Dagur - 17.02.1981, Blaðsíða 2

Dagur - 17.02.1981, Blaðsíða 2
 0 maaum vsmsar Sala i Bifreiðir Húsnæói Þrjú hross til sölu frá Kolkósi. ► Hryssa, 7 vetra. Tveir folar á 5. ► vetri. Upplýsingar í síma 22593. f Gunnar Guðbrandsson. Trilla. 2,5-3 tonn með nýrri 10ha Saab díselvél til sölu í Garðsvík Svalbarðsströnd. Sími 24905. Vel með farinn skeinkur til sölu (úr tekki) Verð kr. 1.500,00. Upplýsingar í síma 21070. Fallegt sófasett og sófaborð til sölu, einnig Honda 50. Uppl. í síma 22841 milli kl. 19 og 20. Til sölu 10 manna eldhúsborð, tilvalið í mötuneyti, barnakerra, barnabílastóll, gömul kista, lítil barnaskíði og fleira. Upplýs- ingar í síma 25547, eftir klukkan 18. Yamaha 440 B vélsleði í mjög góðu ástandi til sölu. Guðlaug- ur Gunnþórsson sími 33156 frá kl. 13-17 virka daga. Chrysler utanborðsmóter 4ra ha til sölu. Verð 2.600 kr. Ýmsir hlutir úr W.V. bílum ’65, 6 volta rafgeymir. Upplýsingar í síma 22362 e. kl. 19. Johnson skeehorse snjósleöi til sölu, með rafstarti og bakk- gír. Árg. '74 í toppstandi. Upplýsingar í síma 21058. Evinrude 21 snjósleði til sölu í góðu lagi. Upplýsingar í síma 22717 á milli kl. 7 og 8 á kvöld- in. Blátt 26” Phoenix drengjahjól til sölu. Hjólið er nýtt og kostar 1.000 nýkr. Upplýsingar í síma 24641 eftir kl. 17 alla virka daga. A-2257 sem er Galant 1600 L árg. 1979, blár, ekinn 19,5 þús. km„ er til sölu. Vel meö farinn og á nýjum snjódekkum. Upp- lýsingar gefur Frímann í síma 21830 eftir kl. 7 á kvöldin. Ford Fíesta árg. '79 til sölu. Ekinn 14 þús. km. Upplýsingar í síma 96-25265 milli kl. 6-10 e.h. Volkswagen vúgbrauð árg. '72 til sölu. Með góðu gangverki. Á nýlegum snjódekkum. Fæst með greiðslukjörum eða stað- greiðsluafslætti. Einnig til sölu framhásing undan Willys árg. '46. Uppl. í síma 61526. Vil selja Lödu 1500 árg. '78. Ekin 50.000 km. Gunnar í Sól- garði sími um Saurbæ. tÞjónusta^m Stíflulosun. Ef stíflast hjá þér í vaski, klósetti, þrunni eða nið- urföllum. Já, ég sagði stíflað, þá skaltu ekki hika við að hringja í síma 25548 hvenær sólarhringsins sem er og ég mun reyna að bjarga því. Nota fullkomin tæki, loftbyssu og rafmagnssnigla. Get bjargað fólki við smávægilegar við- gerðir. Vanur maður. 25548, mundu það. Kristinn Einars- son. Iðnaðarmenn. Miller Falls raf- magns- og handverkfæri ávalt fyrirliggjandi. Kappkostum góða viögeröa og varahluta- þjónustu. Raftækni Óseyri 6, sími 24223. Teppahreinsun og hreingern- ingar á íbúðum, stigahúsum, veitingahúsum og stofnunum. Sími 21719. Caber skíðaskór nr. 41 til sölu, einnig hæl öryggi. Uppl. í síma 22539 eftirkl. 18. Til sölu 8 cyl. Chevrolet-vél, 307 cub. Upplögð í jeppa. Upplýsingar gefur Sigurður Jónsson í síma 61231 á vinnu- tíma og eftir kl. 18 í síma 61344 Selst ódýrt. Crown — eldtraustir skjala- og peningaskápar. Mjög hagstætt verð. Raftækni Óseyri 6, Akur- eyri sími 24223. Hundamatur, kattamatur og fuglamatur í dósum og pökk- um. Hafnarbúðin. Tveggja til þrlggja tonna trilla óskast til kaups. Upplýsingar í síma 61115 á kvöldin. Húsnæói Óska bftir herbergi á leigu fyrir fullorðin karlmann. Uppl. í síma 22600 á kvöldin. Barnaöæsla Get tekið börn í pössun hálfan eða allan daginn. Upplýsingar í síma 25785. 24167 dagur Áskrift&augjýsingar Óska eftir lítilli íbúð á leigu. Má þarfnast viðgerðar. Tilboð sendist á afgr. Dags merkt íbúð 81. Hef herbergi til ieigu gegn barnapössun þrisvar í viku. Má vera fullorðin kona. Upplýsing- ar í síma 24505. Ungt par óskar eftir ÍPúð sem fyrst. Leigutími 6-7 mánuðir. Reglusemi og góðri umgengni heitið. Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Upplýsingar í síma 25488 eftir kl. 5. 3ja herbergja íbúð óskast á leigu á Akureyri frá 1. júní-1. október. Upplýsingar í síma 22541 eftirkl. 19. Leikfélag Akureyrar SKÁLD RÓSA : m ■ 4. sýning fimmtudag 19. I febr. kl. 20.30. Z 5. sýning föstudag 20. á febr. kl. 20.30. I 6. sýning sunnudag 22. U febr. kl. 20.30. : Miöasala alla daga frá kl. ; 17.00. : L.A. I TEIKNTSTOFAN STILLi AUGLVSINGAR-'SKILTAGERD TEIKNINOAR-SIL.KIPRENT SÍMi: 2 57 57 Bjóðum fullkomna viðgerðarþjónustu á sjón- varpstækjum, útvarpstækjum, steríomögnur- um, plötuspllurum, segulbandstækjum, bfl- tækjum, talstöðvum, fiskileitartækjum og sigl- Ingartækjum. ísetning á bíltækjum. Slmi (96) 73676 ^Í'Gi.irAfiiöni 37 • Akuieyn Þessi bíll Chevrolet C-10 árg. 1972 ertil sölu. Bíllinn er með sex strokka vél og beinskiptur. Sæti fyrir 10 menn. Gott ástand. Uppl. eftir kl. 18,00 í síma 96-25837. Aðalfundur í Félagi Málmiðnaðarmanna Akureyri verður hald- inn að Hótel K.E.A. laugardaginn 21. þ.m. kl. 13.30. Fundarefni: 1. Inntaka nýrra félaga. 2. Venjuleg aðalfundarstörf. 3. Önnurmál. Mætið vel og stundvíslega. Stjórnin. Ungmennafélagið Árroðinn Aðalfundur félagsins verður í Freyvangi laugardaginn 21. febr. og hefst kl. 13.30. Stjórnin. Skíðalyftur Hlíðarfjalli Næstu vikur verður stólalyftan opin á þriðjudögum og fimmtudögum til kl. 22.00. Þorrablót U.M.F. Dagsbrúnar verður haldið í Hlíðarbæ laug- ardaginn 21. febrúar kl. 8.30 e.h. Allir ungmenna- félagar og hreþþsbúar fyrr og nú velkomnir. Miða- pantanir verða í síma 21924 18. og 19. febr. eftir kl. 5 e.h. Mætið stundvíslega. Aðalfundur K.A. verður haldinn í Félagsmiðstöðinni í Lundarskóla laugardaginn 21. febrúar n.k. kl. 4 eftir hádegi. Fundarefni. Venjuleg aðalfundarstörf. Lagabreyt- ingar. Frumsýning á leik Feyenord og K.A. K.A. félagar, fylkjum okkur um félagið okkar. Stjórn K.A. Firmakeppni Þórs í innanhússhnattspyrnu verður haldin í íþrótta- skemmunni dagana 6. og 7. mars. Þátttökutilkynn- ingar þurfa að hafa borist í síðasta lagi 28. febrúar ásamt nöfnum þátttakenda og 350 kr. gjalds. Upplýsingar gefur Guðmundur Svansson í síma 22316 og Ómar í síma 24063 eftir kl. 7. Ath. leyft verður samruni tveggja fyrirtækja. Þeir einir sem hafa verið á launaskrá frá 1. febrúar s.l. teljast löglegir. Nú átt þú leikinn kaupfélagsmaður Stefnuskrá samvinnuhreyfingarinnar er nú til um- fjöllunar í félagsdeildum K.E.A. á fundum og í um- ræðuhópum sem öllum félagsmönnum eru opnir. Álitsgerðir og hugmyndir þurfa að hafa borist stjórn kaupfélagsins fyrir 20. mars n.k. Félagsmenn takið virkan þátt í mótun stefnuskrár samtaka ykkar með því að sækja fundina í félags- deildum. Bæklingurinn drög að stefnuskrá sam- vinnuhreyfingarinnar er hægt að fá í öllum útibúum félagsins við Eyjafjörð og á aðalskrifstofunni Hafn- arstræti 91, Akureyri. KAUPFÉLAG EYFIRÐINGA

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.