Dagur - 14.05.1981, Blaðsíða 3

Dagur - 14.05.1981, Blaðsíða 3
Okkur vantar allar geröir og stærðir fasteigna á skrá. Höfum kaupendur að: Rúmgóðri 2ja herb. íbúð á jarðhæð eða fyrstu hæð í fjöibýlishúsi. 4ra herb. raðhúsi ca 100-110 fm. 4ra herb. hæð ca. 120 fm með rúmgóðum her- bergjum. Einbýlishúsum á einni hæð með bílskúr. Skipti möguleg. 3ja herb. raðhús. Góð úrborgun. Rúmgóðri 2-3ja herb. íbúð á brekkunni. Rúmgóðri 4ra herb. hæð eða raðhúsi í skiptum fyrir 6 herb. raðhús í Dalsgerói. EASTEIGNA& 11 Benedikt Ólafsson hdl. Sölustjóri, Pétur Jósefsson, er við á skrifstofunnf alla virka daga, kl. 16.30-18.30. Kvöld- og helgarsími 24485. Foreldrasam- tökin funda Á laugardaginn kemur, 16. maí, efna nýstofnuð Foreldrasamtök á Akureyri til kynningar- og umræðufundar um dagvistarmál á Akureyri. Verður hann haldinn í Félagsmiðstöð Æskulýðsráðs Akureyrar í Lundarskóla og hefst kl. 15.30. Fundurinn hefst með tveimur framsöguerindum um dagvistir á Akureyri og um innra starf og markmið dagvista fluttum af Sig- rúnu Sveinbjörnsdóttur og Val- gerði Magnúsdóttur. Að þeim loknum verða pallborðsumræður með þátttöku fulltrúa stjórnmála- flokkanna í bæjarstjórn og nokkurra samtaka, sem láta dag- vistarmál til sín taka. Strjálbýli og hirðingjalíf Á þriðjudaginn 19. mai, mun sænski læknirinn, professor Sixtcn Haraldsson, koma til Akureyrar á vegum Norræna félagsins. Haraldsson mun flytja fyrir- lestur með litskuggamyndum að Hótel KEA um kvöldið kl. 20.30. Fyrirlesturinn ncfnist „Strjálbýli og hirðingjalff.“ Fyrirlesturinn er öllum opinn, og bað fyrirlesarinn sérstaklega um að þess yrði getið að börn væru hjartanlega vel- komin. Ólafur Oddsson, læknir, mun kynna fyrirlesarann og snúa fyrir- lestrinum á íslenska tungu. Aðgangur er ókeypis. Sixten Haraldsson er prófessor í al- þjóðlegum þróunarfræðum, sem varða heilsugæslu. Hann starfaði sem héraðs- læknir meðal Sama á árunum 1946 til 1961. Árin 1961 til 1970 var hann á vegum SÞ hjá Alþjóða heilbrigðisstofn- uninni og fór þá víða um lönd. Hann mun segja frá störfum sínum meðal frumstæðra þjóða, en auk þess að vera áheyrilegur fyrirlesari er hann góður ljósmyndari. >porthú>id Elt ’A HORMM Fótboltaskór Æfingaskór PATRICK pumíh adidas Sporthúyd, HAFNARSTRÆTI 94 SÍMI 24350 Aðalfundur Alþýðuflokksfélags Akureyrar verður haldinn sunnudaginn 17. maíkl. 14.00. Venjuleg aðalfundarstörf. Alþingismennirnir Árni Gunnarsson og Sighvatur Björgvinsson ræða stjórnmálaviðhorfið. Fjölmennið. Stjórnin Psoriasis og exemsjúklingar Akureyri og nágrenni Nýkomið Psoriasis tæki sem hefur gefið mjög góð- an árangur. Einnig mjög gott við unglingabólum. Leitið upplýsinga í síma 22663. BRIO frá Svíþjóð Vorum að fá 4 gerðir af Brio barnakerrum Sérlega hagstætt verð. Brynjólfur Sveinsson h.f. Föstudagskvöld 15. maí HLJÓMSVEIT STEINGRÍMS STEFÁNSSONAR LEIKUR AF SINNI ALKUNNU SNILLD FRÁ KL. 21.00-02.00. FÓLKIÐ FLYKKIST AÐ í FJÖLMENNIÐ A FÖSTU- DÖGUM. Þaö geta allir skemmt sér í Sjall- anum Hjá okkur er fjörió — þú þarft ekki aó fara annaó Þaó er ekkert kyn- slóðabil fSjallanum — mundu þaö SANAVOLLUR KL. 14.00. 1. DEILD LAUGARDAGINN 16. MAÍ. FYRSTI LEIKUR K.A. í 1. DEILD Á ÞESSU ÁRI. HVETJUM STRÁKANA TIL SIGURS OG LÁTUM HEYRA RÆKILEGA í OKKUR. Á laugardagskvöld verður stórdansleikur NÚ ER EINS GOTT AÐ VERA TÍMANLEGA I ÞVI - ÞVI SÍÐASTA LAUGARDAG KOMUST FÆRRI AÐ EN VILDU. ROKKAÐ Á FULLU í DISKÓTEKINU. Sjálfstæðishúsið Bílaþjónustan Dekkaviðgerðir Tryggvabraut 14, Akureyri símar 21715 og 23515. ❖ SUMARDEKK % Good year ❖ Bridgestone ❖ Firestone & Sóluð dekk ❖ Dekk með hvítum hringum ^ Slöngur ❖ Hvítir hringir Látið jafnvægisstilla % hjól bifreiðarinnar. OPIÐ ALLA DAGA - ÖLL KVÖLD. DAGUR.3

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.