Dagur - 14.05.1981, Blaðsíða 2

Dagur - 14.05.1981, Blaðsíða 2
Smáauélvsinöar Bifreióir Sala Hjólbarðar 4 stykki E 78, 14 tommu til sölu. Upplýsingar í síma 21718. Relðhjól til sölu. Upplýsingar í síma 21448 eftir kl. 8 á kvöldin. Gamall flygill til sölu. Upplýs- ingar í síma 43181 eða 43191. Philco þvottavél til sölu, lítið notuð. Verð 7.000,00. Upplýs- ingar í síma 23642. Húsnæðii 4ra herbergja íbúð eða stærri óskast til ieigu. Raðhús eða einbýlishús koma fyllilega til greina. Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Góðri umgengni heitið. Upplýsingar í síma 24167 á daginn. 3-5 herbergja íbúð óskast til leigu frá 1. júlí eða 1. ágúst n.k. Lofum góðri umgengni. Upplýsingar í síma 25700 frá kl. 3-17 og 21126 á kvöldin. HJónarúm ásamt náttborðum óskum að taka á leigu 2ja til og snyrtiborði er til sölu. 3ja herbergja íbúð, frá o'g með Upplýsingar í síma 24291. -| okt. 1981. Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Góðri umgengni Notaður sturtubotn til sölu, litur og reglusemi heitið. Þrjár brúnn, verð kr. 650,00. Uppl. í stúlkur í M.A. uppl. í síma síma 25287. 22039. Hjónarúm til sölu, með dínum, óska eftir herbergi á leigu frá verð kr. 1.750,00. Upplýsingar í júní n.k. Upplýsingar í síma síma 25558. 24967. Hundamatur, kattamatur og íbúð óskast. Lúórasveit Akur- fuglamatur í dósum og pökk- eyrar vantar íbúð til eins árs, um. Hafnarbúðin. fyrjr tónlistarkennara. Þrennt iJriDnffMnqXq gefur Lárus í síma 24141 á SÖQ/ Uag€KSOia=m daainnoa 23298 á kvöldin. Óska eftir 12-13 ára stúlku í 2ja-3ja herbergja íbúð óskast vist. Er í Lundahverfi. Upplýs- til leigu. Upplýsingar í síma ingar í síma 24716. 23573 á kvöldin. Stúlka óskast til að gæta Herbergi óskast til leigu næsta tveggja barna, 3ja og 6 ára í vetur. Helst með sérinngangi sumar. Upplýsingar í Munka- 0g á rólegum stað. Upplýsingar þverárstræti 10, sími 22246. í sfma 24055 (Jens). ■ ' Óska eftir að taka á leigu 2-3ja með eða án eldunaraðstöðu. Óska eftir að kaupa jeppa- Upplýsingar í síma 24055 hjá kerru. Upplýsingarísíma 23480 Orra Árnasyni eöa Sigmundi milli kl. 19 og 20 í kvöld og Guðmundssyni milli kl. 4 og 8 á næstu kvöld. daginn. Frá söngfélaginu Gígjunni Styrktarfélagar og aðrir velunnarar athugið að vegna veikinda frestast tónleikar söngfélagsins Gígjunnar er fram áttu að fara 15. og 16. maí um eina viku. Nánar auglýst síðar. Stjórnin Nauðungaruppboð: Eftirtaldar bifreiðar og annað lausafé verður selt á nauðungaruppboði vió Lögreglustöðina á Akureyri laugardaginn 23. maí n.k. kl. 14.00. A-7365, Þ-3327, A-2709, A-4096, A-5891, R-69035, A-6847, A-1622, A-6862, A-7028, A-6392, A-5215, Þ-3608, A-3307, A-7708, A-4198, A-5925, A-6392, A-5740, A-7141 og Skoda Pardus árg. ’74 (númerslaus). Píanó (Rösler), 5 málverk, skjalaskápur, (Art. met- al), ritvélar (I.B.M. og Olivetti), reiknivél (Ricomak), skápar og hillusamstæða úr eik, 3ja og 2ja sæta sófi, hægindastóll, skenkur, borð og 4 stólar, hljómflutningstæki (Kenwood), sementskrani, 3 hásingar, 3 mótorar, bílpallur úr stáli, 5 steypu- tromlur á steypubíla. Þá verður og seldur ýmiss ótollafgreiddur varning- ur s.s.: Bifreiðar og bifreiðavarahlutir, umbúðir, húsgögn, golfáhöld og kúlur, kaðlar, ullarvara, út- stillingarvara, byggingarefni t.d. gler, stálplötur, fatnaður, vélar, salt, teppi, ýmsar efnavörur, verk- færi, rúlluskautar o. fl. F. h. bæjarfógetans á Akureyri Erlingur Óskarsson, ftr. wHúsnæðh 19 ára skólapilt vantar herbergi í sumar helst með eldunarað- stöðu. Þeir sem vildu sinna þessu gjöri svo vel að leggja nafn sitt og heimilisfang í lok- uðu umslagi inn á afgreiðslu Dags fyrir 20. þ.m. merkt her- bergi 1981. íbúðaskipti. Þriggja herbergja íbúð í smíðum eða fullfrágengin fæst í skiptum fyrir fokhelt 160 ferm. raðhús við Stapasíðu. Raðhúsið er tilbúið til afhend- ingar en íbúðin þarf ekki að af- hendast fyrr en að ári liðnu. Upplýsingar í síma 61518, á daginn 61173. fbúðarhúsið Sandgerði Gríms- ey er til sölu. Húsið er gamalt og lítið forskalað timburhús. Ágætt til sumardvalar. Upplýs- ingar gefur Árni Sigurðsson Laugarbrekku 11, Húsavík sími 41526 á kvöldin. Bifreiðir nnjsjegt VII taka á leigu trillu 3-7 tonn. Aðeins vel útbúinn bátur kemur til greina. Kaup hugsanleg síð- ar. Upplýsingar í síma 25395. Volkswagen Golf árg. '77 er til sölu. Ekinn 30.000 km. Útvarp og í mjög góðu standi. Upplýs- ingar í síma 25764 næstu kvöld. A-1960 Volkswagen 1600 Fastbak árg. '72 er'til sölu. Ek- inn 44.000 km. Bíll í sérflokki. Upplýsingar í síma 24705 eftir kl. 17. Davíð Kristjánsson. Trabant stadion árgerð 1978 er til sölu. Ekinn 27.000 km. Verð 15.000 kr. Upplýsingar í síma 24291. Fíat 127 árg. ’73 er tii sölu. Skipti á Lödu eða Toyotu hugsanleg. Upplýsingar í síma 22465 eftir kl. 7 á kvöldin. Daihatsu Charade, árgerð 1979, til sölu. Ekinn 17 þús. km aðeins, silfurgrár, útvarp og snjódekk fylgja. Upplýsingar í síma 24166 og á kvöldin í síma 25266. Colt G.L. árgerð 1980, er til sölu ekin 23. þús. km. Uppl. í síma 21096. Til sölu er Opel árgerð 1956 í sæmilegu lagi. Uppl. í síma 23062. Wiliys árg. ’55 til sölu með blæjum, vél árg. ’80 4 cyl. og karfa frá '73. Breið dekk og gott útlit, en þarfnast smá viðgerð- ar. Verð 27.500 kr. Upplýsingar í síma 25395. Landróver bensín árg. ’66 með nýlegri yfirbyggingu er til sölu. Lítur mjög vel út. Skoðaður '81. Skipti á díselbíl koma til greina. Upplýsingar í síma 61526. Citroen D super árg 1974 er til sölu. Ekinn 110.000 km. Upplýsingar í síma 25089 eftir kl 19. wffjónustm Múrbrotsþjónusta. Get tekið að mér múrbrot, hvar sem er norðanlands 50% minna ryk, er með fullkomnasta rafmagns- múrbrjót, sem samsvarar stærsta loftpressuhamri. Brýt sjálfur. Sanngjarnt verð. Nánari upplýsingar í síma 25548. Vanir menn. Garðeigendur. Höfum til leigu fjórhjóladrifsvél með tætara og ýtutönn. Upplýsingar í síma 25141 eftir klukkan 19. Teppahrelnsun og hrelngern- ingar á íbúðum, stigahúsum, veitingahúsum og stofnunum. Sími 21719. VERJIÐ HUSIÐ R*lfA 06 STETPUSKEMMDUM Ein hagkvæmasta og varanlegasta lausnin ef hús er farið að leka, er að klæða það áli. A/klæðning er seltuvarin og hríndir frá sér óhreinindum. Fáanleg í mörgum litum, sem eru innbrenndir. Auk þess að koma í veg fyrír leka og áframhaldandi skemmdir, gefur A/klæðning nýtískulegt útlit og veitir húseiganda öryggi. Kynnist kostum A/klæðningar. Látið okkur gera verðtilboð eftir teikningum, þér að kostnaðaríausu. INNKAUP HE ÆGISGÖTU 7, REYKJAVÍK - SÍMI 22000 2.DAGUR

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.