Dagur - 31.03.1981, Blaðsíða 3

Dagur - 31.03.1981, Blaðsíða 3
Sími 25566 Á söluskrá: Byggðavegur: 3ja-4ra herb,ergja neðri hæð í tvíbýlishúsi ca 110 ferm. Eignin er í mjög góðu ástandi. Víðilundur: 2ja herbergja íbúð í fjöl- býlishúsi rúmlega 60 ferm. Ástand mjög gott. Hríseyjargata: 3-4 herb. efri hæð, ca. 80 fm. Mikið endurnýjuð. Tjarnarlundur: 3 herb. íbúð, rúml. 80 fm., í mjög góðu standi. Svala- inngangur. Víðilundur: 3 herb. íbúð, ca. 93 fm., í mjög góðu ástandi. Kringlumýrí: Einbýlishús, ca. 120 fm., stofur og 3 herb. á hæðinni. 3 herb. í kjallara ásamt þvottahúsi og geymslu. Vanabyggð: Pallaraðhús, ca. 150 fm. Stór stofa, 3 svefnherb. Vanabyggð: 5-6 herb. raðhús, ca. 180 fm. 4 svefnherbergi á efri hæð, stofa og eldhús á neðri hæö. Mikið pláss f kjallara. Tjarnarlundur: 4 herb. íbúð í fjölbýlishúsi, ca. 90 fm. Laus fljótlega. Hvannavellir: 4 herb. neðri hæð f tvíbýlis- húsi, ca. 130 fm. Vel um- gengín eign. Hafnarstræti: 3-4 herb. neðri hæð í timb- urhúsi, ca. 90 fm. Lónsbrú: 3 herb. íbúð í timburhúsi. Mikið endurnýjuð. Gránufélagsgata: Einbýlishús, ca. 90 fm. Bíl- skúr. Tvö herb. á hæð og tvö í risi. Okkur vantar allar stærðir og gerðir eigna á söluskrá, - einbýlishús, raðhús, ibúðirf fjölbýlishúsum o.s.frv. Hafið samband. FASIEIGNA& M SKIPASALA ZgsZ NORÐURLANDS O Breytt heimilisfang: Nú - Hafnarstræti 99-101 Amaróhúsinu 2. hæð. Benedlkt Óiafsson hdl. Sölustjórl, Pétur Jósefsson, er við á skrlfstofunni alla virka daga, kl. 16.30-18.30. Kvöld- og helgarsími 24485. Konur f styrktarfélagi vangef- inna vinsamlega komið munum á basarinn upp á Sólborg fimmtudagskvöld eftir kl. 20. Nefndin. Vinarhöndin, styrktarsjóður Vistheimilisins Sólborgar vill minna á sig og sitt hlut- verk. Fé úr sjóðnum er m.a. veitt til kaupa á tækjum fyrir Sólborg, að styrkja náms- fólk, sem þar ætlar að vinna. Minningarspjöld sjóðsins eru seld hjá Huld, Bókvali, Ásbyrgi, Júdit, Oddeyrar- götu 10, ogJudith, Langholti 14. Langurfundur á Húsavík Klukkan fjögur sl. fimmtudag hófst fundur í bæjarstjórn Húsavíkur og ræddu bæjarfulltrúarnir um fjár- hagsáætlun kaupstaðarins, sem var afgreidd á fundinum. Þetta mun vera einn lengsti fundurinn sem haldinn hefur verið í bæjarstjórn Húsavíkur, en honum lauk ekki fyrr en um kl. hálf eitt um nóttina. "NýS! Nykomið Wrangler gallabuxur á dömur og herra Þunnar Khakí buxur Mikið úrval af bolum. Þunnir sumarjakkar. ,Síðar peysur 'Khakí buxur barna SÍMI 24106 FULLT HÚS AF NÝJUM VÖRUM / Til \ ferminga- gjafa: Frá Vefnaðar- vörudeild Frá Skódeild Fermingarskór í fjölbreyttu úrvali. ★ Fallegar kápurog jakk- ar. ★ Barnafatnaður í miklu úrvali. ★ Blússur, aðeins kr. 40. ★ Rúllukragabolir, aðeins kr. 10. ir Ullarefni, köflótt & einlitt, margir litir. if Kjóla-og blússuefni. ir Blúndustórisar, stærð 140-220 cm. Einlitt léreft, margir litir. Hvít og blá Cow- boy-stígvél. Lágir Indíánaskór með korgi. Reiðstígvél no. 37-46. ' ★ Tjöld ir Sjónaukar if Svefnpokar if Bakpokar ir Myndavélar if Pennasett ic Gönguskíði ir Svigskíði ir Bindingar if Skór ★ Staflr SPORTVÖRUDEILD r “\og frá J Hljómdeild Snyrtikörur frá sov)C\s osröe^2 BAÐMOTTUSETT Ný sending TEPPA- Allar nýjustu plötur & kassettur I 11 ■ *_._• ■ PÓSTSENDUM Seiko & Timex armbandsúr DAGUR.3

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.