Dagur - 22.04.1981, Blaðsíða 3

Dagur - 22.04.1981, Blaðsíða 3
25566 Á söluskrá: Hrísalundur: 2 herb. íbúð ífjölbýlishúsi, gengió inn af svölum. Skipti á góðri 3 herb. íbúð hugs- anleg. Tjarnarlundur: 4 herb. íbúö í fjölbýlishúsi, gengið inn af svölum. Hrafnagilsstræti: Einbýlishús, byggt 1935. Efri hæð úrtimbri, 3 herb. og eldhús, neðri hæð stein- steypt, 2-3 herb. og bað- herb. Stór ræktuð lóð. Bfl- skúrsréttur og viðbygging- arréttur. Grunnflötur 72 fm. Kringlumýri: Einbýlishús, ca, 120 fm. - kjallari undir hluta. Bíi- skúrsréttur. Vanabyggð: Raðhús, 5-7 herb. Á efrihæð 4 svefnherb. og bað, á neðri hæð stofa og stórt eldhús. í kjallara þvottahús, geymslur og 2 herbergl. Samtals ca. 180 fm. Reykjasíða: Plata að einbýlishúsi. Flatasíða: Grunnur undir einbýlishús. Hafnarstræti: 4-5 herb. efri hæóítimbur- húsi. Hagstætt verð. Skipti: 5 herb. raóhús með bílskúr við Heiðarlund fæst í skipt- um fyrir gott einbýlishús á Brekkunni. Skipti: Einbýlishús í Hlíðahverfi fæst í skiptum fyrir raðhús með bílskúr, 4-5 herb. Höfum fjársterkan kaup- anda að 3 herb. fbúð, helst sem næst miðbænum, ann- að hvort í tví- eða þríbýlis- húsi, eða í fjölbýlishúsi. FASTEIGNA& SKIPASAUSSZ NORÐURLANDS O Breytt helmillsfang: Nú - Hafnarstræti 99-101 Amaróhúsinu, 2. hæð. Benedikt Ólafsson hdl. Sölustjórl, Pétur Jósefsson, er við á skrifstofunni alla virka daga, kl. 16.30-18.30. Kvöld- og heigarsfmi 24485. I Sjallanum er ekkert kyrv slóðabil — mundu það! H)á okkur er fjörlð og þú þarft ekki ánnað MIÐVIKUDAGSKVÖLD: (síóasta vetrardag) Húsið opnað kl. 19. Skemmtikvöld Hinn landsfrægi töframaður Baldur Brjánsson skemmtir kl. 22. Nýtt prógram Matvæla kynning 0r eldhúsi Kaupfélags Svalbaröseyrar verður þér boðið upp á ýmsa rétti. KAUPFÉLAG SVALBARÐSEYRAR Mlð ÖlItŒkÍÍŒPÍ Frmnh'iH ik LhmLum wvii/.s ' karlöflum. Iiuih', mmyiif.sr m’ hiyihli. (icrnml í kirli. Diskotek í risinu Þar mætir landskunnur diskótekari, meö sigurlagið úr söngvakeppni sjónvarpsstöóva í Evrópu, Make up your mind, og mörg fleiri góö lög sem hafa ekki heyrst áður á diskótekum noróanlands. Steingrímur Stefánsson hétdur uppi fjör inu af sinni alkunni snilld. Borðapantanir í síma 22970 fyrir matargesti frá kl Föstudagskvöld Hljómsveit Steingríms Stefánssonar rokkar á fullu frá kl. 21-02 og sér um aö halda gleðinni hátt á loft. Af litlum neista og Make up your mind veróa leikin í diskótekinu. Sjáumst í fjörinu á föstudaginn. Laugardagskvöld Opið frá kl. 21-03. Veislumatur á vægu verði. Hljómsveit Steingríms Stefánssonar. Diskótekið í fullu fjöri. Nú er eins gott aö koma tímanlega og missa ekki af neinu. Sjálfstæðishúsið Sporthú>idh, HAFNARSTRÆTI 94 SÍMI 24350 íþróttagallar í miklu úrvali DAGURí 3?;

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.