Dagur - 31.03.1981, Blaðsíða 2

Dagur - 31.03.1981, Blaðsíða 2
 wSmáau&lvsinúari, i Sala Húsgagnamiðlunin auglýsir. Hansahillur með skápum, fata- skápar, stofuskápar kommóður skatthol og skrifborð og margt fleira. Barnarúm til sölu. Upplýsingar í síma 25538 eftir kl. 5 á daginn. Barnavagn til sölu. Upplýsingar eftir kl. 20 í síma 25187. Hitachi litsjónvarpstækl, að- eins ársgamalt til sölu. Mjög lít- ið notað. Uppl. í síma 21812 eftir kl. 20.00. Til sölu notaðir varahlutir í Sunbeam 1250 árgerð 1972. Upplýsingar í síma 24693 milli kl. 7 og 8 á kvöldin. Hundamatur, kattamatur og fuglamatur í dósum og pökk- um. Hafnarbúðin. Félaöslíf Iðnnemar. Fyrirhugað er að halda félagsmálanámskeiö í Iðnskólanum á Akureyri dag- ana 4. og 5. apríl n.k. Leiöbein- andi verður frá Iðnnemasam- bandi íslands. Iðnnemar eru hvatfir til að koma og taka þátt í félagsstarfinu. Væntanlegir þátttakendur láti vita í síma 22489 milli kl. 20 og 22 á fimmtudag. Félag iðnnema á Akureyri. wHúsnæái íbúð óskast til leigu fyrir 1. maí n.k. Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Upplýsingar i síma 25396 eftir kl. 16.00. Tvær ungar manneskjur óska eftir herbergi með eldunarað- stöðu eða Iftilli íbúð á leigu ítvo mánuði. Erum á götunni. Búum í bílnum þessa dagana. Upplýsingar í síma 23417. 4ra eða 5 herbergja íbúð ósk- ast til leigu frá og með maímánuði. Upplýsingar í síma 24167 á skrifstofutíma eða 91-- 16637. Taoaó Peningaveski með ökuskírteini og fl. tapaðist s.l. föstudags- kvöld. Finnandi vinsamlegast hringi í síma 22078. Kona sú er keypti grafíkmynd af dreng í Sjálfstæðishúsinu á fundi hjá hernámsandstæðing- um er beðin að hafa samband í síma 22341 eftir kl. 18. Atvinna 18 ára stúlka óskar eftir vinnu hálfan daginn. Er vön af- greiðslu. Upplýsingar í síma 24598 eftir kl. 5. Bifreióir Volvo GL árg. '79 til sölu. Sjálf- skiptur með vökvastýri. Vel með farinn og ekin aðeins 22.000 km. Upplýsingar í síma 22339. Til sölu Landrover bensín árgerð 1966, þarfnast smá við- gerðar, einnig Rambler árgerð 1965, vélarlaus. Upplýsingar í síma 61362. Þiónusta Stíflulosun. Ef stíflast hjá þér í vaski, klósetti, brunni eða nið- urföllum. Já, ég sagði stíflað, þá skaltu ekki hika við að hringja í síma 25548 hvenær sólarhringsins sem er og ég mun reyna að bjarga því. Nota fullkomin tæki, loftbyssu og rafmagnssnigla. Get bjargað fólki með smávægilegar viö- gerðir. Vanur maður. 25548, mundu það. Kristinn Einars- son. Vélahitararnir í bílana eru komnir. norðurljós sf RAFLAGNAVERKSTÆÐI FURUVÖLLUM 13 SÍMI 21669 Hvað er Búrið? Búrið leiðandi fyrirtæki á sviði matvælaframleiðslu. Ný sérverslun meö kjöt og fisk frá Reykmiðstöðinni. Opnum að Strandgötu 37, (áður Kristjánsbakarí) fimmtudaginn 2. apríl. Höfum á boðstólum ÓTRÚLEGT úrval af fisk og kjötvör- um. Hvað getum við gert fyrir ykkur? Við getum sinnt öllum ykkar þörfum í öflun hráefnis til matargerðar. Hvað getið þið gert fyrir okkur? Hjálpað okkur að þjóna ykkur, komið með hugmyndir ykkar íhugmyndabankann um nýjar uppskriftir og vörur. Og ennfremur seljum við hin sívinsælu brauð frá Brauð- gerð Kr. Jónssonar og co. Sjáumst á fimmtudaginn 2.DAGUR ÝmiHp0t Dýravinlr. Þrifnir og fallegir litlir kettlingar fást gefins. Upplýs- ingar í síma 24234. KVÖLDVAKA verður fimmtu- daginn 2. apríl kl. 20.30 í sal Hjálpræðishersins að Strand- götu 19b. Á dagskrá eru m.a. veitingar, kvikmyndin „Útilíf í Noregi" og happdrætti. (5 kr. miðinn) Góðir vinningar m.a. kökur. Komið og styrkið gott málefni. Hjálpræðisherinn. Kaup Við kaupa karlmannsreiðhjól. Uppl. í síma 21889, eftir kl. 19.00. Notuð 130 cm. löng barnaskíði óskast. Uppl. í síma 24621 á kvöldin. HAFNARSTRJETI96 SIMI96-24423 AKUREYRI Nýtt frá Finnlandi Konukápur, litir: Blátt, drapplitað. Stærðir: 34-46 Nýtt frá Portúgal Síðar peysur, mjög fallegar. Ennfremur bjóðum við plíseruð pils og blússur, einlitar og mislitar. S/gurftar GiémundssomrJf. HAFNARSTRÆTI96 SÍMI96-24423 AKUREYRI og Khakybuxur á dömur og herrá fráxkr. 250,00. Ath. einnig stó/nr. (3k 36. 40,) ÚrvaS af jökkyái, bolumNo. fl. o. fl. Höfum fengfð umboð \rir Viin heims þekktu hljójmflutningstæl\írá YAMAHA að reikna með Skipagötu 5 sími22150

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.