Dagur - 10.03.1981, Side 2
wSmáauglýsingarmmæm
Sa/a ~ Húsnæði iFundurm
Bridgefólk. Skorblöð fyrir
sveitakeppni. Prentsmiðja
Suðurlands, Selfossi. Sími
99-1944.
Vélsleði til sölu. Polaris Colt
340 árgerð 1977. Uppl. í síma
21872 milli kl. 7 og 8 á kvöldin.
Snjósleði tll sölu. Evenrude
Skimmer, árgerð 1976 í mjög
góðu ásigkomulagi. Einnig
Volkswagen ferðabíll. Uppl. í
síma 44119.
Snjósleði til sölu. Skeroule
Ultra 447. Upplýsingar í síma
22923 milli kl. 6 og 9 á kvöldin.
Barnavagn til sölu. Upplýsingar
í síma 25465.
Barnagæsla
Óska eftir barnfóstru til að
gæta þriggja barna frá kl.
15.30-24.00 tvisvar í viku í apríl
og maí. Upplýsingar í síma
25677.
Kona óskast til að gæta 6 ára
barns frá kl. 1-2, sem næst
Glerárskóla. Upplýsingar í síma
24354.
Bifreidir
Toyota Crawn station, til sölu,
árgerð 1967. Verð ca. 1.000,00
kr., ódýr bíll. Uppl. veitir Bíla-
salan Stórholt og í sími 33134.
Til sölu er Ford Pinto árgerð
1975, skutbíll 6 cyl. sjálfskiptur.
Einnig 26 manna Bens árgerö
1968. Góður bíll. Uppl. í síma
33134.
Cortína 1600 L árg. 1974 til
sölu. Ekin aðeins 68.000 km.
Fallegur bíll. Uppl. í síma
25937.
Til sölu Galant 2000 GLX árg.
1979, blár að lit. Mjög vel með
farinn bíll. Ekinn 7.000 km.
Uppl. í síma 22088 eftir kl.
19,00.
Fíat 128 árg. ’74 til sölu. Ekinn
58.100 km. Upplýsingar í síma
25084 eftir kl. 8 á kvöldin.
Pólskur Fíat árg. '72 er til sölu í
góðu lagi. Skipti á gömlum
Willys jeppa koma til greina.
Upplýsingar í síma 21772 hjá
Halldóri eftir kl. 7.
Ýmislegt
Góðan bassalelkara vantar í
toppgrúbbu. Gerir út frá Akur-
eyri. Upplýsingar hjá Badda
milli kl. 7 og 8 næstu kvöld í
síma 23603.
Knattspyrnudeild K.A. leitar til
velunnara með aöstoð við út-
vegun á húsgögnum ög heimil-
istækjum fyrir þjálfara félags-
ins. Einnig vantar leikmann
herbergi og fæði. Vinsaml. haf-
ið samband við Gunnar s:
22052, Stefán s: 21717, örlyg s:
22173 eða Ragnar s: 21419.
Fundarsalur. Óskum eftir að
taka á leigu 60-80 ferm. pláss til
fundahalda. Iðnaðarhúsnæði
eða húsnæði sem er ekki full-
frágengið koma til greina.
Upplýsingar í síma 25925.
Reglusöm nítján ára gömul
stúlka óskar eftir herbergi eða
íbúð á leigu — sem fyrst — er á
götunni. Sama stúlka óskar
einnig eftir atvinnu fyrir hádegi.
Upplýsingar gefnar í síma
22469.
Einbýlishúsið Birkimelur við
Stórutjarnarskóla er til sölu
ásamt bílskúr. Upplýsingar
gefur Gunnar í síma 41640 á
vinnutíma eða í Birkimel, sími
um Fosshól.
Þiónusta
Teppahreinsun og hreingern-
ingar á íbúöum, stigahúsum,
veitingahúsum og stofnunum.
Sími 21719.
Hljómsveit Finns Eydal,
Helena og Alli hafa tekið aó sér
að skemmta á árshátíðum og
öðrum mannfögnuðum fram að
sumri. Örfáum laugardags-
kvöldum óráöstafaö. Uppl. í
síma 22136 frá kl. 2—6 e.h.
virka daga og í síma 23142.
Hljómsveit Finns Eydal, Helena
og Alli.
Stíflulosun. Ef stíflast hjá þér í
vaski, klósetti, brunni eða nið-
urföllum. Já, ég sagði stíflað,
þá skaltu ekki hika við að
hringja í síma 25548 hvenær
sólarhringsins sem er og ég
mun reyna aö bjarga því. Nota
fullkomin tæki, loftbyssu og
rafmagnssnigla. Get bjargað
fólki með smávægilegar við-
gerðir. Vanur maður. 25548,
mundu það. Kristinn Einars-
son.
VII kaupa rafmagnsmiðstöð-
varketil, 400-800 lítra, með
innbyggðum spíral. Upplýsing-
ar í síma 24267 eftir kl. 5 á
daginn.
Bátafélagið Vörður heldur
aðalfund sinn fimmtudaginn
12. mars klukkan 20.30 í kaffi-
stofu bæjarstarfsmanna við
Tryggvabraut. - Fundarefni:
1. Venjuleg aðalfundarstörf
2. önnur mál. Stjórnin.
TapaA
Sá sem hefur fundið Edox
gullúr sem tapaðist sl. laugar-
dagskvöld (7. mars) er beðinn
um að hringja í síma 24197.
Úrið hefur væntanlega tapast
einhversstaðar milli Sjálf-
stæðishússins og B.S.O.
Leikfélag
Akureyrar
Skáld Rósa
Sýningar fimmtudag 12.
mars, föstudag 13. mars
og sunnudag 15. mars
kl. 20.30.
Aðgöngumiðasala frá kl.
16.00.
Sími24073
teiknIstofan
STILLf
AUGLÝSINGAR-SKILTAGERÐ
TEIKNINGAR-SILKIPRENT
SÍMi: 2 57 57
Óska eftir hlutum úr gömlum
skipum, sextant, compás og
siglingaljós. Vinsamlegast
sendið skriflegar upplýsingar á
afgreiðslu blaðsins.
Félagslíf
Spilakvöld Geðverndarfélags-
ins verður í Alþýðuhúsinu
fimmtudaginn 12. mars kl.
20.30. Parakeppni á eftir. Allir
velkomnir. Nefndin.
Árhátíð Austfirðinga og Þing-
eyingafélagsins verður haldin
að Hótel K.E.A. laugardaginn
14. mars og hefst með borð-
haldi kl. 19.20. Aðgöngumiðar
verða seldir í hótelinu miðviku-
daginn 11. mars og fimmtu-
daginn 12. mars kl. 20-22 báða
daga. Austfirðingar og Þingey-
ingar eru hvattir til að fjöl-
menna á árshátíðina og taka
með sér gesti. Skemmtinefnd-
in.
Bjóöum fullkomna vlðgerðarþjónustu á sjón-
varpstækjum, útvarpstækjum, steríomögnur-
um, plötuspilurum, segulbandstækjum, bfl-
tækjum, talstöðvum, fiskileltartækjum og slgl-
ingartækjum.
fsetnlng á bfltækjum.
Frumkvæðið
kom frá Sam-
vinnutrygg-
ingum
í kjölfar ofviðrisins að kvöldi
16. febrúar ákváðu bifreiða-
tryggingafélögin að breyta
kjörum kaskó-trygginga á
bifreiðum þannig ai þær
bættu einnig skemmdii á
tryggðum bifreiðum af völd-
um áfoks, sem ekki var áður.
Var sérstakiega ákveðið að
þessi breyting næði til þeirra
skemmda sem urðu í þessu
veðri.
Frumkvæðið í þessu sann-
girnismáli kom frá Samvinnu-
tryggingum. Þær urðu fyrstar til
þess af tryggingafélögunum að
tilkynna þessa breytingu, en
önnur fylgdu svo í kjölfarið.
2.DAGUR
Nýkomið
Tréskurðarjárn.
Rennijárn.
Sænskir hefilbekkir
HflNDVEHK Strandgötu 23
Akureyri sími 25020
NÁMSKEIÐ
Trémálning, rósamálning, glermálning.
Innritun ísíma 22541.
Aðalfundur Hf. Eimskipafélags tslands
verður haldinn t Súlnosal Hótel Sögu,
fimmtudaginn 9. apríl 1981, kl. 13.30.
DAGSKRÁ:
1. Aðalfundarstörf samkvœmt
samþykktum félagsins.
2. Tillögur til breytinga á samþykkt-
um félagsins. Lagt fyrir til fullnað-
arafgreiðslu, frumvarp að nýjum
samþykktum fyrirfélagið, sem sam-
þykkt var á aðalfundi 2. maí 1980.
3. önnur mál, löglega upp borin.
Aðgöngumiðar að fundinum verða afhent-
ir hluthöfum og umboðsmönnum hluthafa
á skrifstofu félagsins í Reykjavík frá 1.
apríl. Athygli hluthafa skal vakináþví, að
umboð til að sœkja fundgildir ekki lengur
en 5 ár frá dagsetningu þess.
Reykjavík, 28. febrúar 1981
STJÓRNIN