Dagur - 12.03.1981, Blaðsíða 3

Dagur - 12.03.1981, Blaðsíða 3
Frumsýna leikrit á Þórshöfn Leikfélagið á Þórshöfn frum- sýnir annað kvöld leikritið „Sá sem stelur fæti, er heppinn í ást- um“ eftir ítalska leikritahöf- undinn Dario Fo. Leikstjóri er Guðni Stefánsson. Enn sem komið er hafa einungis tvær leiksýningar verið ákveðnar — þ.e. annað kvöld og á laugar- dagskvöldið. Leikendurnir hafa hug á að sýna leikritið í nágrenn- inu, en sú ákvörðun bíður betri tíma. f aðalhlutverkum eru þau Brynjólfur Gíslason, Sölvi Hólm- geirsson og Líney Sigurðardóttir, en alls eru sjö hlutverk í leikritinu. Þetta er fyrsta verkefni leikfélags- ins í vetur og fleiri eru ekki fyrir- huguð. Að undanförnu hefur lögreglan á Akureyri stöðvað marga öku- menn, þar sem bifreiðar þeirra hafa ekki verið með Ijósabúnað í lagi. Hér með eru allir eigendur og umráðamenn bifreiða hvattir til að athuga Ijós bifreiðanna sinna og sé eitthvað athugunar- vert — að fara á verkstæði og láta gera við það sem úr lagi hefur gengið. Þeyr með tón- leiká Hljómsveitin ÞEYR nwn halda tónleika i Möðruvallakjallara M.A. i kvöldklukkan 21. Tónleikarnireru á vegum tónlistarfélags M.A. Hljómsveitin mun spila efni af ný- útkominni breiðskífu, auk margra nýrra laga. Nýkomið: Leðurtöskur mikið úrval Vineltöskur Ulnliðatöskur Buddur 3 gerðir Þykkar peysur með rúllukraga Markaðurinn Bjóðum fullkomna vlðgerðarþjónustu á sjón- varpstækjum, útvarpstækjum, steríomögnur- um, plötuspilurum, segulbandstækjum, bíl- tækjum, talstöðvum, fiskileitartækjum og sigl- ingartækjum. ísetning á bíltækjum. Slim (96J 23676 Glnráigoiu 3? • Akuieyn Leikfélag Akureyrar Skáld Rósa Sýningarfimmtudag 12. mars, föstudag 13. mars og sunnudag 15. mars kl. 20.30. Aðgöngumiðasala frá kl. 16.00. Sími 24073 BILARAF STARTARAR OG ALTERNATORAR ÖLL ÞJÓNUSTi VARÐANDI RAF KERFI BIFREIÐA norðurljós s RAFLAGNAVERKSTÆÐ FURUVÖLLUM 13 SÍMI 21669 I NUTIMA SAMTELAGI Áskell. Sigríður. OPINN FUNDUR í Eiósvallagötu 18, sunnu- daginn 15. mars kl. 14.00. FRAMSÖGUMENN: Inngangur: Sigríður Stefánsdóttir, kennari. Fjölskyldupólitík: Jón Björnsson, félags- málastjóri. Barn — FJÖLSKYLDA — samfélag: Áskell Kárason, sálfræðingur. Bæjarstjórn og málefni fjölsk: Soffía Guómundsdóttir, bæjarfulltrúi. Fundarstjóri: Helgi Guðmundsson, bæjarfulltrúi. Umræðuhópar starfa. ALLIRERU VELKOMNIR. Aiþýðubandalagið á Akureyri. Helgi. Fyrir sólar- ferðina Vandaðar þýskar ferða- töskur á mjög hagstæðu verði. Brynjólfur Sveinsson h.f. Aðalfundur Ferðafélags Akureyrar verður haldinn í Hvammi fimmtudaginn 19. mars kl. 20.30. Venjuleg aðalfundarstörf. Félagar fjölmennið. Stjórnin. Sporthúyd i?n 9\ nnii\i\ii Nýkomið Stredbuxur frá Sanrival einnig mikið úrval af húfum í öllum litum. Sporthú^idhf 24350 DAGUR•3

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.