Dagur - 31.03.1981, Blaðsíða 6

Dagur - 31.03.1981, Blaðsíða 6
Möðruvallaklaustursprestakall. Messað í Möðruvallakirkju n.k. sunnudag 5. apríl kl. 2 e.h. Heimsókn guðfræði- nema. Stud theol Bragi Skúlason predikar. Sóknar- prestur. 'Föstumessa verður í Akureyr- t arkirkju miðvikudagskvöld kl. 8.30. Sungið verður úr ■ Passíusálmunum sem hér segir: 20. 4-8. 22, 5-9. 23, 11-13. og 25, 14. Einnig flutt fögur lítanía. B.S. Fermingarguðsþjónusta verður í Akureyrarkirkju n.k. sunnudag kl. 10.30 f.h. Sálmar 504, 256, 258. Leið oss Ijúfi faðir. Blessun yfir barnahjörð. B.S. Hálsprestakall. Illugastaða- kirkja guðsþjónusta laugar- daginn 4. apríl. kl. 15.00. Hópur guðfræðinema kem- ur í heimsókn. Bragi Skúla- son predikar. Draflastaða- kirkja guðsþjónusta á Draflastöðum n.k. sunnu- dag 5. apríl kl. 14.00. Sókn- arprestur. Fíladelfía Lundargötu 12. Fimmtudag 2. apríl biblíu- lestur kl. 20.30. Allir vel- komnir. Laugardagur 4. apríl safnaðarsamkoma kl. 20.30. Sunnudagur 5. apríl sunnudagaskóli kl. 11 f.h. Öll börn velkomin. Almenn samkoma kl. 17. Allir vel- komnir. Kristniboðshúsið Zíon. Góð heimsókn. Susie Bacman og Páll Friðriksson kynna kristniboðið í máli og myndum, n.k. föstudags- laugardags- og sunnudags- kvöld kl. 20.30. Tekið á móti gjöfum til kristniboðsins. Fjölmennið nú á ^essar samkomur. Börn munið sunnudagaskólann kl. 11. Hjálpræðisherinn. Fimmtudag- inn 2. apríl kl. 20.30 verður kvöldvaka. Fjölbreytt dagskrá — veitingar, kvik- myndin „Útilíf í Noregi" og happdrætti. (5 kr. miðinn) Góðir vinningar, t.d. kökur. Föstudag kl. 17 er opið hús fyrir börn. Sunnudag kl. 13.30 sunnudagaskóli og kl. 17 almenn samkoma. Allir velkomnir. Á mánudag kl. 16 er heimilissamband fyrir konur. Allar konur vel- komnar. □ RÚN 5981415,30 — 2 Atkv. Frá Guðspekifélaginu. Fram- haldsaðalfundur verður haldinn fimmtudaginn 2. apríl kl. 21. Formaður flytur erindi. I.O.G.T. St. Isafold Fjallkonan nr. 1. Fundur fimmtudaginn 2. apríl klukkan 8.30 e.h. í félagsheimili templara, Varðborg. Fundarefni: vígsla nýliða. Önnur mál. Eftir fund verður kaffi. Æ.t. Spilakvöld verður hjá Sjálfs- björg fimmtudaginn 2. apríl kl. 20.30 í nýja félagsheimil- inu Bugðusíðu 1, Ath. breyttan stað. AUir vel- komnir. Nefndin. Frá Kjörbúðum KEA Flóru jarðarberjasulta 3 stærðir Flóru blönduð sulta 3 stærðir Flóru marmelaði í 480 g glösum AUGLÝSING um aðalskoðun bifreiða á Akureyri, Dalvík og í Eyjafjarðarsýslu. Samkvæmt umferðarlögum hefir verið ákveðið aó aðal- skoðun bifreiða 1981 hefjist 6. apríl n.k. og verði sem hér segir: 6. apríl A- 1—A- 200 15. — A-4001—A-4200 7. — A- 201—-A- 400 18. —- A-4201 —A-4400 8. — A- 401—A- 600 19. —• A-4401—A-4600 9. — A- 601—A- 800 20. — A-4601 —A-4800 10. — A- 801—A-1000 21. — A-4801—A-5000 13. — A-1001—A-1200 22. —- A-5001 —A-5200 14. — A-1201—A-1400 25. — A-5201—A-5400 15. — A-1401—A-1600 26. — A-5401 —A-5600 21. — A-1601—A-1800 27. — A-5601—A-5800 22. — A-1801—A-2000 29. — A-5801—A-6000 24. — A-2001—A-2200 1. júní A-6001 —A-6200 27. — A-2201—A-2400 2. — A-6201—A-6400 28. — A-2401—A-2600 3. — A-6401—A-6600 29. — A-2601 —A-2800 4. — A-6601 —A-6800 30. — A-2801—A-3000 5. — A-6801 —A-7000 4. maí A-3001 —A-3200 9. — A-7001—A-7200 5. — A-3201—A-3400 10. — A-7201—A-7400 6. — A-3401—A-3600 11. — A-7401—A-7600 7. — A-3601 —A-3800 12. -- A-7601—A-7800 8. — A-3801 —A-4000 15. — A-7801 —A-8000 Skoðun léttra bifhjóla fer fram 4. til 8. maí n.k. Eigendum eða umráðamönnum bifreiða ber að koma með bifreiðir sínar að skrifstofu bifreiðaeftirlitsins í lög- reglustöðinni við Þórunnarstræti, og verður skoðun framkvæmd þar mánudaga til föstudaga kl. 08.00 til 16.00. Festivagnar og tengivagnar skulu fylgja bifreiðum til skoðunar. Skoðun bifreiða á Dalvík og nágrenni fer fram við Vík- urröst, Dalvík dagana 11., 12., 13. og 14. maí n.k. kl. 08.00 til 16.00. Við skoðun skulu ökumenn bifreiðanna leggja fram full- gild ökuskírteini, sýna ber skilríki fyrir því að bifreiðagjöld fyrir árið 1981 séu greidd, og lögboðin vátrygging fyrir hverja bifreið sé í gildi. Hafi gjöld þessi ekki verið greidd, verður skoðun ekki framkvæmd og bifreiðin stöðvuð, þar til gjöldin eru greidd. Athygli skal vakin á því, aó skráningarnúmer skulu vera vel læsileg. Vanræki einhver að koma bifreið sinni til skoðunar á réttum degi, verður hann látinn sæta sektum samkvæmt umferðarlögum og lögum um bifreióaskatt og bifreiðin tekin úr umferð, hvar sem til hennar næst. Þetta tilkynnist öllum, sem hlut eiga að máli. Bæjarfógetinn á Akureyri og Dalvík, Sýslumaðurinn í Eyjafjarðarsýslu. 30. marz 1981. AKUREYRAR Opiðhús er að Hafnarstræti 90 n.k. miðvikudag. Bæjarfulltrúarnir mæta og ræða fjárhagsáætlun. Fermingarbörn í Akureyrarkirkju 5. apríl kl. 10.30 f.h. Drengir: Arnar Kristján Eðvarðsson Steinahlíð 3b Áki Heiðar Garðarsson Ægisgötu 8 Ármann Helgi Guðmundsson Vanabyggð lOd Ásmundur Agnarsson Laxagötu 8 Eggert Benjamínsson Byggðavegi 143 Erling Ásgeir Guðmundsson Stórholti 4 Gunnar Freyr Kristjánsson Stekkjargerði 9 Hilmar Friðjónsson Grænumýri 12 Ingi Arnvið Hansen Norðurbyggð 5 Jón Þór Aðalsteinsson Grænumýri 4 Jónas Ingi Árnason Stekkjargerði 1 Ófeigur Örn Ófeigsson Helgamagrastræti 32 Ólafur Gísli Hilmarsson Munkaþverárstræti 18 Rósberg Rúnar Snædal Hólmsteinsson, Beykilundi 4 Sighvatur Víðir ívarsson Steinahlíð 3c Sigmar Bragason Lerkilundi 29 Sigurður Rúnar Sigþórsson Akurgerði 3a Snorri Ólafsson Dalsgerði 5h. Snorri Sturluson Hjallalundi 13a Torfi Valgeirssón Sólvöllum 17 Þorsteinn Kristbjörnsson Löngumýri 8. Stúlkur: Fanný Tryggvadóttir Eyrarlandsvegi 28b Guðrún Margrét Birkisdóttir Beykilundi 5 Guðrún Helga Stefánsdóttir Oddeyrargötu 32 Gunnlaug Sigríður Kjartansdóttir Ránargötu 24 Harpa Steingrímsdóttir Byggðavegi 154 Helga Dóra Gunnarsdóttir Eiðsvallagötu 5 Hildur Arnardóttir Háalundi 6 Hólmfríður Þórðardóttir Mánahlíð 14 Hugrún ívarsdóttir Strandgötu 43 Jóna Kristín Valsdóttir Lerkilundi 2 Jórunn Karlsdóttir Suðurbyggð 13 Kristbjörg Þórey Ingólfsdóttir Ránargötu 16 Kristín Guðbjörg Halldórsdóttir Víðilundi 12c Lilja Sigurðardóttir Borgarhlíð 5f Margrét Jónína Þorsteinsdóttir Gránufélagsgötu 28 Ragna ívarsdóttir Bakkahlíð 3 Ragnheiður Ósk Erlendsdóttir Ásvegi 16 Svandís Eyfjörð Steingrímsdóttir Þórustöðum III Nauðungaruppboð sem auglýst var í 83. 86. og 91. tbl. Lögbirtinga- blaðs 1980 á Ægisgötu 23, Akureyri, þinglesin eign Sigurðar Pálmasonar, fer fram eftir kröfu Gunnars Guðmundssonar hdl., á eigninni sjálfri föstudaginn 3. apríl 1981 kl. 14.00. Bæjarfógetinn á Akureyri. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 108. og 113. tbl. Lögbirtingablaðs 1980 og 3. tbl. 1981 á Eyrarlandsvegi 22, Akureyri, þinglesin eign Bjarka Tryggvasonar fer fram eftir kröfu Helga V. Jónssonar hrl., á eigninni sjálfri mánudaginn 6. apríl 1981 kl. 11.00. Bæjarfógetinn Akureyri GUÐFINNA BJARNADÓTTIR frá Garðshorni á Þelamörk sem lést 25. mars s.l. verður jarðsungin frá Bægisárkrikju föstudaginn 3. apríl kl. 2. Friðgerður Frímannsdóttir, Pálmi Frímannsson, Gunnar Frímannsson, Helga Frímannsdóttir, Sigurður Frímannsson, Jóna Frímannsdóttir, Steinar Frfmannsson. Hjartanlega pakka ég vinum mínum og vanda- mönnum sem glöddu mig á 80 ára afmœli mínu 27. mars s.l. Guð blessiykkur öll og láti Ijós kœrleikans skína á œfibraut ykkar. GUÐRÚN MAGNÚSDÓTTIR, Dvalarheimilinu Hlíð, Akureyri. 6.DAGUR

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.