Dagur - 22.04.1981, Blaðsíða 2

Dagur - 22.04.1981, Blaðsíða 2
tSmáauölvsinear Sala Til sölu Ford dráttarvél 6600, árg. 1977. Uppl. í síma 61504. Borðstofuborð úr furu til sölu. Uppl. í síma 24707 eftir kl. 19. Árabátur til sölu. Uppl. gefur Sveinn Sverrisson, í síma 24065 á kvöldin. Til sölu notað bifhjól, Yamaha M.R. 50. Uppl. í síma 25885. Til sölu Honda CB50 árgerð 1977. Gott ástand. Sanngjarnt verð. Upplýsingar í síma 22717 milli klukkan 5 og 7. Til sölu Yamaha hjól, M.R. 50, árg. 1980. Vel með farið. Uppl. í síma 33183, eftir kl. 19. Til sölu er hús á rússajeppa, klætt innan og með toppgrind. Verð kr. 1.750,00. Þorlákur Hjálmarsson, Villingadal. Bókaútsala til 1. maí. 20% afsláttur. Afgreitt kl. 13 til 18. Fornsalan Fagrahlíð, Glerár- hverfi. 24 gyltur ásamt grísum til sölu. Uppl. gefur Halldór Olgeirsson í síma 96-43596. Tvær kýr til sölu. Einar Bene- diktsson, Hvassafelli. Fjárhús og hlaða til niðurrifs. Til sölu er 80 kinda fjárhús ásamt 200 hesta hlöðu og verkfærageyslu til niðurrifs. Byggingin er járnklædd timb- urgrind. Upplýsingar í síma 24483. Hundamatur, kattamatur og fuglamatur í dósum og pökk- um. Hafnarbúðin. Kennsja Ökukennsla. Kenni á Subaru, A-5375. Matthías Gestsson, sími 21205. Húsnæði fbúð óskast til leigu, 4 herb. eða stærri, raðhús eða einbýlishús. Til greina koma leiguskipti á íbúð í Reykjavík. Uppl. í síma 24166 og 91-16637. Ung stúlka óskar eftir 2ja-3ja herb. íbúð, sem fyrst. Uppl. í síma 22634. Smiður óskar eftir 3ja-4ra herb. íbúð. Má þarfnast lagfæringar. Uppl. í símum 23003 á daginn og 23928 á kvöldin. Ung hjón með eitt barn óska eftir íbúð sem allra fyrsta. Fyr- irframgreiðsla ef óskað er. Uppl. í síma 25884, eftir kl. 19. Tvær ungar stúlkur óska eftir 2-3ja herb. íbúð til leigu, fljót- lega, t.d. frá 1. júní. Uppl. í síma 23993, millikl. 19 og 20. Vil kaupa eða taka á leigu trillu, allar gerðir koma til greina. Uppl. í síma 22597. Drengjareiðhjól óskast til kaups fyrir 6 ára strák. Uppl. í síma 22236. iSamkomurm Sumarfögnuður verður á sum- ardaginn fyrsta kl. 20.30 í sal Hjálpræðishersins að Strand- götu 19b. Heimsókn frá Noregi major Einar Höyland og frú Á dagskrá m.a. veitingar, happdrætti (5 kr. miðinn) og kvikmynd um trúboðsstarf Hjálpræðishersins. Einnig verður samkoma í kvöld 22/4 kl. 20.30. Mikill söngur. Allir velkomnir. Hjálpræöisherinn. Bifreiðir Opel Record til sölu. Ekinn 31 ( þús. km. Uppl. í síma 22689. Til sölu nú þegar er bifreiðin Þ-947 sem er Hino Km 410 árg. ’79, 6 tonn, á grind, ekinn 34.500 km. Verð 100.000 kr. Greiðsluskilmálar. Ólafur Olgeirsson, Vatnsleysu, Fnjóskadal. Sími um 23100 (miðstöð). Tll sölu Volvo F. 86, árgerð 1974 með búkka. Ekinn 150 þús. km. Hagstætt verð. Sími 96-44179, eftir kl. 19. Tll sölu er bifreiðln A-6280, AMC fólksbíll. Uppl. í síma 25345.á kvöldin. Willys 1965. Til sölu Willys '65 með blæju, 6 cyl. Rambler upphækkaöur, breið dekk. Verð ca 27-30 þús. Skipti á fólks- eða sendibíl möguleg. Uppl. í síma 25848, allan dag- inn. Til sölu A-570. Volvo 245, station, árg. 1974. Ekinn 47 þús. km. Bíll í sérflokki. Uppl. í síma 22927. Bifreiðin A-2102 er til sölu. Volvo, árg. 1977, sjálfskiptur, ekinn 37. þús. km. Sumar- og vetrardekk á öllum felgum fylgja. Uppl. í síma 23247. Til sölu Austin Allegro árgerð 1977, ekinn 44.600 km. Spar- neytinn bíll. Ennfremur fallegur rauðjarpur 5 vetra foli. Ekki fulltaminn. Magnús Ketilsson, Gnúpufelli. Sími um Saurbæ. Citroen 1200, árg. ’74 til sölu. Góðir greiðsluskilmálar. Uppl. í síma 22757 á kvöldin. Chevrolet Nova árg. ’78 til sölu. Ekinn aðeins 40.000 km. Uppl. í síma 22997 eða hjá Jóni Jóhannessyni Espihóli sími um Grund. Ýmisleét Ráðskona óskast í sveit í ná- grenni Akureyrar. Uppl. í síma 22057 eftir kl. 5 á daginn. Halló krakkar. Þau sem vilja selja merki 1. maí láti skrá sig fyrir mánudaginn 27. apríl á daginn í síma 22890 eða hjá Jóhönnu í síma 22889. Sölu- laun 10% að viðbættum að- göngumiða á barnaskemmtun dagsins. 1. maí nefnd. Barnagæsla Óska eftlr eldri konu eða unglingsstúlku til að gæta 5 ára drengs, frá kl. 1-6. Erum í Lundahverfi. Vinsamlegast hringið i Margréti í síma 24443 eða 24646. 13 ára stúlka óskar eftir barna- gæslu í sumar. Uppl. í síma 23612. Tapaó Sá sem tók Ijósblátt drengja- vesti í misgripum í Hlíöarfjalli sl. laugardag, vinsamlegast skili því í Geislagötu 35. ■Þiónustaigm Telkningar: Skipuleggjum og teiknum lóðir við íbúðarhús, skóla, verksmiðjur og fl. Vönd- uð vinna. Hringið í síma 22661 eða 25291 á kvöldin. Teppahreinsun og hreingern- ingar á íbúðum, stigahúsum, veitingahúsum og stofnunum. Sími 21719. Stíflulosun. Ef stíflast hjá þér í vaski, klósetti, brunni eða nið- urföllum. Já, ég sagði stíflað, þá skaltu ekki hika við að hringja í síma 25548 hvenær sólarhringsins sem er og ég mun reyna að bjarga því. Nota fullkomin tæki, loftbyssu og rafmagnssnigla. Get bjargað fólki með smávægilegar við- gerðir. Vanur maður. 25548, mundu það. Kristinn Einars- son. Húsnæði Einbýlishús eða raðhús óskast til leigu í næsta mánuði. Fyrir- framgreiðsla ef óskað er. Upplýsingar í síma 24166 og 22236. Afmæliskveðja til Áskels Jónssonar A /veg gengur yfir mig, aldni tónsnillingur, hvað innilega elskar þig allt sem hlœr og syngur. Heill þér sjötugum. Þórir Valgeirsson og fjölskylda. SENDUM FÉLAGSMÖNNUM OG VIÐSKIPTAVINUM BESTU ÓSKIR UM iíli t • t ‘ < 'H*#: ■T . n r i ' aVtniT^ KAUPFÉLAG EYFIRÐINGA 2.DAGUR

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.