Dagur - 12.03.1981, Blaðsíða 2

Dagur - 12.03.1981, Blaðsíða 2
Smáauðlýsimfar Sala Litdýptarmælir. Nýlegur Koden litdýptarmælir til sölu. Uppl. í síma 98-1779. Snjósleði til sölu Evenrude Skimmer, árgerð 1976. ( mjög góðu ásigkomulagi. Einnig Volkswagen ferðabíll. Uppl. í síma 24119. Húsnæðí Til sölu Montesa 360 mótorhjól árgerð 1979. Upplýsingar í síma 96-61172 á milli klukkan 7 og 8 á kvöldin. Til sölu notaðir varahlutir. Mazda 929 '75, 1300 '73. Fíat 125, 127, 128. Wolkswagen 1300,1302,1600. Peugout404, 504. Cortína ’70. Escord, Toyota Crown '67. Skoda 110 '74. Moskvit '73. Sunbeam allar gerðir. Volvo duett. Taunus 17m '65. Lada 1200 '74. Saab 96 '71. Opel Rekord 73. Austin Míni '75. Land-rover bensín og dísel. Rússajeppi frambyggöur. Wagoneer '71. Willys '64. Bronco '66. Kaupum bíla til niðurrifs. Upplýsingar í síma 23332 og 24634 milli kl. 19 og 20. Blaðamaður óskar eftir 4ra herbergja íbúð til leigu frá maí- mánuði. Upplýsingar í símaum 24166 og 91-16637. Slippstöðin h.f. óskar að taka á leigu 2ja til 3ja herbergja íbúð. Uppl. gefur starfsmannastjóri í síma 21300. Ungt par óskar eftir að taka tveggjaherbergja íbúð á leigu sem fyrst. Getum ekki boðið fyrirframgreiðslu en það sem betra er, getum boðið góða umgengni og reglusemi og skilvísar mánaðargreiðslur. Vinsamlegast hringið í síma 23447 eftir kl. 17. Óska eftir hlutum úr gömlum skipum, sextant, compás og siglingaljós. Vinsamlegast sendið skriflegar upplýsingar á afgreiðslu blaðsins. Þjónusto Teppahreinsun og hreingern- ingar á íbúðum, stigahúsum, veitingahúsum og stofnunum. Sími 21719. ORÐ SÍWj H Stíflulosun. Ef stíflast hjá þér í vaski, klósetti, þrunni eöa nið- urföllum. Já, ég sagði stíflað, þá skaltu ekki hika við að hringja í síma 25548 hvenær sólarhringsins sem er og ég mun reyna að bjarga því. Nota fullkomin tæki, loftbyssu og rafmagnssnigla. Get bjargað fólki með smávægilegar við- gerðir. Vanur maður. 25548, mundu þaö. Kristinn Einars- son. AUGLYSIÐ í DEGI Traktorsgrafa til sölu. Upplýs- ingar gefur Þórður Helgason í síma 97-3216. Hundamatur, kattamatur og fugiamatur í dósum og pökk- um. Hafnarbúðin. Tapaó Tapast hefur Seiko gullúr, á Akureyri síðastliðinn föstudag 6. þ. m. Finnandi vinsamlega skili því til lögreglunnar á Akur- eyri. Há fundarlaun í boði. AÐALFUNDUR Akureyrardeild K.E.A. verður á Hótel K.E.A. þriðju- daginn 24. mars og hefst klukkan 20.30. Á dagskrá verða venjuleg aðalfundarstörf. M. a. verða kosnir 110 fulltrúar deildarinnar á aðalfund K.E.A. Listum til fulltrúakjörs ber að skila til deildarstjóra fyrir 21. mars n.k. Deildarstjórinn. Framsóknarfélag Mývatnssveitar heldur almennan fund í Hótel Reynihlíð laugar- daginn 14. mars klukkan 14. Fundarefni: Landsmál Hreppsmál Framsögumenn: Stefán Valgeirsson, alþingismaður, Guðmundur Bjarnason, alþingismaður og Arnaldur Bjarnason, sveitarstjóri. Allir velkomnir. Stjórnin. Fermingargjafirnar færó þú hjá okkur mikió úrval: Sterio útvarps og casettutæki, tölvuúr, vasatölvur, skíðaútbúnaður, hársnyrti- tæki og fl. og fl. 4KUmVIK III .E.BARGCTU 'JZ - V-'J'A^UREYRI — S'Ml 22233 - NAFNNIJMER 0181 .'823 HÚSMÆÐUR! Hafið þið hugsað fyrir fermingarveisluraii? Bjóðum nú sem fyrr allt í fermingarveisluna. Sama lága verðið á köldu borðunum aðeins kr. 92.00 per. mann fyrir 40 eða fleiri. Kr. 98.00per. mann fyrir 20-40. Athugið fast verð. (Heimakstur og lán á leirtaui innifalið). Erum einnig með úrval af okkar vinsœla smurða brauði. Hafið samband sem fyrst, erum farnir að skrá pantanir. Upplýsingar og pantanir eru teknar í síma 25800. Veislumiðstöðin KSÞ. Svalbarðseyri loftverkfæri m.a. skröll borvélar skrúfvélar hnoötengur lofthamrar loftpressur herzlulyklar blikkklippur slöngur og tenai brettaneflar brettaskífur LOFTÞJÖPPUR VIÐ ÖNNUMST ALLA ÞJÓNUSTU VARÐANDI LOFTVERKFÆRIN Z.DAGUR

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.