peysur ★ Drengjastakkar og úlpur o.m.fl. Kjarakaup í dýrtíðinni' VEL KLÆDDUR FRA KJARATILBOÐ 20% afsláttur af öllum nýjum karlmannafötum. Ath. 30-40.000 gkr. afsláttur á föt. GRÁNUFÉLAGSGÖTU 4 SÍMI 23599 Opiö allan daginn Lerkilundur: 140 m-’ einbýlishús ásamt 28 m2 bílskúr. Vel umgeng- in eign. Laus í maí (teikn. á skrifst.). Aðalstræti: Stór húseign með tveim 130 m2 íbúðum ásamt kjall- ara, með góðum geymsl- um. íbúðirnar eru með sér- inngangi. Húsið er steypt. Þórshöfn: oska eftir skiptum á íbúð á Akureyri fyrir eftirtaldar eignir: Einbýlishús 260 m2 á tveim hæðum. 5 tonna dekkbátur m/öllum útbún- aði til grásleppuveiða, ásamt handfæraútbúnaði. Ennfremur 70 m2 söltunar- húsnæði. Ólafsfjörður: 5 herb. íbúð, ca. 110 m2 í tvíbýiishúsi. Hvannavellir: 130 m2 hæð í tvíbýlishúsi. íbúðin er vei umgengin og . á góðum stað í bænum. Hvannavellir: 5 herb. íbúð, ca. 143 m2 í tvíbýlishúsi, ásamt einu herb. í risi, og góðum geymslum í kjallara. Skipti á minni eign kemur til greina. Núpasíða: 3ja herb. íbúð í raðhúsi, ca. 92 m2. Fokheld. FAST VERÐ. Víðilundur: 2ja herb. íbúð í fjölbýlis- húsi. Ca. 55 m2. Mjög falleg eign á góðum stað. Víðilundur: 3ja herb. íbúð í fjölbýlis- húsi. Stór og rúmgóð. Þvottahús og búr á hæð- inni. Ca. 90 m2. Hrísalundur: 4ra herb. íbúð í fjölbýli^- húsi. Vil skipta á raðhúsi eða einbýlishúsi (eldri eign), þarf að vera bílskúr. Surnarbústaður: Erum með nokkra sumar- bústaði á fallegum stað í Borgarfirði. Góð þjónustu- miðstöð á staðnum. Vatn og rafmagn. Hafnarstræti: 5 herb. íbúð í þríbýlishúsi, ca. 125 m2. Mikið pláss fylgir í risi. Ibúðin er í stein- húsi. Hvammshlíð: 140 m einbýlishús með góðum kjallara. Bílskúrs- réttur. Búið að steypa plötu undir bílskúr. Þingvallastræti: 6 herb. hæð í þríbýlishúsi, ca. 125 m2. Eldhús og bað nýstandsett. íbúð á góðum stað í bænum. Hamarsstígur: 2ja herb. íbúð í tvíbýlishúsi. Ca. 80 m . Mjög snyrtileg eign á góðum stað. LIGNAMIOSTUDIN EIGNAMIÐSTÖÐIN, símar 24606 og 24745. Sölustjóri Björn Kristjáns- son. Heimasími sölustjóra 21776. Lögm. Ólafur Birgir Árna- son. m 2.DAGUR

x

Dagur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.